Sýnir 2706 niðurstöður

Lýsandi samantekt
Málaflokkur
Advanced search options
Prenta - forskoðun View:

Fundagerðir

Fundagerðir varðandi leitarsmölun í Fljótsdrögum 1961-1962, 1966.
Fundagerð varðandi vegamál og fjallskilamál 1967-1968.
Fundagerð varðandi stóðrétt 1970-1971.
Fundagerðir varðandi óskilakindur í Undirfellsrétt, greinargerð um ástand afréttarlands við heiðargirðingu Grímstunguheiðar, Gróðurverndarnefndar, um stjórn og framkvæmdir á fjallskilamálum, takmörkun á rekstri búfjár á afrétt, lagfæringu á Öldumóðukvíslarskála, breyting á réttardegi, ofbeit á heiðum, tímamörk á upprekstri, lausagöngu stóðhesta 1972.
Fundagerðir varðandi afréttir, gróðurvernd og hagnýtingu gróðurs, rekstur hrossa á afrétt, vegagerð upp hjá Haukagili að Gilhaga 1973.
Fundagerð varðandi áburðardreifingu á heiðum og lög og reglugerðir 1974.
Fundagerð varðandi lausagöngu stóðhesta 1976.
Fundagerð varðandi frestun á göngum 1979.
Álistgjörð gróðurverndarnefndar um ástand gróðurs á heiðum 1982.
Lagasafn II 1983.
Fundagerð um ítöluúrskurð og tillögur um aðgerðir, girðingarstæði milli Þórormstungu og Forsæludals, nýting sameiginlegra beitilanda, breytingartillögur við fjallskilareglugerðina, ágangur fjallskilafénaðar 1985.
Fundagerð um ágreining um landamerki Haukagils- og Víðidalstunguheiðar, dómsmál og fjallskilareglugerð, talin hross í Undirfellsrétt og kröfu um greiðslu vegna ágangs búfjár 1986.
Greinargerð vegna eftirlits með riðuveiki 1992.
Minnispunktar vegna breyttrar tilhögunar á fjallskilamálum og gróðurskoðun 1994.
Fundagerð um tillögu um breytingu um fjallskilareglugerðina 2004.

Áshreppur (1000-2005)

Samningar

Samningur um leigu lands milli Reykja á Reykjabraut og Reykjabóls hf. án ártals og undirskriftar.
Umslag sem inniheldur bréfaskriftir og reikninga vegna upprekstur og hagagjald, en merkt sem samningur við Þorkelshólshrepp 1957-1966.
Samningur milli Áshrepps, Sveinsstaðahrepps og Þorkelshólshrepps um gagnkvæma hirðingu í réttum 1967.
Samkomulag varðandi virkjun Blöndu 1981.

Áshreppur (1000-2005)

Teikningar

Fljótsdrög - leitarmannaskýli 1977.
Þjónustuhús við Undirfellsrétt 1996.
Vatnsdalsá 1994.
Grímstunguheiði án ártals.

Áshreppur (1000-2005)

Bækur

Tvær bækur með prjóna- og hekluppskriftum án ártals.
Eitt blað með uppskriftir ofl. 1946.
Eitt blað með macarónu- og spagettiuppskriftum án ártals.
Þrjár handbækur um mjólk og mjólkuriðnað 1933-1935.
Tveir bæklingar um næringafræði 1928.
Fimm bæklingar um krydd og grænmeti 1930, 1932, 1935-1936.
Tveir bæklingar um fiðurfénað 1928.
Einn bæklingur um egg 1925.
Einn bæklingur um mjólk- og ostarétti án ártals.
Einn bæklingur um smjörgerð án ártals.
Einn bæklingur um hafragrjónsuppskriftir (2) án ártals.
Einn bæklingur um uppstillingu á prjónavörum ásamt tíu uppskriftum án ártals.
Ein handbók um þvott á taui án ártals.
Einn bæklingur um manneldissýningu Kvenfélagasambands Íslands (2) án ártals.
Bókaskrá, bækur skólans og verðskrá 1929-1937.
Reglugerð fyrir Húsmæðrakennaraskóla Íslands 1942.
Tvær dagbækur 1943, 1945.
Þrjú vasakver 1941-1943.
Tveir bæklingar um húsmæðrakennslu 1933, 1936.
Ein nemendaskrá Menntaskólans á Akureyri 1945.
Tvær skýrslur Kvennaskólans á Blönduósi 1937, 1955.
Skólasöngvar 1. hefti 1929.
Íslendingaþættir Tímans 1970.

