Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Sigurðardóttir Ásgarði í Dölum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Dídí

Description area

Dates of existence

4.3.1925 - 6.9.2009

History

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Hvoli í Saurbæ í Dalasýslu, 4. mars 1925.
Ingibjörg var húsfreyja í Ásgarði frá 1954 til dauðadags. Hún stýrði heimilinu í Ásgarði af festu og myndarskap. Lengst af var hún heilsuhraust og eftir lát Ásgeirs bjó hún ein í húsinu sem þau byggðu sér, þar til í september í haust þegar heilsan fór að bila verulega.
Útför Ingibjargar fór fram frá Hvammskirkju, laugardaginn 19. desember 2009, og hófst athöfnin kl. 14.
Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni 6. desember 2009.

Places

Hvoll í Saurbæ; Ásgarður:

Legal status

Ingibjörg gekk í barnaskóla á Akureyri og var einn vetur í kvöldskóla við Iðnskólann á Akureyri. Veturinn 1944-1945 var hún í Húsmæðraskólanum á Laugalandi í Eyjafirði, að því loknu lá leiðin til Reykjavíkur að læra fatasaum, veturinn 1948-1949.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Sigurður Lýðsson, bóndi á Hvoli, f. 5. júní 1889, d. 23. febrúar 1927 og Anna Halldórsdóttir, húsmóðir, síðar sauma- og verkakona á Akureyri, f. 5. júní 1902, d. 21. maí 1975. Sigurður var sonur Lýðs Jónssonar frá Skriðnesenni í Strandasýslu og Önnu Magnúsdóttur frá Sælingsdalstungu í Dalasýslu en Anna var dóttir Halldórs Stefánssonar frá Haganesi í Mývatnssveit og Ingibjargar Lýðsdóttur frá Skriðnesenni í Strandasýslu.
Sigurður og Anna áttu tvö börn.
Ingibjörgu og
1) Sigurður Sigurðarson f. 2. október 1926, d. 26. janúar 1929.

Eftir að Sigurður Lýðsson lést fluttist Anna til foreldra sinna á Akureyri árið 1928. Seinni maður Önnu var Hermann Ingimundarson trésmiður, f. 29. maí 1893, d. 31. mars 1961.
Þeirra börn eru
2) Sigríður Halldóra Hermannsdóttir f. 8. sept. 1930
3) Ingólfur Borgar Hermannsson f. 17. júlí 1940. Trésmiður

Uppeldisbræður Ingibjargar, synir Hermanns og fyrri konu hans Jónínu Magnúsdóttur eru;
4) Kári Hermannsson f. 19. sept. 1919 - 6. mars 2013. Var á Fremri-Brekku, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Húsgagnasmiður og síðar verslunarstjóri á Akureyri.
5) Benedikt Hermannsson f. 15. mars 1924 - 20. júlí 2019. Húsgagnasmíðameistari. Var á Akureyri 1930.

Ingibjörg giftist 22. apríl 1954, Ásgeiri Bjarnasyni, alþingismanni og bónda í Ásgarði, f. 6. september 1914, d. 29. desember 2003. Þau áttu ekki börn saman en Ingibjörg gekk sonum Ásgeirs og fyrri konu hans Emmu Benediktsdóttur, f. 29. ágúst 1916, d. 31. júlí 1952, í móðurstað. Faðir Bjarna var; Bjarni Jensson (1865-1942).
Ásgeir var forseti Sameinaðs þings þegar Karl Sæmundsen afhenti íslensku þjóðinni minningaíbúð um Jón Sigurðsson að Östervoldgade 12 í Kaupmannahöfn.

Þeir eru:
1) Bjarni Ásgeirsson bóndi í Ásgarði, f. 4. júlí 1949, kvæntur Arndísi Erlu Ólafsdóttur, f. 22. janúar 1950. Börn þeirra: 1) Emma Rún kerfisfræðingur, f. 10. október 1973, 2) Ásgeir húsasmíðameistari, f. 16. nóvember 1974, kvæntur Guðrúnu Björk Einarsdóttur tölvunarfræðingi, f. 26. maí 1979, þeirra börn eru Erla Kristín og Einar Bjarni. 3) Ingibjörg nemi í iðjuþjálfun við HA, f. 31. maí 1979, og 4) Eyjólfur Ingvi, í framhaldsnámi í Noregi, við háskólann í Ási (UMB), f. 29. mars 1984.
2) Benedikt Ásgeirsson sendiherra í Moskvu, f. 7. febrúar 1951.

General context

Relationships area

Related entity

Bjarni Jensson (1865-1942) (14.5.1865 - 21.8.1942)

Identifier of related entity

HAH02678

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.4.1954

Description of relationship

Bjarni var faðr Ásgeirs Bjarnasonar manns Ingibjargar

Related entity

Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri (5.6.1902 - 21.5.1975)

Identifier of related entity

HAH02347

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Halldórsdóttir (1902-1975) Akureyri

is the parent of

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

Dates of relationship

4.3.1925

Description of relationship

Related entity

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey (3.11.1875 - 27.4.1970)

Identifier of related entity

HAH02960

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynjólfur Lýðsson (1875-1970) Ytri-Ey

is the cousin of

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

Dates of relationship

4.3.1925

Description of relationship

Brynjólfur var bróðir Sigurðar föður Ingibjargar

Related entity

Anna Lýðsdóttir (1893-1986) (1.9.1893 - 8.9.1986)

Identifier of related entity

HAH02383

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lýðsdóttir (1893-1986)

is the cousin of

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

Dates of relationship

4.3.1925

Description of relationship

Anna var systir Sigurðar föður Ingibjargar

Related entity

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði (11.9.1852 - 23.3.1937)

Identifier of related entity

HAH02384

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Magnúsdóttir (1852-1937) Stað í Hrútafirði

is the grandparent of

Ingibjörg Sigurðardóttir (1925-2009) Ásgarði í Dölum

Dates of relationship

4.3.1925

Description of relationship

Anna var móðir Sigurðar föður Ingibjargar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05127

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 5.10.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places