Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingileif Sæmundsdóttir (1902-1993) Kleifum
Hliðstæð nafnaform
- Ingileif Sæmundsdóttir (1902-1993) Kleifum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.6.1902 - 7.6.1993
Saga
Ingileif Sæmundsdóttir, Kleifum Fædd 2. júní 1902 Dáin 7. júní 1993. Á sínum yngri árum tók Ingileif virkan þátt í félagslífi. Ungmennafélagið hafði barnaball sem við kölluðum svo, en nú heitir jólatrésskemmtun, á hverjum vetri eftir jólin. Þá skemmtu félagarnir okkur krökkunum og dönsuðu við okkur. Ingileif vildi fá að kenna mér marsúka.
Ingileif var glæsileg kona og bar sig ákaflega vel, enda vakti hún alls staðar athygli. Og hún var það alveg fram á síðustu ár. Hún var svo heppin að geta verið heima og haft heimili með aðstoð Magnúsar sonar síns alveg fram á síðustu mánuði er hún lagðist inn á sjúkradeild Héraðshælis Húnvetninga, sem nú má ekki heita það lengur heldur héraðsspítali. Þar dó hún sl. mánudag.
Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Kleifum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Staðir
Kleifar á Blönduósi:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Sjá bókina "Virkir dagar" eftir Guðmund Hagalín.
Innri uppbygging/ættfræði
Faðir hennar var Sæmundur Sæmundsson. Ævisögu hans skrifaði Guðmundur Hagalín rithöfundur og heitir bókin "Virkir dagar" og kom út nokkru fyrir 1940.
Maður Ingileifar hét Kristinn Magnússon. Hann var fyrst kaupmaður og umboðsmaður fyrir Shell og síðar útibússtjóri fyrir Kaupfélag Húnvetninga fyrir innan ána eins og við segjum.
Þau hjón eignuðust þrjú börn.
1) Sæmund Magnús, sem tók við búi þegar faðirinn féll frá fyrir nokkrum árum.
2) Sigrúnu og
3) Ásdísi, sem báðar eru giftar og búa í Reykjavík.
Fósturbarn: Jónína Björnsdóttir, f. 16.7.1922.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingileif Sæmundsdóttir (1902-1993) Kleifum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2017
ÆAHún bls 1233
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættffræði http://www.mbl.is/greinasafn/minningaleit/