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum

Nemendaskrár

Sjö bækur handskrifaðar með nemendaskrám 1976-1983.
Laus handskrifuð blöð með nemendaskrám 1977, 1980-1983.
Skýrslur með nemendafjölda 1979-1983.
Kennaraskrá 1979-1982.
Nemendatónleikar 1977, 1981.
Ræða skólastjóra 1981.
Próf í tónfræði án ártals.

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum

Bækur

Svört blóm e. Pál H. Jónsson 1978.
Sönglög e. Þorstein Jónsson 1977.
Húnabyggð e. Guðmann Hjálmarsson 1976.
Prófverkefni fyrir píanó og tónheyrn án ártals.
Vinnubók í tónfræði IV stig, sumt útfyllt án ártals.
Tvö skrifuð nótnablöð.

Solveig Benediktsdóttir (1912-2010) skólastýra Kvennaskólanum

Húnabyggð

Húnabyggð ljóð og lag e. Pál V.G. Kolka og Guðmann Hjálmarsson, gefið út af hreppsnefnd Blönduóshrepps á 100 ára afmæli
Blönduóss árið 1976 (14).

Tónlistarskóli Austur Húnvetninga (1971)

Bækur

Rauðka I.-X.árg. 1936
Gömul biblía vantar byrjun
Kirkjuritið 1956
160 Fiskréttir 1939
Hver gerði það vantar endinn
Heimilisritið 1950
Kristinfræði 1959
Húnvetningur 1956
Járningar 1938
Íslensk vefnaðarbók 1.-4. hefti 1932-1935, 7. hefti 1961
Fréttabréf veiðistjóra 1985-1988, 1990-1992

Bragi H. Kárason (1949-2018) Þverá

Verkfæri

Pumpa til að meðhöndla kýr við stálma.
Gamalt málband - tauband í hólk (sænskt).

Áshreppur (1000-2005)

Bréf

bréf varðandi Vatnsdalsá og veiði 1935-1939.
Bréf varðandi Vatnsdalsá og veiði 1940-1941, 1943-1944, 1947.
Símskeyti vegna mætingar á fund 1935, 1943.

Áshreppur (1000-2005)

Íbúaskrá

Kjörskrá til sveitarstjórnarkosninga 15.júní 1955 til 14.júní 1956 og 24.maí 1958 til 23.maí 1959.
Kjörskrá til alþingiskosninga 9.júní 1963.
Íbúaskrá 1956-1960.

Áshreppur (1000-2005)

Heiðursskjöl og nafnalisti

Ingibjörg Stefánsdóttir heiðursfélagi Sambands Austur Húnvetnskra kvenna 1968.
Ingibjörg Stefánsdóttir heiðursfélagi Kvenfélagsins Vöku á Blönduósi 1978.
Þorsteinn Jónsson þakkarskjal á 20. afmæli Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps 1945.
Þorsteinn Jónsson heiðursfélagi Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps 1954.
Nafnalisti gefenda á sextugs afmæli Ingibjargar Stefánsdóttur 1967.

Ingibjörg Stefánsdóttir (1907-1997) Fornastöðum

Tækifæriskort

Eitt kort til Helgu Guðmundsdóttur 1941, frá Gunnu frænku.
Þrjú ljósrit af kortum til Helgu Bjarnadóttur, Tittlingastöðum 1914, 1915, ritari: Gunna dóttir.
Fjögur ljósrit af kortum til Petreu Jónsdóttur, Tittlingastöðum 1912, 1915, 1921, ritari: Gunna systir.
Tvö ljósrit af kortum til Jóns Daníelssonar, Tittlingastöðum 1914, ritari: Gunna dóttir.
Eitt ljósrit af korti til Valdimars Jónssonar, Hvammstanga 1916, ritari: Gunna systir.
Tvö ljósrit af kortum til Petreu Jónsdóttur, Tittlingastöðum 1919, ritari: Valdimar bróðir.

