Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
30.6.1829 - 19.3.1916
History
Húsfreyja í Ási í Vatnsdal
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar: Markús Andrésson 1787 bóndi Ytri-Löngumýri [hann var sagður sonur sra Jóns á Bægisá] og barnsmóðir hans; Rut Konráðsdóttir sk 21.5.1783 - 26.1.1847. Var í Kolgröf á Efribyggð, Skag. 1801. Húsfreyja á Álfgeirsvöllum í sömu sveit.
Kona hans 26.1.1821; Solveig Halldórsdóttir 1792 - 12.1.1847, Ytri-Löngumýri.
Alsystir hennar;
1) Guðbjörg Markúsdóttir 1815 - 5.2.1869 Teigakoti. M1 22.9.1831; Pétur Ólafsson 13.5.1792 - 26.7.1843, Teigakoti í Tingusveit. M2 5.10.1844; Guðmundur Kristjánsson 1802 - 1878, Teigakoti
Bróðir hennar samfeðra;
2) Daníel Markússon 7. desember 1821 - 12. júlí 1874. Bóndi í Efri-Lækjardal, Rútsstöðum, Svínavatnshr., og Munaðarnesi í Víkursveit, síðar vinnumaður á Hörghóli. Vinnumaður á Hörghóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Sambýliskona hans; Kristveig Guðmundsdóttir 11. febrúar 1837 - 1918. Niðursetningur á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Efri-Lækjardal og á Rútsstöðum, Svínavatnshr., A.- Hún. Vinnukona á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Bústýra á Reynhólum 1882. Vinnukona á Skeggjastöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
Kona Daníels Markússonar 10.5.1850; Sigríður Ólafsdóttir 28. desember 1822 - 12. október 1879 Var í Markúsarbúð, Fróðársókn, Snæf. 1845. Húskona á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Syðri-Ey. þau skildu. Móðir Sigríðar var Vatnsenda-Rósa. M2; Björn Eggertsson 6. mars 1822 - 28. júní 1876 Var á Þernumýri í Breiðabólstaðarsókn 1826. Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmaður á Syðriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Lausamaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Dóttir Björns og Sigríðar var Margrét S Björnsdóttir (1861-1929) Fögruvöllum 1920, móðir Guðrúnar H Einarsdóttur (1900-1994) í Zophoníasarhúsi. M3; Gísli Gíslason 22. maí 1814 - 4. nóvember 1897 Bóndi í Markúsarbúð undir Jökli. Bóndi þar 1845. Síðar vinnumaður á Vík í Vatnsnesi og að Árnesi á Ströndum. Dóttir hans; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir (1867-1956) kona Þorleifs jarlaskálds.
Systkini samfeðra, barnsmóðir; Margrét Dóróthea Bjarnadóttir 11. júní 1820 - 5. maí 1901 Húsfreyja í Klettakoti í Reykjavík. Sjómannsfrú í Reykjavík, Gull. 1860.
Maður hennar; 18.10.1867; Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904. Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi Haukagili 1870 og Ási Vatnsdal
Systkini hennar sammæðra;
3) Margrét Magnúsdóttir 17.5.1806 - 20.2.1866 Álfgeirsvöllum. M1 26.9.1826; Bjarni Jónsson 1795 - 1828, Steiná. M2 23.6.1830; Páll Halldórsson 4.2.1801 - 22.9.1896. Álfgeirsvöllum
4) Margrét yngri Magnúsdóttir 1809 - 1878. Bergsstöðum og Álfgeirsvöllum. Maður hennar Hinrik Hinriksson 8.9.1809 - 1.4.1867. Prestur Bergstöðum í Svartárdal. Barnsfeður hennar; 16.10.1825; Jón Pálsson 1795-9.11.1837, bóndi Breiðholti Reykjavík. Seinni barnsfaðir hennar; Hjálmur Eiríksson 14.5.1802 - 28.7.1872. Kúskerpi í Blönduhlíð.
5) Þorsteinn Magnússon 1813 - 9.10.1868. Bóndi Gilhaga í Fremribyggð. Kona hans 23.9.1834; Oddný Þorsteinsdóttir 14.5.1815 - 1887, Gilhaga og Vesturheimi.
6) Magnús Andrésson 14.6.1823 - 12.9.1887, bóndi Kolgröf og Steiná. Kona hans 5.10.1843; Rannveig Guðmundsdóttir 18.9.1818 - 26.1.1884. Meðal barna þeirra var Magnús Stefán bóndi í Flögu og kaupmaður Blönduósi.
Dóttir þeirra;
1) Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku. Maður hennar 2.11.1894; Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936 Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Markúsdóttir (1829-1916) Ási Vatnsdal
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.6.2020
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 258