Hnjúkshnjúkur í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hnjúkshnjúkur í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(880)

Saga

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Þegar róið er til fiskjar frá Sölvabakka úr Bakkavík, þá var átt við Sölvabakkavík, sem er fyrir neðan Sölvabakkatúnið og er þar þrautalending. Fyrsta miðið, þvermið, er öskuhaugurinn á Sölvabakka beint framundan bænum. Og þá Grunndyr og ber Vindhælisstapann í lægð fyrir ofan Háagerði, jörð fyrir utan Skagaströnd. Þessi lægð er ofan við Kjölinn fyrir ofan Háagerði.

Næsta mið eru Djúpdyr. Þá ber Vindhælisstapann í aðra lægð, sem er stutt fyrir ofan Grunndyr. Næsta mið er Bótarhóll, þar er nokkuð stór hóll norðan við Skagaströnd og þann hól ber í smáhól út á ásunum fyrir utan jörðina Hvammkot. Næsta mið er Efrahöfðahorn og það ber lika i litla hólinn út á ásunum.

Þvermið eru nokkur út með ströndinni. Fyrst er Spánska nöf. Hún er í suðvestri frá Höskuldsstöðum og ber hana í kirkjuna á Höskuldsstöðum. Svo er Grenjagil, það er smágil beint fyrir ofan Höskuldsstaði og ber þá gilið í kirkjuna. Næst eru nafirnar, Syðri- og Ytri-Nöf í bæinn á Ytra-Hóli, en þessar nafir eru sitt hvoru megin við Hólsbásinn, sem er fyrir ofan Ytra-Hól.

Þar næst kemur Einhyrningur, þá norðurhornið á Tindastól í gegnum Hallárdalinn. Tindastóllinn er í Skagafjarðarsýslu, en Hallárdalur upp af Ströndinni fyrir sunnan Hrafndal.
Þegar hér er komið er maður kominn út fyrir Eyjarey og fleiri mið hef ég ekki til norðurs, en til suðurs er ég með fjögur mið. Þá er fyrst mið sem heitir Hóll, þá kemur hóll sem er nyrst í Holtsbungu, bunga þessi er upp af Holti á Asum, austur í Svínadal, opinn stutt. Þar fyrir framan er stór varða, sem er fyrir ofan Holt og heitir hún Holtsvarða, þá ber hana í opinn Svínadal eins og Hólinn.

Næsta mið er Hnjúkshnjúkur og ber hann þá í opinn Vatnsdalinn.

Þar næst er Hjallinn, það er Hjallalandshjallinn og hann ber í opinn Vatnsdal. Þar er 60 faðma dýpi og er eina dýpið, sem ég man og hef þó ekki komið þar nema einu sinni og aflaði þar lítið, en á Hól og Vörðu fékk ég góðan afla og vænan fisk. Á meðan ég réri til fiskjar var ég mjög heppinn og það svo að það dró enginn af mér. Ég átti nógan fisk, bæði saltan og harðan, árið um kring og lifði mikið á afla úr sjó.

Mér datt í hug að setja þetta á blað og senda í Húnavöku, því að þar
glatast það ekki, en nú um langan tíma hefir lítið verið róið hér um
slóðir og miðin falla í gleymsku.
Jón Guðmundsson (1892) Sölvabakka

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Hnjúkshnjúkur í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Skráningarstaða

Skráningardagsetning

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir