Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1842 - 10.3.1929
Saga
- ágúst 1842 [28.8.1842 skv kirkjubók, tvíburi]- 10. mars 1929. Smáskammtalæknir og bóndi á Tungubakka í Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi þar 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Smáskammtalæknir
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sveinn Sveinsson 14. maí 1802 - 14. des. 1844. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1816. Bóndi í Hólabæ í Langadal, A-Hún. Drukknaði og kona hans 23.10.1835; Guðbjörg Ingimundsdóttir 16. maí 1808 - 9. ágúst 1890. Búandi ekkja í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Yfirsetukona. Skv. Æ.A-Hún. og Skagf. var Guðbjörg af sumum talin laundóttir Björns Jónssonar, f.1749, d.11.8.1825, prests í Bólstaðarhlíð.
Seinni maður Guðbjargar 12.12.1852; Stefán Sveinsson 1828. Var á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi í Hólabæ, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1870.
Systkini Ingimundar;
1) Sveinn Sveinsson 23.10.1835 dáinn í Höskuldsstaðasókn 17.6.1836
2) Sveinn Sveinsson 14.9.1839, skírður 15.9.1839 í Blönduhólasókn.
3) Sveinn Sveinsson 28.8.1842, skírður í Blönduhólasókn sama dag
4) Bjarni Sveinsson 7. júní 1844 - 13. júlí 1894. Var í Hólabæ, Holtssókn, Hún. 1845 og 1860. Húsbóndi á Illugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Kona hans 26.11.1872; Ingibjörg Guðmundsdóttir 12. mars 1850 - 20. ágúst 1919. Tökubarn í Holtastaðarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsmóðir á Illhugastöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Illugastöðum á Laxárdal fremri, A-Hún. Ekkja í Brekkugötu 103 á Akureyri, Eyj. 1910. Meðal barna þeirra; a) Þorsteinn í Þorsteinshúsi Blönduósi. b) Stefán, faðir Garðars á Kúskerpi. c) Bjarni í Tilraun og d) Ingimundur járnsmiður á Sauðárkróki
Sammæðra;
5) Sveinn Stefánsson 1.7.1853 - 3.7.1853
Kona Ingimundar 27.9.1868; Júlíana Ingibjörg Ólafsdóttir 19. ágúst 1837 - 2. maí 1916. Húsfreyja á Tungubakka á Laxárdal fremri, A-Hún. Húsfreyja þar 1880. Þau skildu
Barnsmóðir hans 19.5.1896; Júlíana Hólmfríður Davíðsdóttir 15. júní 1852 - 16. des. 1943. Var á Sneisi, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Kambakoti 1901. Var á Blönduósi 1930. Heimili: Enni.
Börn hans;
1) Ingibjörg Solveig Ingimundardóttir 22. okt. 1866 - 17. maí 1946. Vinnukona á Torfalæk. Bf hennar; Guðmundur Guðmundsson 13. feb. 1851 - 21. okt. 1914. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum. Sonur þeirra; Páll Kolka.
2) Guðrún Ásta Ingimundardóttir 16. apríl 1874 - 29. júlí 1947. Húsfreyja m.a. í Minna-Akragerði og á Seyðisfirði. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930. Maður hennar 25.6.1898; Hjálmar Jónsson 29. nóv. 1869 - 12. maí 1947. Daglaunamaður á Seyðisfirði 1930. Bóndi víða m.a. í Hátúni á Langholti og í Minna-Akragerði í Akrahr. Síðast bóndi á Kirkjuhóli hjá Víðimýri. Síðar verkamaður á Seyðisfirði.
3) Sveinbjörn Árni Ingimundarson 26. des. 1879 - 4. ágúst 1956. Var á Tungubakka, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Leigjandi í Erlendshúsi, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901. Útgerðarmaður á Seyðisfirði 1930. Kona hans; Oddfríður Ottadóttir 27. júlí 1882 - 30. sept. 1961. Þjónustustúlka í Rasmusenshúsi, Seyðisfjarðarkaupstað, N-Múl. 1901. Húsfreyja á Seyðisfirði 1930.
4) Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóv. 1967. Húsfreyja á Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930. Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði í Blöndu. Systir hans var; Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) móðir Ara í Skuld.
Seinnimaður hennar 21.9.1929; Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingimundur Sveinsson (1842-1929) smáskammtalæknir Tungubakka Laxárdal fremri
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 31.7.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 564