Petrea Jónsdóttir (1895-1972) Skrapatungu

Bréf

Bréf Ágústs B. Jónssonar á Hofi. eig. Valgerður Ágústsdóttir.
Bréfritarar: Indriði Guðmundsson, Björn Bergmann, Steingrímur Davíðsson, Stefán Vagnsson, Páll V. G. Kolka, Ágúst B. Jónsson, Þorsteinn Konráðsson, Magnús ?, Magnús Bjarnason, Gerður Magnúsdóttir, Jón Eiríksson Djúpadal, Jón Pálmason alþingismaður, Kr. Jóhannsson og óþekktur.
Dags. ?, 1921-1971.
Efni: Fjallskilamálefni, almennt spjall, stjórnmál, sögur og vísur, fornleifarannsóknir, þakkarbréf, beðið um ráð og persónulegt. (Listi fylgir).
Bréf til Ágústs B. Jónssonar Hofi.
Bréfritarar: Magnús Bjarnason, Stefán Vagnsson, Eggert Konráðsson, Hulda Pálsdóttir, Ludvig Kemp, Sigurveig Guðmundsdóttir, Pétur Ólafsson og Andrés Kristjánsson.
dags. 1926-1982.
Efni: Þýðing á lýsingu dr. Hans Klun á göngum, persónulegt og kort. (Listi fylgir).
Bréf til Ágústs.
Bréfritarar: Sigurður Sigurðsson, Lárus Blöndal, Magnús ?, ?, Magnús Bjarnason, Magnús Guðmundsson, Jón Jónsson, Hannes Jónsson, Sigurður Oddsson, Niels ?, Bjarni M. Jónsson.
Efni: Kaup á skilvindu, fóðurbirgðareglur, próftaka, sala á smjöri, pólitík, persónulegt, greiðsla úr kreppulánasjóði, vist á Hofi, niðurstöður úr vefjasýni.
Bréfritarar: Friðrik Jónsson, Magnús Guðmundsson, Pálmi Einarsson, Guðbrandur Ísberg, Bjarni Ásgeirsson, Páll Zophoníasson, Trausti Þórðarson.
dags. 1941-1957.
Efni: upplýsingar um mann, skipun í yfirskattanefnd, nýbýlanefnd, úttektarmann, varamaður í landbúnaðarnefnd, veikindi í sauðfé.
Bréfritarar: Guðjón Jónsson, Geir Björnsson, Starfsfólk Morgunblaðsins, A. Norberg, Egon Hitzler, Halldór og Ingibjörg, Björn Bergmann, Bragi Sigurjónsson, Andrés og Gerða, fjölskyldan Spítalastíg 7, Svavar Berg Pálsson, Páll A. Pálsson, Kristján Eiríksson.
dags. 1960-1976.
Efni: niðurskurður á fé, vísur, jólakort, skírteini fréttaritara, ritgerð, Sauðadalur, innheimta Tímans, lesning bókar, kort af Íslandi, riðuveiki í sauðfé, bækur, lýsing á Sauðadal.

Ágúst B. Jónsson (1892-1987) Hofi í Vatnsdal

Leikrit

Ein blaðagrein um Sveitasinfóníu e. Ragnar Arnalds, 1990.
Ein blaðagrein um Indíánaleik e. René de Obladia, 1993.
Ein blaðagrein (3) um Atómstöðina e. Halldór Laxness, 1994.
Ein blaðagrein um Sálir Jónanna, 1986.
Ein blaðagrein um Síldin kemur og síldin fer e. Iðunni og Kristínu Steinsdætur, 1987.

Leikfélagið á Blönduósi (1944)

Frú Prop, Elín og 100 ára afmælishandrit

Frú Prop, handskrifaður leikþáttur, án ártals.
Elín, handskrifaður leikþáttur, án ártals.
12 blaðsíður, vélritað handrit sem samið var og flutt 1986 þegar Blönduós átti 100 ára verslunarafmæli, í hófi á Hótel Blönduós við móttöku á Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra og Vigdísi Finnbogadóttur forseta Íslands.

Leikfélagið á Blönduósi (1944)

Sálmaskrár

Grímur Heiðland Lárusson 1995.
Jón Tryggvason Ártúnum 2007.
Ragnar Ingi Tómasson 2009.
Snæbjörn Adolfsson 2012.
Stefán Björn Steingrímsson 2015.
Kristín Ingibjörg Lárusdóttir 2016.
Jón Kr. Jónsson 2017.
Pálmi Jónsson 2017.
Ragnar Annel Þórarinsson 2017.
Ardís Ólöf Arelíusdóttir 2018.
Kristján Blöndal Jónsson 2018.
Elsa Jóhanna Óskarsdóttir 2019.
Guðrún Pálsdóttir 2019.
Kristinn Bjarnason 2019.

Kolbrún Zophoníasdóttir (1941) Blönduósi

Kvenfélagið Einingin

  1. Skipulagsskrá vegna Sjúkrahússjóðs Höfðakaupstaðar 1947.
  2. Skipulagsskrá og fundagerðir vegna Gullbrúðkaupssjóðs Jóns Sölvasonar og Þorbjargar Halldórsdóttur 1967, 1970, 1991, 1997, 2001.
  3. Sjóminja- og munasafnið - gögn, fundagerð og reikningar 1969, 1971-1975.
  4. 50 ára afmæli Einingar - ræða Soffíu Lárusdóttur ofl. - handrit, án ártals.
  5. Happdrættismiði fenginn að gjöf frá Klemensínu Klemensdóttur, án ártals.
  6. Ýmis sýnishorn af fjáröflun 1927, 1946-1947, 1966, 1968.
  7. Ýmislegt - kvittanir 1929, 1934, ljósritaðar myndir og frétt, án ártals, Þakkarbréf 2012.

Lárus Ægir Guðmundsson (1946) Herðubreið Skagaströnd

Bréf

dags. án dagsetningar - Roðhatts bragur, ort af sr. Þorsteini Jónssyni Dvergasteini (d. 1800).
dags. 1940, ritari: Hólmfríður Erlendsdóttir, Efni: þrjár sögur eftir Pétur Tómasson.
dags. 16.feb. 1948, ritari: Jón Lárusson, Efni: Þakkarbréf fyrir bréf og bók.
dags. 7.júní 1935, ritari: Guðmundur Finnbogason, Efni: Þakkir fyrir grein í "Hlín".
dags. ?, jólakort, ritari: Sigga (dóttir).
dags. sumardagurinn fyrsti 1932, ritari: Guðrún Björnsdóttir, Efni: sumarkveðja.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Blaðaútgáfa

Hús Hillebrandts, leikskrá Leikfélags Blönduóss, án ártals.
Nýtt kvennablað 10.árg. 7.tbl. nóv. 1949 og 12.árg. 7.tbl. 1951. (2)
Freyr búnaðarblað LXXIII. árg. nr. 18-sept. 1977 og LXXVII. árg. nr. 19-okt. 1981. (2)
HVE-NÆR, blað búfræðinema á Hvanneyri 6.árg. 1990.

Kristján Sigurjónsson (1953-2020) Vatnsdalshólum

Útsend bréf

dags. 27.nóv. 1992, ritari: Heiðar Ingi Svansson, efni: Stuðningur við Ferðamálafélag A-Hún ásamt fréttablaði félagsins (2) og nafnspjaldi.
dags. 1994, ritari: Ófeigur Gestsson, efni: dagskrá æfingabúða fyrir HM 95 (3).
dags. 1.sept. 1986, ritari: Bessi H. Þorsteinsson, efni: kynnisferð, dagskrá og úrklippur.

Ferðamálafélag Húnvetninga (1984)

Tjaldstæði-kvittanir

Kvittanir nr. 001-337, vika 25-29 1994 askja 3
kvittanir nr. 338-694, vika 30-35 1994 askja 3
Kvittanir nr. 695-1238, vika 23-32 1995 askja 4
Kvittanir nr. 1239-1387, vika 33-36 1995 askja 4
Kvittanir nr. 1388-1968, vika 25-31 1996 askja 4
Kvittanir nr. 1969-2295, vika 32-36 1996 askja 4
Kvittanir nr. 2297-2575, vika 24-30 1997 askja 5
Kvittanir nr. 2576-2960, vika 30-32 1997 askja 5
Kvittanir nr. 2961-3225, vika 33-34 1997 askja 5

Ferðamálafélag Húnvetninga (1984)

