Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Parallel form(s) of name

  • Björn Eiríksson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

7.3.1893 - 14.4.1959

History

Björn Eiríksson 27. mars 1893 - 14. apríl 1959 Bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang. 1930. Bóndi í Krosshjáleigu í Austur-Landeyjum, Horni í Skorradal, síðar bóndi á Kotá á Akureyri. Kennari.

Places

Sveðjustaðir: Tjarnarkot í Landeyjum; Krosshjáleiga; Horn í Skorradal; Kotá á Akureyri:

Legal status

Kennari

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Eiríkur Ólafur Jónsson 5. október 1848 - 19. desember 1912 Bóndi á Efri-Þverá í Þverárhr. og á Sveðjustöðum í Ytri-Torfustaðahr., Hún. og kona hans 16.11.1876; Ingunn Gunnlaugsdóttir 2. ágúst 1851 - 25. október 1925. Húsfreyja á Sveðjustöðum.
Systkini hans;
1) Margrét Helga Eiríksdóttir 13. maí 1877 Barn þeirra í Múla, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Sveðjustöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930.
2) Gunnlaugur Eiríksson 2. desember 1879 - 19. október 1947 Bóndi á Reynhólum, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. Bóndi þar 1930.
3) Ingunn Guðlaug Eiríksdóttir 25. júní 1883 - 13. maí 1974 Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Jón Eiríksson 22. júní 1885 - 10. febrúar 1975. Var í Reykjavík 1910. Bóndi á Svertingsstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V.-Hún. kona hans; Hólmfríður Bjarnadóttir 13. október 1891 - 22. apríl 1981. Húsfreyja á Svertingsstöðum,
5) Eggert Ólafur Eiríksson 14. september 1888 - 6. september 1965 Var á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Sveðjustöðum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Múrarameistari á Akureyri 1930.
6) Elísabet Jónína Eiríksdóttir 12. júlí 1890 - 9. júlí 1971 Síðast bús. á Akureyri.
7) Ingibjörg Guðrún Eiríksdóttir 23. febrúar 1892 - 3. desember 1972 Kennslukona á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Kjörbarn: Gunnlaug Björk Þorláksdóttir, f. 28.2.1936. Maður hennar 17.9.1932; Steingrímur Aðalsteinsson 13. janúar 1903 - 20. desember 1993. Alþingismaður. Verkamaður í Lyngholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
Kona Björns var; Auðbjörg Guðmundsdóttir 4. júní 1891 - 14. mars 1976. Húsfreyja í Tjarnarkoti , Krosssókn, Rang. 1930. Síðar bús. í Hraukbæ í Kræklingahlíð, Eyj. Síðast bús. í Saurbæjarhreppi.
Börn þeirra;
1) Eiríkur Ingvi Björnsson 18. nóvember 1923 - 22. desember 2001 Var í Tjarnarkoti , Krosssókn, Rang. 1930. Bóndi þar 1944-1984. Koona Eiríks 30. ágúst 1946; Klara Jónsdóttir 30. september 1924 - 17. ágúst 2006 frá Arnarstöðum í Eyjafirði.
2) Guðmundur Kristinn Björnsson 26. september 1925 - 6. október 1928
3) Guðmundur Kristinn Björnsson 17. ágúst 1925 - 13. febrúar 2006 Var á Skólavörðustíg 21, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Danmörku. Maki: Else Hvass Björnsson f. 17.8.1924 í Danmörku.
4) Gunnlaugur Grétar Björnsson 16. desember 1932 - 31. október 2011 Bóndi á Hraukbæ í Glæsibæjarhreppi og Hólakoti í Saurbæjarhreppi, síðar bús. á Akureyri, ógiftur barnlaus.

General context

Relationships area

Related entity

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum (5.10.1848 - 19.12.1912)

Identifier of related entity

HAH03157

Category of relationship

family

Type of relationship

Eiríkur Ólafur Jónsson (1848-1912) Sveðjustöðum

is the parent of

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Dates of relationship

27.3.1893

Description of relationship

Related entity

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri (12.7.1890 - 9.7.1971)

Identifier of related entity

HAH03256

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Jónína Eiríksdóttir (1889-1971) Akureyri

is the sibling of

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Dates of relationship

27.3.1893

Description of relationship

Related entity

Ingunn Eiríksdóttir (1883-1974) Akureyri frá Sveðjustöðum (25.6.1883 - 13.5.1974)

Identifier of related entity

HAH06572

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Eiríksdóttir (1883-1974) Akureyri frá Sveðjustöðum

is the sibling of

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Dates of relationship

27.3.1893

Description of relationship

Related entity

Margrét Eiríksdóttir (1877) frá Múla í Miðfirði (13.5.1877 -)

Identifier of related entity

HAH06637

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Eiríksdóttir (1877) frá Múla í Miðfirði

is the sibling of

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Dates of relationship

27.3.1893

Description of relationship

Related entity

Gunnlaugur Eiríksson (1879-1947) Reynhólum (2.12.1879 - 19.10.1947)

Identifier of related entity

HAH04559

Category of relationship

family

Type of relationship

Gunnlaugur Eiríksson (1879-1947) Reynhólum

is the sibling of

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Dates of relationship

27.3.1893

Description of relationship

Related entity

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum (2.8.1851 - 25.10.1925)

Identifier of related entity

HAH05938

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingunn Gunnlaugsdóttir (1851-1925) Sveðjustöðum

is the sibling of

Björn Eiríksson (1893-1959) bóndi í Tjarnarkoti, Krosssókn, Rang, frá Sveðjustöðum

Dates of relationship

27.3.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02799

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places