Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Parallel form(s) of name

  • Helga Laxdal (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
  • Helga Níelsdóttir Laxdal (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd
  • Helga Níelsdóttir Laxdal Tungu á Svalbarðsströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.6.1893 - 3.4.1977

History

Helga Níelsdóttir Laxdal 15. júní 1893 - 3. apríl 1977. Húsfreyja í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Með foreldrum á Hallandi fram á fullorðinsaldur. Húsfreyja í Tungu á Svalbarðsströnd frá um 1916.

Places

Hallandi á Svalbarðsströnd; Tunga:

Legal status

Húsmæðraskólanum á Akureyri 1916 ásamt Jóhönnu Þorsteinsdóttur (1894-1968), Lárettu Stefánsdóttir, Árnínu Ísberg

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Níels Friðbjörnsson 30. júlí 1862 - 30. jan. 1934. Bóndi á Hallandi á Svalbarðsströnd og kona hans; Anna Sigurleif Björnsdóttir 29. júlí 1863 - 8. júní 1922. Húsfreyja á Hallandi á Svalbarðsströnd.

Systkini Helgu;
1) Friðbjörn Níelsson 17. jan. 1887 - 13. okt. 1952. Var á Hallanda, Svalbarðssókn, S.-Þing. 1890. Skósmiður, kaupmaður og bæjargjaldkeri á Siglufirði. Ritstjóri og bóksali á Siglufirði 1930. „Var í bæjarstjórn og um skeið settur bæjarstjóri“ segir Indriði.
2) Matthildur Níelsdóttir 1890
3) Sigurlína Níelsdóttir 1891
4) Valdimar Níelsson 23. okt. 1895 - 12. ágúst 1968. Bóndi á Hallanda, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Meyjarhóli á Svalbarðsströnd.
5) Finnur Níelsson 24. feb. 1899 - 28. mars 1966. Skrifstofumaður og skósmiður á Siglufirði og Akureyri. Bókhaldari á Akureyri 1930. Fluttist 1956 að Álafossi, síðar í Reykjavík.
6) Aðalheiður Níelsdóttir 1901
7) Sveinbjörn Níelsson 14. jan. 1905 - 18. mars 1978. Bóndi í Hvammi og Leifshúsum á Svalbarðsströnd. Síðar bóndi á Skáldalæk í Svarfaðardal. Bóndi í Litla-Hvammi, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Maður Helgu; Jóhannes Laxdal Helgason 5. júlí 1891 - 10. feb. 1979. Með foreldrum í Tungu á Svalbarðsströnd og síðan bóndi þar frá 1920. Smíðaði úr tré og járni nær hvaðeina, húsgögn, skíði, kerrur, sleða og fleira og byggði einnig hús. Snjall glímumaður og tók þátt í Íslandsglímu. Hreppstjóri á Svalbarðsströnd 1931-73 og gegndi fleiri trúnaðarstörfum.

Börn þeirra;
1) Helgi Laxdal 2. mars 1919 - 21. feb. 1945. Var í Tungu, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Fórst með Dettifossi.
2) Helena Laxdal Morel 17. jan. 1921 - 2003. Húsfreyja í Arlington, Mass.
3) Anna Guðný Laxdal 28. nóv. 1922 - 11. des. 1999. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Ester Áslaug Laxdal 25. okt. 1924 - 19. okt. 2005. Bóndi í Tungu á Svalbarðsströnd, síðast bús. á Akureyri.

General context

Relationships area

Related entity

Svalbarðseyri við Eyjafjörð

Identifier of related entity

HAH00930

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Búsett í Tungu

Related entity

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi (8.4.1894 - 2.1.1968)

Identifier of related entity

HAH04901

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jóhanna Þorsteinsdóttir (1894-1968) Efstabæ (Agnarsbæ) Blönduósi

is the friend of

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Skólasystur á Húsmæðraskólanum á Akureyri 1916

Related entity

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi. (30.8.1891 - 1.5.1959)

Identifier of related entity

HAH01707

Category of relationship

associative

Type of relationship

Láretta Eulalía Stefánsdóttir (1891-1959) Sigríðarstöðum og Sólbakka [Lárettuhús] Blönduósi.

is the friend of

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Skólasystur á Húsmæðraskólanum á Akureyri 1916

Related entity

Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg (1898-1941) Sunnuhvoli Blönduósi (27.1.1897 - 3.10.1941)

Identifier of related entity

HAH03579

Category of relationship

associative

Type of relationship

Árnína Hólmfríður Jónsdóttir Ísberg (1898-1941) Sunnuhvoli Blönduósi

is the friend of

Helga Níelsdóttir (1893-1977) Tungu á Svalbarðsströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Skólasystur á Húsmæðraskólanum á Akureyri 1916

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04600

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.8.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places