Ingibjörg Sigfúsdóttir

dags. án ártals, ritari: Imba, efni: Kvæði e. Björn og bókalestur.
dags. slitur úr bréfi án upphafs, ritari: Imba, efni: Kveðskapur.
dags. Tvö blöð án ártals, ritari: Imba, efni: Vísur.
dags. Refsteinsstöðum, 11.feb. 1940, ritari: Imba, efni: Spuni á efni, vísur og bóknám.
dags. Refsteinsstöðum, 9.des. 1946, ritari: Imba, efni: Bústörf og niðurskurður á fé, kveðskapur og ferðalög.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Ólafur Sigfússon

dags. Tvö ódagsett, 3.ágúst ?, ritari: Óli, efni: Kveðskapur, dánarbú.
dags. 17.júní 1940, ritari: Óli, efni: Slys, ferðalög og vinna.
dags. 27.11. 1941, ritari: Óli, efni: Kveðskapur.
dags. 12.maí, 8.12. 1942, ritari: Óli, efni: Kveðskapur og almennt spjall.
dags. 16.ágúst, 7.des. 1943, ritari: Óli, efni: Sláttur, bústörf og jólin.
dags. 29.1., 27.12. 1950, ritari: Óli, efni: Járn, kveðskapur.
dags. 8.júlí 1956, ritari: Óli, efni: Múrarar.
dags. 10.jan. 1973, ritari: Óli, efni: Lestur og heilsufar.

Sigríður Ragnarsdóttir (1949) Forsæludal

Ýmsar greinar

Hver á Hveravelli? e. Jón Ísberg.
Um Hrútey e. Jón Ísberg 1988.
Haukagil örnefnaskrá og landlýsing e. Konráð Eggertsson og Hauk Eggertsson 1988.
Framhaldssaga úr Húnaþingi e. Jón Ísberg.
Afstaðnar kosningar e. Jón Ísberg.
Okur, hvað er nú það? e. Jón Ísberg.
Umræður um raforkumál (tvær greinar) e. Jón Ísberg 1971.
Unghænuhagfræði og landbúnaðarframleiðni e. Jón Ísberg.
,,Hví slærð þú mig" svar við grein Elínar Pálmadóttur í Mbl. 19.1. 1975 e. Jón Ísberg.
Elliglöp Framsóknar? e. Jón Ísberg.
Framtíðarskógar Íslands e. Jón Ísberg 1982.
Jóla- og áramótaóskir e. Jón Ísberg.
Minnispunktar að sögu Skátafélaganna á Blönduósi 1974 e. Jón Ísberg.
Minningargreinar um Lárus Sigurðsson Tindum, Guðmund Einarsson og Bjarna Jónasson Blöndudalshólum, án ártals.

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Atvinnumál

Greinargerðir og tillögur hreppsnefnda Blönduóshrepps, Hvammstangahrepps, Hríseyjarhrepps og Höfðahrepps 1965
Greinargerð hreppsnefndar og atvinnumálanefndar Blönduóshrepps 1972

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Fyrirtæki og atvinna

Athugun fyrirtækja og atvinnuaðstöður á Blönduósi 1974.
Yfirlýsing vegna kaups á hópferðabíl, án ártals.
Bréf dags. 8.okt. 1974, ritari: Oddviti Blönduóshrepps, efni: Lánveiting til Pólarprjóns.

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Rafmagnsveitur ríkisins

Bréf dags. 25.2. 1974, ritari: Lárus Pjetursson, efni: Gjaldskrárhækkun.
Reglugerð fyrir Rafmagnsveitur ríkisins 1968.
Bréf dags. 25.2. 1974, ritari: Valgarð Thoroddsen, efni: Greinargerð Lárusar Péturssonar.

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Bæklingar

Landsmót skáta Hreðarvatni 1966 (4).
Annars flokks prófið 1968.
Söngbók og lög St. Georgsgildis Blönduósi, án ártals.
Helgistund í Leyningshólum 1969.
Listi yfir aðila í Skátaskinnu, án ártals.
Fundargerð í blaðinu Birnir (5), án ártals.
Vatnsdalshólar - greinargerð, án ártals.
Tvær blaðaúrklippur 1971.
Boðsbréf, án ártals.
Finnskur bæklingur 1991.
Tvö afmæliskort til Jóns Ísberg 1991.

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Skrár

Enghlíðingabragur e. Svein frá Elivogum 1944.
Gamlar geðveikisbakteríur e. Sigurð Zeto 1954.
Stjórabragur e. Ísleif Gíslason 1955.
Lijted Gaman - Quæde 1960.
Vortónleikar Tónlistarskóla Austur Húnavatnssýslu 1977.
Heimsókn forseta Íslands í Húnavatnssýslur 1988.
Ljósmyndasýning Sigurðar Kr. Jónssonar 1990.

Jón Ísberg (1924-2009) sýslumaður Blönduósi

Niðurstöður 1901 to 2000 of 2706