Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.6.1902 - 25.5.1988

Saga

Fríða, eins og hún var kölluð, var há og glæsileg og sérstaklega yndisleg kona, höfðingleg og yfirveguð í allri framkomu. Það var hátíð hjá okkur á Karlsskála þegar von var á Fríðu og Möggu Hemmert. Allri fjölskyldunni þótti skemmtilegt að fá þær í heimsókn, jafnt ungum semþeim eldri.

Hólmfríður var kennari að mennt, útskrifuð úr Kennaraskóla Íslands. Hún var farsæl í starfi, fljót að laða að sér unga fólkið og öllum þótti vænt um hana. Þær systur fóru báðar til Danmerkur til framhaldsnáms. Hólmfríður lærði þar talkennslu, en Margrét lærði tannsmíðar.

Staðir

Réttindi

Kennaraskóli Íslands

Starfssvið

Kennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Edvald Hemmert kaupmaður og Jóhanna Arnljótsdóttir. Hólmfríður var tvígift og átti eina dóttur,
Fyrri maður hennar 1928; Friðrik Jónasson 23. júlí 1907 - 9. des. 2002. Lögreglumaður og kennari á Seyðisfirði 1930
Seinni maður;
1) Jóhönnu Arnljót Friðriksdóttur (1929), af fyrra hjónabandi, og einn son,
2) Sigurð Hrafn Þórólfsson (1939), af seinna hjónabandi.
Þórólf, seinni mann sinn, missti Hólmfríður eftir stutta sambúð og tregaði hann mjög.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Leikfélagið á Blönduósi (1944) (1944-)

Identifier of related entity

HAH00118

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húsmæðraskólinn á Hallormsstað

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kissy Jessen [Kirsten Jessen/Jensen ?] skólasystir Hólmfríðar óþekkt

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kissy Jessen [Kirsten Jessen/Jensen ?] skólasystir Hólmfríðar óþekkt

er vinur

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi (25.11.1866 - 15.7.1943)

Identifier of related entity

HAH03374

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ewald Jakob Hemmert (1866-1943) Hemmertshúsi Blönduósi

er foreldri

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi (6.12.1872 - 27.1.1965)

Identifier of related entity

HAH05363

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert (1872-1965) Hemmertshúsi

er foreldri

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi (11.1.1907 - 29.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01743

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Friðrika Evaldsdóttir Hemmert (1907-1989) Hemmertshúsi

er systkini

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík (12.11.1874)

Identifier of related entity

HAH02978

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Carl Andreas Hemmert (1874) verslunarmaður Reykjavík

is the cousin of

Hólmfríður Evaldsdóttir Hemmert (1902-1988) Hemmertshúsi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01449

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.6.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir