Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.11.1918 - 5.3.2006

Saga

Ingibjörg Árnadóttir Blandon 19. nóvember 1918 - 5. mars 2006. Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1937-1938

Starfssvið

Lagaheimild

Hjónin Jóhann og Lára fóru í fangelsin um aldarfjórðungsskeið og boðuðu föngum trú og liðsinntu þeim á margvíslegan hátt.
Jóhann var fyrsti formaður Íslandsdeildar Prison Fellowship International og var gerður að heiðursfélaga Íslandsdeildarinnar ásamt eiginkonu sinni árið 2010.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Ásgrímur Erlendsson Blandon 17. desember 1891 - 22. maí 1981 Bóndi og kjötmatsmaður í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Lækjardal. Síðast bús. í Kópavogi og kona hans 26.6.1916; Þorbjörg Jóney Grímsdóttir Blandon 5. desember 1891 - 22. júlí 1983 Var á Kirkjubóli, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Kópavogi.
Börn þeirra;
1) Sigríður Blandon Halling 5. maí 1917 - 8. maí 1968 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Hjúkrunarkona í Oxford í Englandi. Maður hennar; Charles William Halling f. 20.2.1925 framkvæmdastjóri Oxford.
2) Valgerður Sigríður Árnadóttir Blandon 1. maí 1920 - 27. júlí 2017 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 14.12.1946; Guðni Aðalsteinn Ólafsson 28. júní 1922 - 16. maí 2007 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Flugumferðarstjóri í Reykjavík. Gegndi ýmsum félgas- og trúnaðarstörfum.
3) Þorgerður Árnadóttir Blandon 9. júní 1921 - 15. mars 2011 Var í Neðri-Lækjardal, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og kaupmaður í Reykjavík. M1; Guðberg Skarphéðinn Sigurbergsson 27. apríl 1922 - 3. febrúar 2000 Var á Bergsstöðum við Laugarnesveg, Reykjavík 1930. Bifvélavirki og ökukennari í Kópavogi. Síðast bús. í Kópavogi. Þau skildu. M2 1953; Sigurður Elí Haraldsson 16. nóvember 1928 - 14. janúar 2010 Var á Tjörnum , Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Framkvæmdastjóri og verslunareigandi í Reykjavík.
4) Einara Erla Blandon 18. október 1930 - 3. apríl 2018 Fékkst við ýmis störf í Kópavogi. Maður hennar; Einar Hallmundsson 29. júní 1924 - 2. ágúst 2014 Var á Brú, Gaulverjabæjarsókn, Árn. 1930. Húsasmíðameistari, bús. í Kópavogi og síðast í Reykjavík.

Maður hennar; Jóhann Finnbogi Guðmundsson 1. desember 1923 - 5. nóvember 2012 Verkamaður í Reykjavík 1945. Flugumferðarstjóri, deildarstjóri og starfaði síðast við eignavörslu í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. Þau skildu. Þau barnlaus.
Seinni kona hans; Lára Vigfúsdóttir 25.8.1929 - 19.4.2019. Innanhúsarkitekt. Var á Bakkastíg 2, Vestmannaeyjum 1930.

Börn hans með seinni konu;
1) Árný Björg, f. 29. desember 1948, gift Halldóri Nikulási Lárussyni, f. 7. ágúst 1954. Sonur þeirra er Ívar Jóhann, f. 1970. Eiginkona hans er Hrefna Rós Wiium, þau eiga fimm börn.
2.) Jóhann Ingi, f. 26. maí 1954. Dóttir hans er Inga Laufey f. 1978. Eiginmaður hennar er Óskar Michael Andrew Wender, þau eiga þrjú börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1937 - 1938

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal (17.12.1891 - 22.5.1981)

Identifier of related entity

HAH03525

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Blandon (1891-1981) Neðri-Lækjardal

er foreldri

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal (9.6.1921 - 15.3.2011)

Identifier of related entity

HAH02142

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorgerður Árnadóttir Blandon (1921-2011) Efri-Lækjardal

er systkini

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal (1.5.1920 - 27.7.2017)

Identifier of related entity

HAH09047

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgerður Árnadóttir Blandon (1920-2017) Neðri Lækjardal

er systkini

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Blandon Halling (1917-1968) (5.5.1917 - 8.5.1968)

Identifier of related entity

HAH01890

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Blandon Halling (1917-1968)

er systkini

Ingibjörg Árnadóttir Blandon (1918-2006) Neðri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07837

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir