Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum
Hliðstæð nafnaform
- Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.11.1920 - 13.10.1998
Saga
Ingþór Líndal Sigurðsson fæddist 24. nóvember 1920 að Hólabaki í Sveinsstaðahreppi. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Blönduósi 13. október sl. Ingþór fluttist með foreldrum sínum í Víðidal og bjuggu þau að Lækjarmóti, Laufási og Refsteinsstöðum. Árið 1942 keypti Ingþór ásamt foreldrum sínum jörðina Uppsali í Sveinsstaðahreppi og fluttu þau þangað til ábúðar 1943. Að föður hans látnum keypti hann alla jörðina og bjó þar á meðan heilsa og kraftar leyfðu. Hefur nú yngsti sonurinn ásamt fjölskyldu sinni tekið við jörðinni. Útförin fer fram frá Þingeyrakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Hólabak í Þingi: Lækjamót, Laufás og Refsteinsstaðir í Víðidal: Uppsalir 1943;
Réttindi
Starfssvið
Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Húnvetningar, þau Kristbjörg Kristmundsdóttir og Sigurður Líndal Jóhannesson. Hann var fjórði í röðinni af fimm systkinum, sem eru Guðmundur, látinn, var búsettur á Hvammstanga, Kristmundur, búsettur í Reykjavík, Finnbogi, látinn, var búsettur í Reykjavík, og Hólmfríður, búsett í Hlíð í Garðabæ.
- maí 1947 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Önnu Mörtu Helgadóttur frá Kollsvík. Saman eignuðust þau sjö börn, sem eru í aldursröð:
1) Sigurður Helgi, f. 1947, kvæntur Gunnhildi Lárusdóttur.
2) Kristmundur Ó.J., f. 1950, í sambúð með Sigrúnu Herdísi Sigurbjartsdóttur.
3) Sigrún Björg, f. 1952, gift Hjálmari Magnússyni.
4) Þorsteinn Rafn, f. 1955, kvæntur Sigurbjörgu Maríu Jónsdóttur.
5) Magnús Huldar, f. 1957, kvæntur Sylvíu Ingibergsdóttur.
6) Guðmundur Elías, f. 1961, í sambúð með Guðrúnu Kjartansdóttur.
7) Birgir Líndal, f. 1963, í sambúð með Sigríði Bjarnadóttur.
Auk þess ólu þau upp elsta barnabarn sitt,
Önnu Bryndísi, sem er gift Þorsteini Gíslasyni.
Fyrir hjónaband eignaðist Ingþór
Fjólu Guðbjörgu, sem búsett er í Mosfellsbæ.
Barnabörnin eru orðin 24 og barnabarnabörnin 12.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Ingþór Líndal Sigurðsson (1920-1998) Uppsölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Mbl. 14.4.2012. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1418322/?item_num=5&searchid=1c833569178a85faf2ddc3be522dfbd63fcb58c4