Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.10.1924 - 5.5.2015
Saga
Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist á Æsustöðum í Langadal 11. október 1924. Ingibjörg ólst upp í Þverárdal í A-Hún. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ath. strikað yfir. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri.
Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri 5. maí 2015. Jarðarförin fór fram í kyrrþey 12. maí 2015.
Staðir
Réttindi
stundaði nám í Laugaskóla í S-Þing. veturinn 1942-43 og í Kvennaskólanum á Blönduósi 1945-46.
Starfssvið
Haustið 1946 byrjaði hún að vinna í gestamóttöku Hótels KEA á Akureyri og vann þar og á skrifstofu hótelsins til 1953. Frá 1953-55 vann hún þar sem hótelstjóri. Árið 1955-57 vann Ingibjörg á skrifstofu KEA í viðskiptamannabókhaldi o.fl. Frá því um haustið 1957 til 1971 var hún heimavinnandi húsmóðir, en vorið 1971 byrjaði hún aftur að vinna á skrifstofum Kaupfélags Eyfirðinga við ýmis störf, síðast um árafjöld í vöruinnkaupadeild frá 1992-1993 þegar hún hætti störfum.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Gunnar Árnason 24. október 1883 - 22. mars 1969 Bóndi í Garði í Fnjóskadal, Skáldstöðum í Eyjafirði, Refsstöðum í Laxárdal, Hún., og Æsustöðum í Langadal en lengst í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi. Bóndi í Þverárdal 1930. Síðast bús. á Akureyri og kona hans 23.5.1907; Ísgerður Pálsdóttir 1. desember 1885 - 24. nóvember 1971 Húsfreyja í Garði í Fnjóskadal, á Skáldstöðum í Eyjafirði, Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi og víðar. Húsfreyja í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Akureyri. Skráð Ásgerður í 1910 en Ísgerður í Mbl. og Eyfirskum.
Systkini;
1) Páll Gunnarsson 20. maí 1908 - 24. nóvember 1991 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kennari og skólastjóri á Akureyri, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Margrét Hólmgeirsdóttir 2. nóvember 1915 - 29. desember 1983 Var í Hrafnagili, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri.
2) Árni Gunnarsson 25. október 1909 - 5. febrúar 1910
3) Árni Gunnarsson 31. maí 1911 - 16. júní 1991 Bóndi á Botnastöðum og í Þverárdal í Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Kona Árna 14.2.1937; Margrét Elísabet Jóhannesdóttir 23. maí 1916 - 13. október 2000 Var á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
4) Hörður Gunnarsson 13. janúar 1915 - 26. maí 1985 Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Kennari. Síðast bús. í Ölfushreppi. Bús. í Bandaríkjunum frá 1947. Kona hans; Katrín Róberta Róbertsdóttir 2. ágúst 1923 - 8. apríl 1985 Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Er einnig nefnd: Katheryn Roberta Gunnarsson f. Caitlin. Þau skildu.
5) Baldur Gunnarsson 19. september 1917 - 11. febrúar 1985 Var á Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Ylræktarbóndi í Hveragerði. Sigríður Ellertsdóttir 26. september 1927 - 28. júlí 2004 Húsfreyja, síðast bús. í Kópavogi.
6) Örn Gunnarsson 4. mars 1920 - 15. september 1996 Kennari í Reykjavík. Var á Krónustöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Kona hans 1947; Anna Emilía Elíasdóttir 18. apríl 1928 - 26. október 2013 Sjúkraliði, húsfreyja og starfaði við umönnunarstörf í Reykjavík. Þau skildu.
7) Birgir Gunnarsson 22. apríl 1927 - 13. desember 1975 Var í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Lögregluþjónn í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Svana Rósamunda Guðmundsdóttir 19. október 1937 - 25. mars 2005 Bús. í Bandaríkjunum frá 1961 - 1979, síðast bús. á Suðureyri. Þau skildu.
Maður hennar; Guðmundur Karl Óskarsson, f. 15.9. 1930, d. 7.10. 2007. Iðnverkamaður á Akureyri.
Barnsfaðir Ingibjargar var Jón Kristinsson, f. 16.11. 1925, bóndi í Lambey, Fljótshlíðarhreppi, Rang. Foreldrar: Kristinn Jónsson, f. um 1895, d. 1. júlí 1950, kaupmaður á Húsavík, og Guðbjörg Óladóttir, f. 26.2. 1896, d. 24.10. 1960.
Börn þeirra:
1) Gunnar Rafn Jónsson, læknir, f. 20.7. 1948.
2) Óskar Örn Guðmundsson, f. 15.4. 1956, sjómaður.
3) Hörður Már Guðmundsson, f. 25.11. 1957, skipstjóri, maki Kristín Sigrún Grétarsdóttir, f. 18.9. 1958.
4) Hermann Hrafn Guðmundsson, f. 15.11. 1960, netagerðarmaður, maki er Elín Gísladóttir, f. 29.6. 1961.
5) Ísleifur Karl Guðmundsson, f. 2.7. 1963, sjómaður, maki Kristín Konráðsdóttir, f. 11.5. 1960.
6) Magnús Geir Guðmundsson, f. 19.4. 1966, textasmiður.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingibjörg Gunnarsdóttir (1924-2015) Þverárdal, A-Hún
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 9.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 9.10.2023
Íslendingabók
mbl 4.6.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1555859/?item_num=8&searchid=3abbfec5c2135e1c5ebe3d79921881f2ec8149c4
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ingibj__rg_Gunnarsdttir1924-2015__verrdalA-Hn.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg