Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi
  • Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.11.1905 - 12.7.2003

Saga

Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóv. 1905 - 12. júlí 2003. Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Staðir

Hvammur á Laxárdal; Jónasarhús; Læknabústaðurinn; Bíbíarhús:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Semingsson 29. jan. 1867 - 5. okt. 1949. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal fremri og kona hans 13.6.1893; Elísabet Jónsdóttir 9. júlí 1865 - 12. sept. 1920. Húsfreyja í Hvammi í Laxárdal.
Systkini Ingibjargar;
1) Kristján Sigurðsson 11. mars 1896 - 3. nóvember 1966 Bóndi í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hvammi í Laxárdal og Háagerði á Skagaströnd, síðar verslunarmaður í Höfðakaupstað Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 17.5.1923; Unnur Gíslína Björnsdóttir 1. september 1900 - 14. desember 1990 Tökubarn á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Þórshamri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Jón Sigurðsson 26. júní 1898 - 17. júlí 1971 Var á Kagaðarhóli, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Enni. Var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
3) Þorbjörg Sigurðardóttir 3. september 1899 - 27. desember 1928 Húsfreyja í Enni. Maður hennar; Guðjón Árni Magnússon 11. september 1899 - 9. nóvember 1984 Trésmiður á Ólafsfirði 1930. Refahirðir í Enni. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Guðmundur Þorsteinn Sigurðsson 1. mars 1901 - 7. janúar 1967 Bóndi á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni, Engihlíðarhr., Hún. Kona hans 21.9.1929; Halldóra Sigríður Ingimundardóttir 19. maí 1896 - 23. nóvember 1967 Húsfreyja í Enni, Engihlíðarhr., A-Hún. Nefnd Halldóra Ingiríður í 1910 og 1930. Fyrri maður hennar 22.7.1916; Sigurður Sveinsson 2. desember 1883 - 25. febrúar 1924 Bóndi á Enni við Blönduós, A-Hún. Drukknaði. Meðal barna Þorsteins og Halldóru eru; Elsa (1930) kona Jóns Bergssonar á Ketilstöðum og Ævar í Enni.
5) María Sigurðardóttir 17. nóvember 1902 - 17. júní 1935 Húsfreyja á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Strjúgsstöðum í Langadal. Maður hennar 11.11.1925; Þorvaldur Pétursson 26. júní 1887 - 20. febrúar 1977 Bóndi á Strjúgsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Strúgsstöðum í Langadal, Bólstaðarhlíðarhr. Var á Steiná, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
6) Guðmundur Sigurðsson 5. október 1904
7) Sveinbjörg Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 3. október 1981 Vinnukona í Lambhaga, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Gunnlaugur Friðriksson 13. október 1884 - 26. september 1972 Trésmiður á Akureyri 1930. Trésmiður á Akureyri. Síðast bús. þar. Fæddur 14.10.1884 skv. Kb.Fjallaþ.
8) Árný Guðlaug Sigurðardóttir 15. október 1907 - 17. janúar 2002 Vinnukona á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 13.7.1935; Garðar Stefánsson 17. september 1912 - 14. mars 1999 Var á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshr.

Barnsfaðir Ingibjargar 3.2.1933; Valur Norðdahl Guðmundsson 1. okt. 1911 - 18. ágúst 1967. Var á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Listamaður í Reykjavík 1945. Sölumaður í Kaupmannahöfn.
Maður hennar 22.5.1937; Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fyrri kona Jónasar 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún.

Sonur Ingibjargar;
1) Þorsteinn Guðmundur Húnfjörð 3. febrúar 1933 Var í Blönduósbakaríi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bakari. Kona hans; Kristine Elfride Jóhannsdóttir 26. apríl 1936 Var í Blönduósbakaríi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ólafur Jónasson (1892-1936) Litladal (20.12.1892 - 10.7.1936)

Identifier of related entity

HAH09240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Unnur Björnsdóttir (1900-1990) Þórshamri Skagaströnd ov (1.9.1900-14.12.1990)

Identifier of related entity

HAH02096

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjargey Kristjánsdóttir (1927-1999) Bíbíarhúsi við Blöndubyggð (27.7.1927 - 14.5.1999)

Identifier of related entity

HAH01117

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laxárdalur fremri (874 -)

Identifier of related entity

HAH00694

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Húnfjörð (1933) bakari Blönduósi (3.2.1933 -)

Identifier of related entity

HAH04986

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Húnfjörð (1933) bakari Blönduósi

er barn

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal. (9.7.1865 - 12.9.1920)

Identifier of related entity

HAH03259

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Jónsdóttir (1865-1920) Hvammi á Laxárdal.

er foreldri

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Semingsson (1867-1949) Hvammi Laxárdal fremri (29.1.1867 - 5.10.1949)

Identifier of related entity

HAH06783

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Semingsson (1867-1949) Hvammi Laxárdal fremri

er foreldri

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Sigurðardóttir (1899-1928) Ólafsfirði frá Hvammi á Laxárdal fremri (3.9.1899 - 27.12.1928)

Identifier of related entity

HAH07247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörg Sigurðardóttir (1899-1928) Ólafsfirði frá Hvammi á Laxárdal fremri

er systkini

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi (15.10.1907 - 17.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi

er systkini

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni (1.3.1901 - 7.1.1967)

Identifier of related entity

HAH04148

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Sigurðsson (1901-1967) Enni

er systkini

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal (20.9.1866 28.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal

er maki

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sjúkraskýli Aðalgötu 7 Blönduósi 1915 (1915-)

Identifier of related entity

HAH00666

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sjúkraskýli Aðalgötu 7 Blönduósi 1915

er stjórnað af

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

er stjórnað af

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórðarhús Blönduósi (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00143

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórðarhús Blönduósi

er í eigu

Ingibjörg Sigurðardóttir (1905-2003) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04479

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1305

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir