Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.1.1836 - 11.6.1925
Saga
Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blöndubakka og í Efri-Lækjardal. Var í Efri-Lækjardal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1920.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 23. ágúst 1799 - 23. júní 1856. Var á Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1801. Bóndi á Útibleiksstöðum 1840, en síðar á Bálkastöðum á Heggsstaðanesi, var þar 1845 og 1847. Einnig bóndi á Heggstöðum. Síðast búandi á Skarfshóli og kona hans; Sigurlaug Gísladóttir 21. feb. 1798 - 15. júlí 1843. Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Bæ. Fyrri kona Guðmundar Guðmundssonar.
Seinnikona Guðmundar; Guðbjörg Björnsdóttir um 1806 - 17. júlí 1864. Var í Hrútatungu 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Líklega sú sem var vinnukona á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Aksystkini Hólmfríðar;
1) Guðmundur Guðmundsson 1825 - 22. jan. 1845. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Útibleiksstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1840. Var til sjóróðra á Kolbeinsá 1845. Drukknaði.
2) Gísli Guðmundsson 1827 - 5. júní 1907. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Gauksmýri, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Hrís, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Kárastöðum. Bóndi á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
3) Helga Guðmundsdóttir 16. maí 1830. Var á Balkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom frá Barkastöðum að Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn. Vinnukona í Neðri-Fitjum og í Huppahlíð.
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir 1831 - 29. okt. 1907. Húsfreyja í Gröf, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
5) Kristín Guðmundsdóttir 1836 - 18. nóv. 1844.
6) Daníel Guðmundsson 1837 - 18. apríl 1869. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860.
7) Jóhannes Guðmundsson 1839. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Eyjarkoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Dóttir seinnikonu, barnsfaðir; Jón Þórarinsson 1807 - 29. des. 1891. Bóndi á Horni í Skorradal, 1842-73, bóndi þar 1845, var hreppstjóri í Skorradal nokkur ár um 1860. Var niðursetningur á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1816. Líklegast sá sem var vinnumaður á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835.
8) Ingibjörg Jónsdóttir 1836 - 23. sept. 1886. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Fosskoti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1860.
Systkini sammæðra;
9) Sigurlaug Guðmundsdóttir 10. júní 1847 - 25. mars 1905.
10) Björn Guðmundsson 17. nóv. 1849 - 7. júlí 1882. Vinnumaður á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á fiskveiðum á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Búrfelli 1882.
Maður hennar 27.10.1853; Bjarni Einarsson 16. júní 1825 - 28. nóvember 1906 Var á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á ... »Blöndubakka og í Efri-Lækjardal
Börn þeirra;1) Guðrún Rósa Bjarnadóttir 6. júlí 1854. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1855, 1860 og 1870. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880, 1890, 1901 og 1910.2) Sigurlaug Sigríður Bjarnadóttir 9. júní 1855. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Blöndubakka, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Másstöðum í Vatnsdal, Hún. 1880. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Heimasæta í Efri-Lækjardal. Hjú í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. barnsfaðir hennar; Árni Árnason 1. september 1865. Vinnumaður á Syðra-Hóli og Höskuldsstöðum.3) Hólmfríður 19.10.18564) Jakobína Kristín Bjarnadóttir 5. október 1857 - 1912. Húsfreyja í Árnahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki.5) Margrét Gróa 12.9.18606) Magnús Bjarnason 7. ágúst 18637) Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir 30. maí 1869 - 20. október 1937 Húskona á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1899. Fór til Vesturheims 1900 frá Kaldrana, Vindhælishreppi, Hún.8) Sveinn Bjarnason 6. janúar 1876
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 10.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði