Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Kristín Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.9.1921 - 29.12.2013
Saga
Ingibjörg Kristín Pétursdóttir fæddist á Skagaströnd 1. september 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 29. desember 2013. Ingibjörg ólst upp á Torfalæk hjá hjónunum Jóni Guðmundssyni, móðurbróður sínum, og Ingibjörgu Björnsdóttur konu hans. Hún stundaði nám við Kvennaskólann á Blönduósi veturinn 1939-40. Var ráðskona á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 1947-48. Síðan heimavinnandi húsmóðir um skeið en starfaði lengst af við umönnun og fleira á Héraðshælinu á Blönduósi. Ingibjörg hafði yndi af alls kyns handavinnu og föndri, einnig hafði hún mikla ánægju af blómarækt og garðyrkju. Þau Jósafat bjuggu á Blönduósi mestallan sinn búskap.
Útför Ingibjargar fer fram frá Grafarvogskirkju í dag, 9. janúar 2014, og hefst athöfnin kl. 13
Staðir
Skagaströnd: Torfalækur:
Réttindi
Kvsk á Blönduósi 1939-1940:
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Faðir Ingibjargar var Pétur Stefánsson frá Höfðahólum, f. 29.6. 1878, d. 28.6. 1962, sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd. Móðir hennar var Marta Guðmundsdóttir frá Torfalæk, f. 22.1. 1885, d. 31.5. 1957.
Systkini:
Samfeðra: Sigurbjörg, f. 1906, d. 1993. Einar, f. 1908, d. 1908.
Alsystkini: Guðmunda, f. 1914, d. 2001. Margrét, f. 1915, d. 2013. Jóhann, f. 1918, d. 1999. Elísabet, f. 1919, d. 2006. Ófeigur, f. 1928.
Uppeldissystkini: Guðmundur f. 1902, d. 2002. Björn Leví, f. 1904, d. 1979. Jóhann Frímann, f. 1904, d. 1980. Jónas Bergmann, f. 1908, d. 2005. Ingimundur, f. 1912, d. 1969. Torfi, f. 1915, d. 2009. Sigrún Einarsdóttir, f. 1929.
Ingibjörg giftist 8. apríl 1944 Jósafat Sigvaldasyni frá Hrafnabjörgum í Svínadal, f. 21.10. 1912, d. 6.4. 1982. Þeirra börn eru:
1) Jón Ingi, f. 1944. Maki Alda Sigrún Sigurmarsdóttir, f. 1946. Börn: Guðrún Helga, maki Ólafur Unason, eiga þau tvö börn. Stefán Páll.
2) Sigvaldi Hrafn, f. 1948. Maki Guðfinna Jóna Eggertsdóttir, f. 1944. Börn: Þorkell. Edda Guðrún, maki Ásbjörn Þorvaldsson, eiga þau tvö börn.
3) Jónína Guðrún, f. 1950. Maki Bjarni Benedikt Arthursson, f. 1949. Börn: Ragnheiður Dagný, maki Páll Gauti Pálsson, eiga þau þrjú börn. Ingibjörg Marta, maki Jón Þór Ragnars, eiga þau tvö börn. Ásgeir Pétur, maki Eyrún Ellý Valsdóttir, eiga þau tvö börn.
4) Pétur, f. 1955. Maki Málfríður Gestsdóttir, f. 1953. Barn Ingibjörg Hrefna. Stjúpbörn Péturs: Heiðar Karlsson, hann á tvö börn. Guðrún Karlsdóttir, hún á þrjú börn. Örvar Karlsson, hann á eitt barn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.6.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 9.1.2014. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1493781/?item_num=7&searchid=ab84701e2061e8f95675b01b687f0101188ecf6c
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ingibjrg_Krist__n_Ptursdttir1921-2013Ptursborg.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg