Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Búadóttir (1938) Stóru-Giljá
Hliðstæð nafnaform
- Helga Búadóttir Stóru-Giljá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.5.1938 -
Saga
Helga Búadóttir 16. maí 1938. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja Stóru-Giljá
Staðir
Myrkárbakki í Hörgárdal; Beinakelda; Stóra Giljá; Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Búi Guðmundsson 8. maí 1908 - 10. október 1977 Vinnumaður á Ásgerðarstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Myrkárbakka í Hörgárdal. Síðast bús. í Skriðuhreppi og kona hans 1938; Árdís Ármannsdóttir 12. okt. 1919 - 18. sept. 1994. Var á Myrká, Bægisársókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Myrkárbakka. Síðast bús. á Akureyri. Systir Árdísar er; Bryndís Rósfríður Ármannsdóttir (1941)
Systkini Helgu
1) Ármann Þórir, f. 29. október 1939, bóndi á Myrkárbakka, sambýliskona hans er Alda Traustadóttir og eiga þau fjögur börn,
2) Bryndís Hulda Búadóttir f. 19. janúar 1943, sjúkraliði á Akureyri, gift Héðni Bech veitingamanni og eiga þau þrjú börn,
3) Guðmundur Búason f. 13. apríl 1946, aðstoðarkaupfélagsstjóri á Selfossi, kvæntur Guðrúnu Jóhannsdóttur verslunarmanni og eiga þau þrjú börn,
4) Þórólfur Rúnar Búason f. 31. október 1949, húsasmíðameistari á Dalvík, kvæntur Auði Jónsdóttur sjúkraliða og eiga þau fjögur börn,
5) Guðveig Sigríður Búadóttir f. 4. apríl 1952, sjúkraliði í Reykjavík, gift Stefáni Vagnssyni forstjóra og eiga þau fjögur börn,
6) Bergþóra Björk Búadóttir f. 11. maí 1953, fóstra á Akureyri, í sambýli með Þorsteini Pálssyni sjómanni og eiga þau tvö börn,
7) Hildur Berglind Búadóttir f. 18. ágúst 1960, húsmóðir á Akureyri, í sambýli með Ómari Gylfasyni þjóni og eru börn þeirra tvö.
Maður hennar; Erlendur Guðlaugur Eysteinsson 10. janúar 1932 Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi og oddviti Stóru-Giljá; Blönduósi.
Börn þeirra;
1) Árdís Guðríður Erlendsdóttir 23. mars 1958. Viðurkenndur bókari. Maður hennar Kristján
2) Ástríður Helga Erlendsdóttir 25.10.1959, Hvammi í Vatnsdal. Maður hennar Hólmgeir Þór Pálsson [Gunnarssonar Árnasonar í Þverárdal og Æsustöðum], 23.11.1950, bóndi Hvammi I í Vatnsdal.
3) Eysteinn Búi Erlendsson 23. júní 1962. Leiðsögumaður Indónesíu. Kona hans 9.6.2009;
4) Sigurður Erlendsson 6. janúar 1966 Bóndi Stóru-Giljá, kona hans; Þóra Sverrisdóttir fv oddviti, frá Selfossi
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 30.10.2019
Tungumál
- íslenska