Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Hliðstæð nafnaform

  • Oktavía Hulda Bjarnadóttir (1921-2000) Tilraun

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.11.1921 - 8.2.2000

Saga

Hulda Bjarnadóttir fæddist á Blönduósi 14. nóvember 1921.Hún lést á héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 8. febrúar síðastliðinn. Útför Huldu fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Blönduós:

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1949-1950:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorfinnsdóttir frá Glaumbæ í Langadal, f. 29. maí 1892, d. 5. mars 1968 og Bjarni Bjarnason frá Illugastöðum á Laxárdal, A-Hún., f. 7. desember 1883, d. 10. maí 1967. Móðurforeldrar: Kristín Davíðsdóttir og Þorfinnur Jónatansson frá Glaumbæ í Langadal. Föðurforeldrar: Ingibjörg og Bjarni .
Eiginmaður Huldu var Páll Stefánsson frá Smyrlabergi í A-Hún., f. 6. september 1912, d. 16. nóvember 1982. Börn þeirra:
1) Bjarni Pálsson, f. 12. júní 1947, kvæntur Huldu Leifsdóttur. Þeirra börn: Leifur, Björk, Bjarni, Hugrún og Fannar.
2) Ásdís Pálsdóttir, f. 22. desember 1950. Börn hennar og Guðmundar Árnasonar: Páll og Hildur. Barnabarnabörn: Guðrún Ósk, Kristófer og Alexander.
3) Stefán Pálsson, f. 7. apríl 1968.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri (31.1.1881 - 29.1.1948)

Identifier of related entity

HAH02362

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1912 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Stefánsdóttir (1915-2000) Reykjaskóla (25.9.1915 - 15.12.2000)

Identifier of related entity

HAH01977

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tilraun / Aðalgata 10 Blönduósi 1907 (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00673

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Pálsson (1947) verktaki frá Tilraun (12.6.1947 -)

Identifier of related entity

HAH02699

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Pálsson (1947) verktaki frá Tilraun

er barn

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

1947 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun (7.12.1883 - 10.5.1967)

Identifier of related entity

HAH02655

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1883-1967) í Tilraun

er foreldri

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun (29.5.1892 - 15.3.1968)

Identifier of related entity

HAH06959

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þorfinnsdóttir (1892-1968) Tilraun

er foreldri

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Bjarnason (1924-1946) Tilraun (11.1.1924 - 28.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02657

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Bjarnason (1924-1946) Tilraun

er systkini

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun (18.5.1932 - 30.1.1996)

Identifier of related entity

HAH01660

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1932-1996) Tilraun

er systkini

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

1921 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi (20.5.1898 - 11.5.1969)

Identifier of related entity

HAH01277

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Frímann Agnarsson (1898-1969) Mágabergi

is the cousin of

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi

er stjórnað af

Hulda Bjarnadóttir (1921-2000)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01460

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir