Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.10.1920 - 8.3.2005

Saga

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal fæddist á Eiðsstöðum í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu 9. október 1920. Hún lést á Landspítalanum 8. mars síðastliðinn.

Staðir

Eiðasstaðir: Siglufjörður: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Jónas Guðmundsson, bóndi á Eiðsstöðum, f. 19. janúar 1879, d. 25. september 1933, og kona hans Ólöf Bjarnadóttir, f. 3. ágúst 1884, d. 18. júlí 1957. Systkini Ingiríðar eru: 1) Bjarni, f. 16. ágúst 1905, d. 5. apríl 1906. 2) Ásta María, f. 18. janúar 1909, d. 18. júní 1967, 3) Bjarni, f. 1. febrúar 1911, d. 3. mars 1915. 4) Þ. Ragnar, f. 27. október 1913, d. 6. október 2003. 5) Guðmundur, f. 21. nóvember 1916, d. 6. desember 1916. 6) Guðmundur, f. 10. febrúar 1918. 7) Aðalheiður, f. 30. desember 1922, d. 16. febrúar 1995. 8) Skúli, f. 12. febrúar 1926.
Ingiríður giftist 4. júlí 1942 Magnúsi Blöndal byggingameistara, f. 29. júní 1918. Foreldrar hans voru Magnús Benedikt Blöndal, sýsluskrifari í Stykkishólmi, f. 19. nóvember 1856, d. 3. apríl 1920, og Guðný Björnsdóttir, f. 5. nóvember 1884, d. 31. júlí 1921.
Ingiríður og Magnús eiga þrjá syni. Þeir eru:
1) Jónas, viðskiptafræðingur í Reykjavík, f. 1. september 1942, maki Sigríður Guðráðsdóttir Blöndal. Börn þeirra eru: a) Magnús, f. 6. apríl 1967, maki Anna María Hilmarsdóttir, börn: Sigríður Hugljúf og Lovísa Ragna. Dóttir Önnu Maríu og uppeldisdóttir Magnúsar er Lísa Kristín, b) Hjörtur, f. 25. október 1970, fyrrverandi maki Þórey Garðarsdóttir, börn Jóhann Garðar og Hulda Ósk. c) Ingiríður Blöndal, f. 13. september 1975, maki Hjálmar Diego Haðarson, barn Soffía Erla.
2) Arnþór, menningarmálastjóri í Skien í Noregi, f. 22. nóvember 1947, maki María Gunnarsdóttir Blöndal. Börn þeirra eru: a) Gunnar, f. 6. september 1968, sambýliskona Elísabeth Bolhin, börn: Embla Amanda og Vilde Lovisa, b) Björn Auðunn, f. 25. maí 1977, sambýliskona Helle Gröstad, c) Guðrún Elísabet, f. 9. júní 1986.
3) Sigurður, kennari í Hveragerði, f. 28. janúar 1953. Fyrri maki Sigurðar var Sigrún Pálína Ingvarsdóttir. Börn þeirra eru: a) Elísabet Ósk, f. 19. júní 1976, börn Aron Pétur og Viktor, b) Bjarki, f. 11. janúar 1981, c) Sólveig Hrönn, f. 1. mars 1985, sambýlismaður Jan Larsen. Núverandi maki Sigurðar er Berglind Bjarnadóttir. Börn þeirra eru: Bjarndís Helga, f. 22. apríl 1994. Indriði Hrannar, f. 22. apríl 1994. Dóttir Berglindar og uppeldisdóttir Sigurðar er Sandra, f. 6. febrúar 1983, sambýlismaður Davíð Heimisson, barn Birta Marín.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1937 - 1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum (19.1.1879 - 25.9.1933)

Identifier of related entity

HAH05804

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Guðmundsson (1879-1933) Eiðsstöðum

er foreldri

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum (30.12.1922 - 16.2.1995)

Identifier of related entity

HAH01006

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Jónasdóttir (1922-1995) frá Eiðsstöðum

er systkini

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum (12.2.1926 -)

Identifier of related entity

HAH02887

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Skúli Jónasson (1926) frá Eiðsstöðum

er systkini

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum (27.10.1913 - 6.10.2003)

Identifier of related entity

HAH01853

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Jónasson (1913-2003) frá Eiðsstöðum

er systkini

Ingiríður Jónasdóttir Blöndal (1920-2005) frá Eiðsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01516

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir