Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Herdís Antonía Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.9.1896 - 28.1.1926

Saga

Herdís Antonía Ólafsdóttir f. 17. sept. 1896, d. 28. jan. 1926. Kennari Blönduósi, Spákonufelli, bl.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

kennari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Ólafur Sigurðsson 29. nóv. 1865 - 7. nóv. 1904. Húsmaður í Bráðræði á Skagaströnd, Hún. Húsmaður á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901 og kona hans 19.7.1896; Elísabet Karólína Ferdinandsdóttir 14. júlí 1865 - 11. des. 1958. Vinnukona á Hofi, Hofssókn, Hún. 1890. Húsmannsfrú í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. Var þar 1957. Sambýlismaður hennar; Guðmundur Gíslason 12. ágúst 1866 - 1937. Bóndi í Króksseli

Systkini;
1) Ólafur Jón Guðmundsson 16.3.1891 - 6.10.1985. Daglaunamaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Sjómaður og verkamaður á Skagaströnd, Hún. Var í Brautarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 25.12.1923; Lilja Þuríður Jakobsdóttir 17. jan. 1881 - 19. júlí 1965. Vinnukona á Vatneyri 5, Patreksfirði í Eyras., V-Barð. 1910. Húsfreyja í Brautarholti í Höfðakaupstað, Höfðahr., Hún. Var á Skagaströnd 1930.
2) Halldór Jónsson Guðmundsson 3. mars 1893 - 3. feb. 1981. Bóndi í Hróarstaðaseli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Hólma, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Kona hans 1916; Hlíf Sveinbjörg Sveinsdóttir 31. okt. 1881 - 3. apríl 1926. Húsfreyja í Hólma.

Maður hennar 15.1.1922; Halldór Leví Björnsson 6. nóv. 1898 - 2. feb. 1954. Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu.
Sambýliskona hans; og Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Spákonufell ((1950))

Identifier of related entity

HAH00456

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli (12.8.1866 - 1937)

Identifier of related entity

HAH04015

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Gíslason (1866-1937) Króksseli

er foreldri

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli (3.3.1893 - 3.2.1981)

Identifier of related entity

HAH04668

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Jónsson (1893-1981) Hróarsstaðaseli

er systkini

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Guðmundsson (1891-1985) Brautarholti á Skagaströnd (16.3.1891 - 6.10.1985)

Identifier of related entity

HAH05269

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Guðmundsson (1891-1985) Brautarholti á Skagaströnd

er systkini

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi (6.11.1898 - 2.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Halldór Leví Björnsson (1898-1954) Blönduósi

er maki

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Dagsetning tengsla

1922

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00637

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Zophoníasarhús Aðalgata 3a Blönduósi

er stjórnað af

Herdís Ólafsdóttir (1896-1926) kennari Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07608

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 26.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 26.11.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir