Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.2.1909 - 22.4.1939

Saga

Hrefna Ásgeirsdóttir 12. febrúar 1909 - 22. apríl 1939. Húsfreyja í Vallanesi á Völlum. Kjörsonur: Hrafn Marinósson f. 2.10.1938, d. 3.1.1986.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ásgeir Þorvaldsson 4. ágúst 1881 - 25. janúar 1962 Verslunarmaður á Blönduósi. Múrarameistari. Var í Vinaminni, Blönduóshr., A-Hún. 1957 og kona hans 12.11.1909; Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957 Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.

Systkini;
1) Sigríður Ásgeirsdóttir Taylor 7. desember 1911 - 18. desember 1990 Vinnukona á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Englandi. M: Arnold Taylor.
2) Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir 27. ágúst 1914 - 3. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 10.11.1934; Ólafur Þórir Jónsson 28. október 1914 - 30. mars 1996 Rafvirkjameistari. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Soffía Ingibjörg Ásgeirsdóttir 1. september 1917 - 6. júlí 2004 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík. Maður hennar 24.12.1942; Hjálmar Gíslason 27. janúar 1911 - 22. október 1973 Bátsformaður á Álftamýri, Álftamýrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður og yfirfiskmatsmaður í Reykjavík. Uppeldisdóttir: Hólmfríður Guðmundsdóttir, f. 15.5.1946.
4) Kristín Arndís Ásgeirsdóttir 13. september 1919 - 26. desember 2006 Var á Blönduósi 1930.
5) Þorvaldur Ásgeirsson 7. febrúar 1921 - 29. júlí 2003 Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Vestmannaeyjum. Kona hans 8.6.1946; Sigurborg Jónína Sigríður Gísladóttir 27. apríl 1923 - 7. desember 2006 Vann við ýmis verslunar- og skrifstofustörf. Var á Hvanná, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Fósturfor: Ásgeir Kristjánsson og Hinrika Sigurðardóttir.
6) Olga Magnúsdóttir 7. febrúar 1921 - 23. ágúst 1977 Var í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Skrifstofumaður í Reykjavík. Ógift. Kjörforeldrar; Magnús Stefán Stefánsson 12. sept. 1870 - 20. sept. 1940. Verslunarmaður í Flögu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Blönduós. Búfræðingur og bóndi á Flögu í Vatnsdal. Kaupmaður á Blönduósi og kona hans 19.4.1912; Helga Jónína Helgadóttir f. 4. okt. 1880, d. 12. júlí 1964, Flögu í Vatnsdal. Magnúsarhúsi 1933, Þau barnlaus.
7) Helga Maggý Ásgeirsdóttir 28. febrúar 1923 - 9. maí 1970 Var á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Gufuskálum undir jökli. Síðast bús. í Neshreppi.
8) Zophonías Ásgeirsson 1. júní 1924 - 27. september 2013 Var á Blönduósi 1930. Vélstjóri í Hafnarfirði og síðar húsvörður og umsjónarmaður. Kona hans 3.11.1951; Ingibjörg Pálsdóttir Kolka 1. febrúar 1926 - 12. mars 2015 Húsfreyja í Hafnarfirði.
9) Valgarð Ásgeirsson 25. október 1927 - 22. apríl 1996 Var á Blönduósi 1930. Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrarameistari Varðbergi á Blönduósi. Kona hans 6.5.1952; Anna Árnadóttir 27. júlí 1927 Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Maður hennar 25.10.1935; Marinó Friðrik Kristinsson 17. september 1910 - 20. júlí 1994 Prestur á Vallanesi á Völlum, Múl. 1936-1939 og á Eyri í Skutulsfirði, Ís. 1939-1942. Prestur á Valþjófsstöðum frá 1942 og síðar í Vallanesi. Síðast bús. í Reykjavík. Þau barnlaus
M2 16.11.1940; Þórunn Jónsdóttir 22. febrúar 1917 - 26. ágúst 1984 Var á Öxnafelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu . M3 19.7.1949; Þórhalla Gísladóttir 11. mars 1920 - 18. apríl 2006 Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Fella-, Fljótsdals- og síðar Þórshafnarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík.

Kjörsonur Hrefnu og Marinós;
1) Hrafn Marinósson 2.10.1938 - 3.1.1986. Rafvirki. Síðast bús. í Reykjavík. Móðir hans; Kristín Arndís Ásgeirsdóttir 13. sept. 1919 - 26. des. 2006, systir Hrefnu.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásgeirshús Blönduósi (1899 - 1970)

Identifier of related entity

HAH00114

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi

er foreldri

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi (9.6.1889 - 5.4.1957)

Identifier of related entity

HAH06191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Zóphoníasdóttir (1889-1957) Ásgeirshúsi

er foreldri

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valgarð Ásgeirsson (1927-1996) múrari Blönduósi (25.10.1927 - 22.4.1996)

Identifier of related entity

HAH06847

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Valgarð Ásgeirsson (1927-1996) múrari Blönduósi

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi (1.6.1924 - 27.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02124

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Zophonías Ásgeirsson (1924-2013) Ásgeirshúsi Blönduósi

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi (7.2.1921 - 29.7.2003)

Identifier of related entity

HAH02157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Ásgeirsson (1921-2003) Vestmannaeyjum, frá Blönduósi

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu (7.2.1921 - 23.8.1977)

Identifier of related entity

HAH06152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Olga Magnúsdóttir (1921-1977) frá Flögu

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arndís Ásgeirsdóttir (1919-2006) Ásgeirshúsi (13.9.1919 - 26.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01042

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arndís Ásgeirsdóttir (1919-2006) Ásgeirshúsi

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1919

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Ásgeirsdóttir (1917-2004) úr Ásgeirshúsi. (1.9.1917 - 6.7.2004)

Identifier of related entity

HAH02005

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Ásgeirsdóttir (1917-2004) úr Ásgeirshúsi.

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi (27.8.1914 - 3.4.1996)

Identifier of related entity

HAH01076

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ása Ásgeirsdóttir (1914-1996) Ásgeirshúsi

er systkini

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marinó Kristinsson (1910-1994) prestur Valþjófsstað (17.9.1910 - 20.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marinó Kristinsson (1910-1994) prestur Valþjófsstað

er maki

Hrefna Ásgeirsdóttir (1909-1939) Vallanesi, frá Blönduósi

Dagsetning tengsla

1935

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07589

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ 4.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 3.3.2021
Guðfræðingatal 1947-1976 bls 298

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir