Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Helgi Guðmundur Benediktsson (1914-1982)
  • Helgi Guðmundur Benediktsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.1.1914 - 29.12.1982

Saga

Helgi Guðmundur Benediktsson 12. jan. 1914 - 29. des. 1982. Vinnumaður á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Hvammi, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bóndi, síðast bús. í Hvammstangahreppi.

Staðir

Svínavatn; Hvammur Hvammstanga; Agnarsbær; Ytra-Tungukot:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Benedikt Helgason 2. október 1877 - 28. apríl 1943 Bóndi í Ytra-Tungukoti, Blöndudal, á Skinnastöðum í Húnavatnssýslu, Agnarsbæ Blönduósi 1925 og 1941 og kona hans; 21. des. 1907; Friðrika Guðrún Þorláksdóttir f. 11. des. 1886 d. 18. apríl 1973, frá Giljárseli Sauðadal og kona hans 9.10.1866; Ingibjörg Helgadóttir 5. ágúst 1832 - 2. mars 1882. Var á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Bjargarstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húskona á Litlu-Giljá, Þingeyrarsókn, Hún. 1870. Húskona á Skinnastöðum, síðar vinnukona á Kringlu. Var á Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1880.

Systkini hans;
1) Jóhanna Helga Benediktsdóttir f. 14.4.1908 - 13.5.1989 Húsfreyja á Seljateigi, Búðareyrarsókn, Kjördóttir skv. Nt.FGÞ/BH: Guðrún Ása Jóhannsdóttir, f. 31.5.1937. Maður hennar 1929; Jóhann Björnsson 12.9.1897 - 1. 12.1992. Kennari og bóndi í Seljateigi á Reyðarfirði,
2) Zophanías Elenberg Benediktsson 5.3.1909 - 2.7.1986 Skósmiður, síðast bús. í Reykjavík. M1; Vilborg Björnsdóttir 11.6.1918 - 23.4.2011. Húsfreyja á Eskifirði, í Keflavík og Njarðvík. Þau skildu. M2 21.4.1947; Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir 11.12.1912 - 21.3.2007, frá Auðólfsstöðum. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson Tungu Blönduósi.
3) María Benediktsdóttir 25.5.1910 - 3.5.1999 Námsmey á Þorkelshóli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 1956; Viggó Einar Gíslason 14.7.1905 - 21.3.1985. Vélstjóri í Reykjavík.
4) Ingigerður Friðrika Benediktsdóttir 4.6.1911 - 2.1.2004. Verkakona á Eskifirði og í Reykjavík. Maki 5.11.1932; Sigurður Jónasson 28.9.1909 - 2.2.1956. Sjómaður á Eskifirði. Drukknaði. Ingigerður giftist 12. desember 1964 Þorvaldi Jónssyni kaupmanni, f. 20. mars 1900, d. 11. maí 1965.
5) Jón Benedikt Benediktsson 1.8.1912 - 8.4.1981 Kúahirðir á Korpúlfsstöðum, Lágafellssókn, Kjós. 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Björnsdóttir 15.5.1919 - 22.5.2008
6) Gísli Sigurbjörn Benediktsson 27.12.1915 - 2.9.1994 verkstjóri Reyðarfirði. Kona hans; Guðrún Björg Elíasdóttir 11.12.1907 - 29.5.1965. Húsfreyja á Reyðarfirði.
7) Aðalheiður Rósa Benediktsdóttir 9.6.1917 - 1.2.2010 Tökubarn á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og saumakona í Reykjavík Garðabæ og loks í Hafnarfirði maður hennar 22.4.1943; Páll Ágúst Finnbogason 12.5.1919 - 9.6.2001. Prentmyndasmiður í Reykjavík. Þau skildu.
8) Þórður Stefán Benediktsson 21.12.1919 - 2.5.1977 Skólastjóri, kennari og útibústjóri Búnaðarbankans í Egilsstaðabæ. Maki; Steinunn Guðnadóttir 30.8.1930. Var á Eskifirði 1930.
9) Margrét Jónasína Benediktsdóttir 10.10.1921 - 30.4.2011. Húsfreyja Selfossi. Maki 1953; Eiríkur Júlíus Guðmundsson 17.7.1909 - 2.8.2008. Var á Egilsstöðum, Villingaholtssókn, Árn. 1910. Bifreiðastjóri Hólmavík Selfossi.
10) Guðrún Áslaug Benediktsdóttir 3.1.1924 - 29.10.2001, maki 5.4.1947; Magnús Óskar Guðmundsson 30.12.1919 - 3.1.2007. Skipasmíðameistari og kennari á Neskaupsstað og síðar í Reykjavík, síðast sérfræðingur og skipaeftirlitsmaður hjá Siglingamálstofnun ríkisins.
11) Sigurlaug Ingibjörg Benediktsdóttir 17.12.1927 - 5.3.1930
12) Steingrímur Benediktsson 28.5.1929 - 8.10.2014 Húsasmíðameistari Hafnarfirði, kona hans 31.12.1950; Margrét Albertsdóttir 20.5.1926 - 19.10.2012. Húsfreyja í Hafnarfirði.

Kona hans 1.9.1945; Kristín Jónsdóttir 1.9.1922 - 20.7.2009 Hvammi Hvammstanga. Faðir hennar Jón Lárusson í Brautarholri og Hlíð á Vatnsnesi.
Barn þeirra;
1) Guðrún Halldóra, f. 18.4. 1946, d. 2.4. 1987. Guðrún Halldóra giftist Þráni Traustasyni 25.7. 1965, f. í Vesturhópi 9.4. 1942. Börn þeirra eru: Kristín Harpa Þráinsdóttir, f. 18.1. 1966, og hennar börn eru Guðrún Bryndís, f. 10.12. 1985, og Egill Fannar, f. 27.12. 1989, d 5.12. 2004; Sigurður Helgi Þráinsson, f. 8.5. 1967, maki Hanna Rúna Hjaltadóttir, f. 21.6. 1967, börn þeirra eru Kristrún Halla, f. 25.7. 1994 og Guðrún Halldóra, f. 17.2. 2000; og Fríða Birna, f. 17.10. 1974, maki Guðmundur Árni Guðlaugsson, f. 25.6. 1969, börn þeirra eru Rósmarý Bergmann, f. 22.5. 2000, og Regína Bergmann, f. 19.3. 2006, barn Guðmundar er Aron Björn, f. 2.1. 1995.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnheiður Árnadóttir (1912-2007) frá Tungu á Blönduósi (11.12.1912 - 21.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ártún í Blöndudal (1948 -)

Identifier of related entity

HAH00032

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Agnarsbær Blönduósi - Efstibær (1920 -)

Identifier of related entity

HAH00145

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal (2.10.1877 - 28.4.143)

Identifier of related entity

HAH02571

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Benedikt Helgason (1877-1943) Ytra-Tungukoti, Blöndudal

er foreldri

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi (11.12.1886 - 18.4.1973)

Identifier of related entity

HAH03473

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorláksdóttir (1886-1973) Agnarsbæ Blönduósi

er foreldri

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti (3.1.1924 - 29.10.2001)

Identifier of related entity

HAH01306

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Benediktsdóttir (1924-2001) frá Skinnastaðakoti

er systkini

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu (9.6.1917 - 1.2.2010)

Identifier of related entity

HAH03187

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Aðalheiður Benediktsdóttir (1917-2010) frá Beinakeldu

er systkini

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbakki Blönduósi 1914 (1914 -)

Identifier of related entity

HAH00023

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árbakki Blönduósi 1914

er í eigu

Helgi Benediktsson (1914-1982) Hvammi, Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04889

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.5.2019

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir