Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.1.1836 - 11.6.1925

Saga

Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Blöndubakka og í Efri-Lækjardal. Var í Efri-Lækjardal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1920.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 23. ágúst 1799 - 23. júní 1856. Var á Litlu-Þverá, Efranúpssókn, Hún. 1801. Bóndi á Útibleiksstöðum 1840, en síðar á Bálkastöðum á Heggsstaðanesi, var þar 1845 og 1847. Einnig bóndi á Heggstöðum. Síðast búandi á Skarfshóli og kona hans; Sigurlaug Gísladóttir 21. feb. 1798 - 15. júlí 1843. Húsfreyja á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Bæ. Fyrri kona Guðmundar Guðmundssonar.
Seinnikona Guðmundar; Guðbjörg Björnsdóttir um 1806 - 17. júlí 1864. Var í Hrútatungu 1, Staðarsókn, Hún. 1816. Líklega sú sem var vinnukona á Útbleiksstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.

Aksystkini Hólmfríðar;
1) Guðmundur Guðmundsson 1825 - 22. jan. 1845. Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1835. Var á Útibleiksstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1840. Var til sjóróðra á Kolbeinsá 1845. Drukknaði.
2) Gísli Guðmundsson 1827 - 5. júní 1907. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Gauksmýri, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Hrís, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Kárastöðum. Bóndi á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Var í Hnausakoti, Efri-Núpssókn, Hún. 1901.
3) Helga Guðmundsdóttir 16. maí 1830. Var á Balkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Kom frá Barkastöðum að Neðri-Fitjum í Víðidalstungusókn. Vinnukona í Neðri-Fitjum og í Huppahlíð.
4) Ingibjörg Guðmundsdóttir 1831 - 29. okt. 1907. Húsfreyja í Gröf, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870.
5) Kristín Guðmundsdóttir 1836 - 18. nóv. 1844.
6) Daníel Guðmundsson 1837 - 18. apríl 1869. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Húk, Efranúpssókn, Hún. 1860.
7) Jóhannes Guðmundsson 1839. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Eyjarkoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
Dóttir seinnikonu, barnsfaðir; Jón Þórarinsson 1807 - 29. des. 1891. Bóndi á Horni í Skorradal, 1842-73, bóndi þar 1845, var hreppstjóri í Skorradal nokkur ár um 1860. Var niðursetningur á Bálkastöðum, Staðarsókn, Hún. 1816. Líklegast sá sem var vinnumaður á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835.
8) Ingibjörg Jónsdóttir 1836 - 23. sept. 1886. Var á Bálkastöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Fosskoti, Hvanneyrarsókn, Borg. 1860.
Systkini sammæðra;
9) Sigurlaug Guðmundsdóttir 10. júní 1847 - 25. mars 1905.
10) Björn Guðmundsson 17. nóv. 1849 - 7. júlí 1882. Vinnumaður á Ytri-Kárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsmaður, lifir á fiskveiðum á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1880. Húsmaður á Búrfelli 1882.

Maður hennar 27.10.1853; Bjarni Einarsson 16. júní 1825 - 28. nóvember 1906 Var á Bergstöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1835. Var á Kjalarlandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Vinnuhjú á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi á ... »Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

Börn þeirra; 1) Guðrún Rósa Bjarnadóttir 6. júlí 1854. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1855, 1860 og 1870. Var í Efri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880, 1890, 1901 og 1910. 2) Sigurlaug Sigríður Bjarnadóttir 9. júní 1855. Var á Blöndubakka, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Blöndubakka, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Másstöðum í Vatnsdal, Hún. 1880. Vinnukona á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Heimasæta í Efri-Lækjardal. Hjú í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Enni, Engihlíðarhreppi, Hún. barnsfaðir hennar; Árni Árnason 1. september 1865. Vinnumaður á Syðra-Hóli og Höskuldsstöðum. 3) Hólmfríður 19.10.1856 4) Jakobína Kristín Bjarnadóttir 5. október 1857 - 1912. Húsfreyja í Árnahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Sauðárkróki. 5) Margrét Gróa 12.9.1860 6) Magnús Bjarnason 7. ágúst 1863 7) Ragnheiður Sigurrós Bjarnadóttir 30. maí 1869 - 20. október 1937 Húskona á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1899. Fór til Vesturheims 1900 frá Kaldrana, Vindhælishreppi, Hún. 8) Sveinn Bjarnason 6. janúar 1876

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Lækjardalur á Refasveit [Efri og Neðri] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00216

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Útibleiksstaðir Ytri-Torfustaðahreppi V-Hvs ((1780))

Identifier of related entity

HAH00931

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bálkastaðir í Miðfirði (um900)

Identifier of related entity

HAH00811

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal (16.6.1825 - 28.11.1906)

Identifier of related entity

HAH02662

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Einarsson (1825-1906) Blöndubakka og í Efri-Lækjardal

er maki

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndubakki á Refasveit (1936-)

Identifier of related entity

HAH00203

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blöndubakki á Refasveit

er stjórnað af

Hólmfríður Guðmundsdóttir (1836-1925) Blöndubakka og Efri-Lækjardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06402

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.2.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir