Höepfnerverslun Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Höepfnerverslun Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1877 - 1930

Saga

Höphnerverslun 1877. Rifið 1930 og endureist á Blöndudalshólum.
Hillebrandt fékk í fyrstu útmælda lóð á sjávarbakkanum skammt innan við Skúlahorn en þar voru þá 3 útmældar verslunarlóðir, auk hans voru það Grafaróskaupmenn og Höephnersverslun á Skagaströnd sem reistu þar söluskúr sem síðar var fluttur inn fyrir á og reistur vestan Pétursborgar fyrstu sölubúð Höephners.

Þessi skúr ásamt skúr Thomsen eru því fyrstu byggingarnar sem reistar voru á Blönduósi

Staðir

Sjávar megin við Hemmertshús

Réttindi

Verslunin hætti störfum 1922

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Verslunarstjórar Höepfnersverslunar;
1) 1882-1883- Friðrik Valdimar Davíðsson f. 19. nóv. 1860 Akureyri d. 18. nóv. 1883, fyrsti verslunarstj. Höfphnerverslunar á Blönduósi 1882. Lést úr mislingum,
2) 1884-1913- Pétur Júlíus Jósefsson Sæmundsen f. 26. jan. 1841 Hrafnagili, d. 19. sept. 1915, maki 21. júlí 1875; Magdalena Margrét Evaldsdóttir Möller f. 31. jan. 1843 d. 28. des. 1941.
3) 1914-1922- Evald Eilert Pétursson Sæmundsen kaupmaður f. 20. ágúst 1878 d. 19. sept. 1926, maki 22. júlí 1917; Þuríður Guðrún Sigurðardóttir f. 1. maí 1894 d. 27. maí 1967,
sjá Sæmundsenhús.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétursborg Blönduósi 1878, íbúðarhús 1930 (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00085

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blanda -Hús (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00072

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Carl Gottlieb Ernst Senstius (1843-1895) bókari Blönduósi (12.1.1843 - 12.10.1895)

Identifier of related entity

HAH02982

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Davíðsson (1860-1883) verslunarstjóri Hemmertshúsi Blönduósi (19.11.1860 - 18.11.1883)

Identifier of related entity

HAH03469

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Evald Eilert Pétursson Sæmundsen (1878-1926) Sæmundsenhúsi Blönduósi (20.8.1878 - 19.9.1926)

Identifier of related entity

HAH03372

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00110

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1875 - 1957

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir