Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Helga Laxdal (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
  • Helga Níelsdóttir Laxdal (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
  • Helga Níelsdóttir Laxdal Tungu á Svalbarðsströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.6.1893 - 3.4.1977

Saga

Helga Níelsdóttir Laxdal 15. júní 1893 - 3. apríl 1977. Húsfreyja í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum á Hallandi fram á fullorðinsaldur. Húsfreyja í Tungu á Svalbarðsströnd frá um 1916.

Staðir

Hallandi á Svalbarðsströnd; Tunga:

Réttindi

Húsmæðraskólanum á Akureyri 1916 ásamt Jóhönnu Þorsteinsdóttur (1894-1968), Lárettu Stefánsdóttir, Árnínu Ísberg

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Níels Friðbjörnsson 30. júlí 1862 - 30. jan. 1934. Bóndi á Hallandi á Svalbarðsströnd og kona hans; Anna Sigurleif Björnsdóttir 29. júlí 1863 - 8. júní 1922. Húsfreyja á Hallandi á Svalbarðsströnd.

Systkini Helgu;
1) Friðbjörn Níelsson 17. jan. 1887 - 13. okt. 1952. Var á Hallanda, Svalbarðssókn, S.-Þing. 1890. Skósmiður, kaupmaður og bæjargjaldkeri á Siglufirði. Ritstjóri og bóksali á Siglufirði 1930. „Var í bæjarstjórn og um skeið settur bæjarstjóri“ segir Indriði.
2) Matthildur Níelsdóttir 1890
3) Sigurlína Níelsdóttir 1891
4) Valdimar Níelsson 23. okt. 1895 - 12. ágúst 1968. Bóndi á Hallanda, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd.
5) Finnur Níelsson 24. feb. 1899 - 28. mars 1966. Skrifstofumaður og skósmiður á Siglufirði og Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930. Fluttist 1956 að Álafossi, síðar í Reykjavík.
6) Aðalheiður Níelsdóttir 1901
7) Sveinbjörn Níelsson 14. jan. 1905 - 18. mars 1978. Bóndi í Hvammi og Leifshúsum á Svalbarðsströnd. Síðar bóndi á Skáldalæk í Svarfaðardal. Bóndi í Litla-Hvammi, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Maður Helgu; Jóhannes Laxdal Helgason 5. júlí 1891 - 10. feb. 1979. Með foreldrum í Tungu á Svalbarðsströnd og síðan bóndi þar frá 1920. Smíðaði úr tré og járni nær hvaðeina, húsgögn, skíði, kerrur, sleða og fleira og byggði einnig hús. Snjall glímumaður og tók þátt í Íslandsglímu. Hreppstjóri á Svalbarðsströnd 1931-73 og gegndi fleiri trúnaðarstörfum.

Börn þeirra;
1) Helgi Laxdal 2. mars 1919 - 21. feb. 1945. Var í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Fórst með Dettifossi.
2) Helena Laxdal Morel 17. jan. 1921 - 2003. Húsfreyja í Arlington, Mass.
3) Anna Guðný Laxdal 28. nóv. 1922 - 11. des. 1999. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ester Áslaug Laxdal 25. okt. 1924 - 19. okt. 2005. Bóndi í Tungu á Svalbarðsströnd, síðast bús. á Akureyri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Svalbarðseyri við Eyjafjörð

Identifier of related entity

HAH00930

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi (8.4.1894 - 2.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04901

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

er vinur

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi. (30.8.1891 - 1.5.1959)

Identifier of related entity

HAH01707

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi.

er vinur

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg (1898-1941) Sunnuhvoli Blönduósi (27.1.1897 - 3.10.1941)

Identifier of related entity

HAH03579

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg (1898-1941) Sunnuhvoli Blönduósi

er vinur

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04600

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir