Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Jónsdóttir (1880-1959) Syðsta-Hvammi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.8.1880 - 19.5.1959
Saga
Ráðskona í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Vinnukona Öxl 1901. Ekkja Másstöðum 1910
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jakob Jón Árnason 27. apríl 1842 - 1917. Var fósturbarn á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Húsmaður þar 1901 og bóndi 1910. Vinnumaður í Mjóadal á Laxárdal fremri, á Kárastöðum á Ásum og víðar í Húnaþingi og kona hans 9.7.1872; Þuríður Sveinsdóttir 9. okt. 1833 - 9. nóv. 1875. Húsfreyja í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Var í Höfn, Holtssókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Illugastöðum í Fljótum, Skag. 1867-1868, var síðan í vinnumennsku.
M1, 9.1.1856; Þorleifur Þorleifsson 4. maí 1832 - 14. jan. 1863. Bóndi í Hólakoti og í Stóra-Holti í Fljótum, Skag. Drukknaði í hákarlalegu. Var í Minnaholti, Holtssókn, Skag. 1835.
M2, 1866; Jóhann Jónsson 1844 - 1870. Var í Grafarseli, Hofssókn, Skag. 1845. Bóndi á Illugastöðum í Fljótum, Skag.
Seinni kona Jakobs 12.5.1877; Þuríður Árnadóttir 21. okt. 1848 - 1914. Húskona á Kárastöðum á Ásum, á Vigdísarstöðum í Miðfirði og víðar í Húnaþingi.
Systkini;
1) Vilborg Þorleifsdóttir 9. jan. 1857 - 9. júlí 1957. Húsfreyja í Austara-Hóli í Flókadal, Skag. Síðast bús. á Siglufirði.
2) Bessi Þorleifsson 16. mars 1859 - 9. feb. 1929. Bóndi og sjómaður í Grundarkoti í Héðinsfirði, síðan hákarlaformaður á Siglufirði.
3) Salbjörg Þorleifsdóttir 26.10.1860 - 11.6.1861
4) Jóhann Hallgrímur Jóhannsson 6.9.1866
5) Sigurborg Jóhannsdóttir 14.7.1868
6) Jósef Ástfastur Jónsson 23. apríl 1885 - 3. mars 1935. Verkamaður í Reykjavík.
Maki1; Lárus Jón Jónasson 4. okt. 1877 - 28. jan. 1908. Tökubarn á meðgjöf, Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Brúsastöðum. Kirkjubækur Fagranessóknar, fæðingarsóknar Lárusar, eru ekki varðveittar en fæðingardags hans er getið í fermingarskýrslu Þingeyrarsóknar. Sagður fæddur á Húnsstöðum, A-Hún í Mbl.
Maki2; Árni Tryggvi Ebeneserson 21. des. 1873 - 28. okt. 1957. Var á Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Börn hennar;
1) Stefanía Þuríður Lárusdóttir Schram 4. mars 1906 - 1. nóv. 1994. Var á Klapparstíg 37, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. F. 5.3.1906 skv. kb.
2) Ingibjörg Jónína Árnadóttir (Ingibjorg Jonina Petrofesa) 6. maí 1916 - 12. maí 1990. Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Utha USA. Dáin í Tehama Kaliforníu. Jarðsett í Provo City Cemetery. Maður hennar 27.3.1959; Roxie Petrofesa 17.8.1909 – 15.9.1977, fæddur í Denver Colorado, dáinn í Payson Utah.
3) Lára Árnadóttir 30. jan. 1918 - 8. ágúst 1993. Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ásgeir Ásgeirsson 9. júní 1921 - 20. mars 1972. Var á Vatnsstíg 3, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jakob Árnason 9. feb. 1920 - 19. júlí 2003. Var í Syðsta-Hvammi, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bílaviðgerðamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar. Jakob hóf sambúð með Ásdísi Helgadóttur í kringum 1940. Ásdís var fædd 14. desember 1914 að Fremri-Fitjum í V-Hún.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
skráning 19.12.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók