Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.8.1931 - 21.4.1921
Saga
Var á Núpi, Höskuldsstaðsókn, Hún. 1845. Bóndi í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Kárastöðum og Ytriey o.v.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jónsson um 1803 - 10.6.1848. Bóndi Geitaskarði og Núpi á Laxárdal fremri og barnsmóðir hans; Ingibjörg Þorsteinsdóttir 21. mars 1793 - 21. des. 1837. Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Skálmardal, Múlasókn, Barð. 1860. Ráðskona á Laugabóli, Ögursókn, N-Ís. 1870. Vinnukona á Blámýrum, Ögursókn, N-Ís. 1880.
Kona Jóns 23.10.1832; Kristín Ingimundardóttir 1804 - 1883.
Systkini Indriða samfeðra;
1) Kristín Jónsdóttir 3.12.1834 - 25.4.1901. Var á Núpi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag.
Barnsfaðir hennar 24.5.1856; Magnús Sigurðsson 1825 - 1.3.1862. Var á Heiði, Fagranessókn, Skag. 1845. Drukknaði á Húnaflóa. Ókvæntur.
Maður hennar um 1861; Sveinn Gíslason 8.4.1832 - 31.8.1887. Var með föður sínum á Hrauni í Goðdalasókn, Skag. 1845. Bóndi í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag.
Sonarsonur þeirra er Jón Jónsson Skagan prestur og æviskrárritari
2) Jón Jónsson 31.12.1835. Var á Núpi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Grashúsmaður í Reynisstað í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Bóndi í Hátúni í Brekku o.fl. bæjum í Skagafirði. Fór til Vesturheims 1905 frá Vatnskoti í Rípurhr., Skag. Kona hans; Guðrún Sesselja Steinsdóttir 15.10.1834 - 15.5.1917. Var á Gvendarstöðum í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Grashúsmannsfrú í Reynisstað í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Miklagarði á Langholti, Skag. Fór til Vesturheims 1903 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag
Kona hans; Súsanna Jóhannsdóttir 18.5.1833 - 17.6.1874. Húsfreyja á Kárastöðum o.v. Húsfreyja í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Börn þeirra;
1) Indriði Jón Indriðason 3.6.1857 - 5.7.1904. Var á Marbæli, Miklabæjarsókn, Skag. 1860. Var í Mánaskál, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Mánaskál, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Þverá í Norðurárdal, Vindhælishreppi, Hún. Fór aftur 1895 frá Ytri-Ey, Vindhælishr., Hún. Bjó í Winnipeg. Kona hans; Valgerður Jónsdóttir 1857. Fór til Vesturheims 1895 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún.
2) Regína Sigríður Indriðadóttir 14.7.1858 - 11.10.1913. Fór til Vesturheims 1889 frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Fyrri kona Guðjóns.
3) Rósa Kristín Indriðadóttir 26.1.1860 - 19.5.1934. Fór til Vesturheims frá Ytri-Ey, Vindhælishr., A-Hún. M, 7.2.1891: Björn Gíslason 1852. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Sennilega sá sem fór til Vesturheims 1889 frá Neðri Mýrum, Engihlíðarhreppi, Hún.
4) Medonía Indriðadóttir 1861 - 11.12.1935. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún. Maður hennar; Sigurður Erlendsson 15.8.1855 - 28.5.1917. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Léttadrengur í Balaskarði, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Kúskerpi, Engihlíðarhreppi, Hún.
5) Sigurður Indriðason 14.7.1863 - 25.11.1949. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj. Smiður í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Kona hans; Þuríður Sigfúsdóttir 14.1.1877 - 2.4.1905. Fór til Vesturheims 1904 frá Akureyri, Eyj.
6) Ingibjörg Guðríður Indriðadóttir 1868. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Maður hennar; Stefán Thorarensen 3.7.1865. Tökubarn á Ásláksstöðum 2, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1870. Léttadrengur á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Stóra-Eyrarlandi á Akureyri. Fór til Vesturheims 1905 frá Akureyri, Eyj. Hermaður í kanadíska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
7) Sigurlaug Jakobína Indriðadóttir 21.3.1871 - 15.5.1953. Ráðskona í Ytriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1930. Maður hennar; Jónas Hannes Jónsson 26.2.1875 - 12.12.1941. Húsasmiður og fasteignasali í Reykjavík. Tökubarn í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Fasteignasali á Tjarnargötu 10 a, Reykjavík 1930.
8) Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21.2.1873 - 2.5.1941. Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar; Brynjólfur Lýðsson 3.11.1875 - 27.4.1970. Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Indriði Jónsson (1831-1921) Ytri-Ey
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.8.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði