Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
Parallel form(s) of name
- Helga Laxdal (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
- Helga Níelsdóttir Laxdal (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
- Helga Níelsdóttir Laxdal Tungu á Svalbarðsströnd
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.6.1893 - 3.4.1977
History
Helga Níelsdóttir Laxdal 15. júní 1893 - 3. apríl 1977. Húsfreyja í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum á Hallandi fram á fullorðinsaldur. Húsfreyja í Tungu á Svalbarðsströnd frá um 1916.
Places
Hallandi á Svalbarðsströnd; Tunga:
Legal status
Húsmæðraskólanum á Akureyri 1916 ásamt Jóhönnu Þorsteinsdóttur (1894-1968), Lárettu Stefánsdóttir, Árnínu Ísberg
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Níels Friðbjörnsson 30. júlí 1862 - 30. jan. 1934. Bóndi á Hallandi á Svalbarðsströnd og kona hans; Anna Sigurleif Björnsdóttir 29. júlí 1863 - 8. júní 1922. Húsfreyja á Hallandi á Svalbarðsströnd.
Systkini Helgu;
1) Friðbjörn Níelsson 17. jan. 1887 - 13. okt. 1952. Var á Hallanda, Svalbarðssókn, S.-Þing. 1890. Skósmiður, kaupmaður og bæjargjaldkeri á Siglufirði. Ritstjóri og bóksali á Siglufirði 1930. „Var í bæjarstjórn og um skeið settur bæjarstjóri“ segir Indriði.
2) Matthildur Níelsdóttir 1890
3) Sigurlína Níelsdóttir 1891
4) Valdimar Níelsson 23. okt. 1895 - 12. ágúst 1968. Bóndi á Hallanda, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd.
5) Finnur Níelsson 24. feb. 1899 - 28. mars 1966. Skrifstofumaður og skósmiður á Siglufirði og Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930. Fluttist 1956 að Álafossi, síðar í Reykjavík.
6) Aðalheiður Níelsdóttir 1901
7) Sveinbjörn Níelsson 14. jan. 1905 - 18. mars 1978. Bóndi í Hvammi og Leifshúsum á Svalbarðsströnd. Síðar bóndi á Skáldalæk í Svarfaðardal. Bóndi í Litla-Hvammi, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Maður Helgu; Jóhannes Laxdal Helgason 5. júlí 1891 - 10. feb. 1979. Með foreldrum í Tungu á Svalbarðsströnd og síðan bóndi þar frá 1920. Smíðaði úr tré og járni nær hvaðeina, húsgögn, skíði, kerrur, sleða og fleira og byggði einnig hús. Snjall glímumaður og tók þátt í Íslandsglímu. Hreppstjóri á Svalbarðsströnd 1931-73 og gegndi fleiri trúnaðarstörfum.
Börn þeirra;
1) Helgi Laxdal 2. mars 1919 - 21. feb. 1945. Var í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Fórst með Dettifossi.
2) Helena Laxdal Morel 17. jan. 1921 - 2003. Húsfreyja í Arlington, Mass.
3) Anna Guðný Laxdal 28. nóv. 1922 - 11. des. 1999. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ester Áslaug Laxdal 25. okt. 1924 - 19. okt. 2005. Bóndi í Tungu á Svalbarðsströnd, síðast bús. á Akureyri.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the friend of
Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.8.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.