Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.8.1910 - 25.3.1995
Saga
Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir var fædd á Breiðabólstað í Vatnsdal í A- Húnavatnssýslu 3. ágúst 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 25. mars síðastliðinn. Útför Ingibjargar verður gerð frá Skeiðflatarkirkju í Mýrdal í dag. Hún fluttist ung með foreldrum sínum að Blönduósi þar sem hún ólst upp ásamt fjórum systkinum sínum. Um tvítugt fór Ingibjörg til starfa í Reykjavík og síðar austur í Mýrdal þar sem hún giftist Þorláki Björnssyni, bónda í Eyjarhólum, 1937. Ingibjörg og Þorlákur bjuggu í Eyjarhólum þar til 1974 að þau létu búið í hendur Björns sonar síns. Fluttust þau þá að Selfossi þar sem þau áttu heima að Heiðarvegi 10. Þorlákur lést 1987. Síðustu árin eftir að heilsan hafði bilað var Ingibjörg á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi þar sem hún naut góðrar umönnunar og hlýju góðs starfsfólks.
Staðir
Breiðibólsstaður í Vatnsdal: Blönduós: Reykjavík: Eyjarhólar V-Skaft: Selfoss:
Réttindi
Starfssvið
Húsfreyja.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Ingibjargar voru Indriði Jósefsson verkamaður á Blönduósi og kona hans Margrét Friðriksdóttir.
Systkini Ingibjargar voru Jósef Jón verkamaður á Blönduósi, Kristín húsfreyja á Skagaströnd, Sigríður sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi og Friðrik Gunnar húsvörður á Blönduósi. Þau eru öll látin.
Ingibjörg giftist 3. júní 1937 Þorláki Björnssyni bónda í Eyjarhólum. Þorlákur var sonur Björns Einars Þorlákssonar bónda og hreppstjóra á Varmá í Mosfellssveit og Önnu Jónsdóttur Hjörleifssonar bónda í Eystri-Skógum undir Eyjafjöllum. Þorlákur lést 14. nóvember 1987.
Börn Ingibjargar og Þorláks voru átta, auk þess ólu þau upp son Ingibjargar. Þau eru:
1) Gunnar Sævar Gunnarsson, látinn 1970,
2) Anna Margrét, búsett á Selfossi,
3) Björn Einar, látinn 1994,
4) Indriði Haukur, búsettur í Reykjavík,
5) Guðrún Steina, búsett á Selfossi,
6) Þórólfur, látinn 1973,
7) Ingólfur Helgi, búsettur á Selfossi,
8) Nanna, búsett á Selfossi, og
9) Þórarinn, búsettur í Álftagróf í Mýrdal.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingibjörg Emma Emelía Indriðadóttir (1910-1995) Eyjarhólum V-Skaft
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.6.2017
Tungumál
- íslenska