Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Donna

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.10.1926 - 18.1.2014.

Saga

Ingibjörg Margrét Kristjánsdóttir, Donna, fæddist á Brúsastöðum í Vatnsdal, A-Hún. 4. október 1926 og ólst þar upp. Ingibjörg og Guðmundur bjuggu á Ytri-Kárastöðum, Vatnsnesi, V-Hún. á móti fósturforeldrum Guðmundar
Eftir 18 ára búskap flutti fjölskyldan suður, bjó um skeið á Akranesi en settist svo að í Mosfellssveit. Þar starfaði Ingibjörg við umönnunarstörf á Reykjalundi og Guðmundur var ullarmatsmaður á Álafossi þar til hann lést langt um aldur fram 1979. Húsfreyja á Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi, síðar bús. í Mosfellsbæ þar sem hún starfaði við umönnun, síðast verkakona í Reykjavík.
Árið 1994 kynntist hún sambýlismanni sínum, Árna St. Hermannssyni, f. 28.7. 1929, d. 25.4. 2013. Árni var ekkjumaður, hann átti átta börn og fjölmarga afkomendur.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 18. janúar 2014. Jarðarför Ingibjargar fór fram í kyrrþey 29.1. 2014 að hennar eigin ósk að Lágafelli, Mosfellsbæ.

Staðir

Réttindi

Hún lauk gagnfræðaprófi frá Reykjaskóla í Hrútafirði og var einn vetur í Kvennaskólanum á Blönduósi.

Starfssvið

Ingibjörg bjó eftir andlát Guðmundar áfram í Mosfellsbæ um nokkurt skeið en flutti síðan til Reykjavíkur og starfaði á Vinnustofunni Ási til sjötíu ára aldurs.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Kristján Sigurðsson 27. ágúst 1883 - 10. ágúst 1970. Barnakennari á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kennari og bóndi á Brúsastöðum í Vatnsdal, Áshr., A-Hún. Síðast bús. í Mosfellsbæ og kona hans; Margrét Sigríður Björnsdóttir Blöndal 29. feb. 1884 - 15. okt. 1968. Húsfreyja á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Akranesi.

Systkini;
1) Gróa Kristjánsdóttir f. 12.5. 1915, d. 22.8. 2007. Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Kennari í Reykjavík.
2) Björn Blöndal Kristjánsson f. 10.11. 1916, d. 18.7. 1996. Var á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og kennari þar. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Maður hennar 28.4.1946; Guðmundur Eyberg Helgason 14. nóvember 1924 - 26. maí 1979. Var á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi, síðast bús. í Mosfellsbæ.
Sambýlismaður 1994; Árni Stefán Helgi Hermannsson 28. júlí 1929 - 25. apríl 2013. Var á Látrum, Hesteyrarsókn, N-Ís. 1930. Fékkst við ýmis störf. Bús. á Akureyri, í Þorlákshöfn og síðast í Reykjavík.

Börn hennar;
1) Margrét Sigríður Guðmundsdóttir 19. maí 1946 maki Þorgeir Sæmundsson og eiga þau þrjár dætur.
2) Kristján Guðmundsson 21. maí 1948 maki Helga Jörundsdóttir og eiga þau sex börn.
3) Davíð Þór Guðmundsson 7. maí 1950 - 7. janúar 2012 Sjómaður, lögreglumaður og síðast leigubílstjóri í Reykjavík. Kona hans 24.5.1975; Hrafnhildur Sigríður Þorleifsdóttir 22. apríl 1955, eiga þau þrjár dætur, ein þeirra lést árið 1990.
4) Bjarni Rúnar Guðmundsson 14. mars 1952 maki Ragnheiður Austfjörð og eiga þau sjö börn.
5) Ásgeir Pétur Guðmundsson 11. maí 1954 maki Ásthildur Jónsdóttir og eiga þau tvö börn.
6) Örlygur Atli Guðmundsson 21. desember 1962 maki Hólmfríður G. Magnúsdóttir og eiga þau tvö börn.
7) Nína Hrönn Guðmundsdóttir 8. janúar 1968 maki Tjörvi Dýrfjörð Birgisson og eiga þau fimm börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1941-1950 (1941-1950)

Identifier of related entity

HAH00115 -41-50

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1945 - 1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúsastaðir í Vatnsdal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00038

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reykjaskóli í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum (7.5.1950 -7.1.2012)

Identifier of related entity

HAH01167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Davíð Guðmundsson (1950-2012) frá Ytri Kárastöðum

er barn

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

1950

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristján Guðmundsson (1948) frá Ytri-Kárastöðum

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristján Guðmundsson (1948) frá Ytri-Kárastöðum

er barn

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

1948

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigríður Guðmundsdóttir (1946) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigríður Guðmundsdóttir (1946) Ytri-Kárastöðum á Vatnsnesi

er barn

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum (10.11.1916 - 18.7.1996)

Identifier of related entity

HAH01135

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Blöndal Kristjánsson (1916-1996) Húnstöðum

er systkini

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

1926

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum (14.11.1924 - 26.5.1979)

Identifier of related entity

HAH04000

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Helgason (1924-1979) frá Ytri Kárastöðum

er maki

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

1946

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárastaðir á Vatnsnesi

er stjórnað af

Ingibjörg Kristjánsdóttir (1926-2014) Brúsastöðum

Dagsetning tengsla

1946 - 1964

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07971

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir