Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Dagbjört Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.9.1886 - 3.4.1976

Saga

Ingibjörg Dagbjört Ólafsdóttir 8. sept. 1886 - 3. apríl 1976. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Tóvinnukona. Ógift og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Tóvinnukona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ólafur Jónsson 18. mars 1844 - 7. jan. 1930. Var í Eyvindargerði, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Brandsstöðum. Húsbóndi á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. og kona hans 20.10.1877; Guðrún Jónasdóttir 27. ágúst 1859 - 24. sept. 1923. Húsfreyja á Brandsstöðum. Húsfreyja á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Stafni, Bergsstaðasókn, A-Hún. 1910

Systkini;
1) Jónas Björn Ólafsson 2. feb. 1879 - 6. apríl 1908. Sonur þeirra á Brandsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Vann á búi foreldra sinna alla tíð. Ókvæntur og barnlaus.
2) Kristín Albertína Ólafsdóttir 4. feb. 1884 - 16. júní 1906. Var á Brandsstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var í Valabjörg, Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Vann á búi foreldra sinna alla tíð. Bjó síðast hjá þeim í Steinárgerði. Ógift og barnlaus.
3) Halldór Guðmundur Ólafsson 21. nóv. 1891 - 3. apríl 1945. Vefari og bókbindari á Skeggstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókbindari á Skeggsstöðum. Ókvæntur barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brandsstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00076

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum (27.8.1859 - 24.9.1923)

Identifier of related entity

HAH04352

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónasdóttir (1859-1923) Brandstöðum

er foreldri

Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Ólafsson (1891-1945) Skeggstöðum (21.11.1891 - 3.4.1945)

Identifier of related entity

HAH04651

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Ólafsson (1891-1945) Skeggstöðum

er systkini

Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00170

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Skeggsstaðir í Bólstaðarhlíðarhreppi

er stjórnað af

Ingibjörg Ólafsdóttir (1886-1976) Skeggstöðum í Svartárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05358

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 10.5.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 757

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir