Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Hliðstæð nafnaform
- Helga Guðbrandsdóttir (1923-2011)
- Helga Áslaug Guðbrandsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.7.1923 - 10.7.2011
Saga
Helga Áslaug Guðbrandsdóttir fæddist í Lækjarskógi, Laxárdal, Dalasýslu 28.7.1923. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni 10.7.2011. Helga var bóndi og húsmóðir í Sólheimum í Laxárdal og bjó þar áfram ásamt Guðbrandi syni sínum eftir lát Ólafs Ingva manns síns uns hún fluttist á dvalar- og hjúkrunarheimilið Silfurtún í Búðardal árið 2002.
Útför Helgu Áslaugar fer fram frá Hjarðarholtskirkju í dag, 16. júlí 2011, og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Lækjarskógur Laxárdal Dölum: Sólheimar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Arndís Magnúsdóttir frá Snóksdal, f. 30.5.1891, d. 16.7.1948 og Guðbrandur Kristjón Guðmundsson frá Lækjarskógi, f. 5.4.1887, d. 7.2.1978.
Systkini Helgu eru,
1) Magnús Guðbrandsson f. 6.9.1918 - 10.2.1968 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. Smiður.
2) Þuríður Sigrún Guðbrandsdóttir f. 3.1.1921 - 24.4.2017 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Aflstöðum í Haukadalshreppi, síðar verkakona í Reykjavík.
3) Kristín Þórhildur Guðbrandsdóttir f. 15.5.1922 - 30.10.2010 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja, dagmóðir og ræstitæknir í Reykjavík.
4) Guðmundur Guðbrandsson f. 29.11.1925 - 1.2.2002 Blikksmiður, síðast bús. í Reykjavík. Sjúklingur á Vífilsstöðum, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
5) Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir f. 20.7.1929 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930.
6) Böðvar Hilmar Guðbrandsson f. 16.1.1933 - 22.10.2016 Vélvirkjameistari, bifvélavirki og rak eigið fyrirtæki í Reykjavík.
Hálfsystir Helgu var
7) Guðrún Magnea Magnúsdóttir f. 17.4.1913 - 27.6.1993 Var í Lækjarskógi, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Faðir hennar, fyrri maður Arndísar; Magnús Magnússon f. 11.6.1887 - 28.2.1916 Var í Reykjavík 1910. Bóndi í Lækjarskógi í Laxárdal, Dal. 1914-16. Maður Guðrúnar var Óskar Þorleifur Jóhannesson f. 21.6.1897 - 15.7.1988 Vinnumaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Helga giftist 2.7.1949 Ólafi Ingva Eyjólfssyni bónda í Sólheimum í Laxárdal, f. 18.6.1915, d. 25.6.1994.
Þau áttu saman níu börn. Helga var seinni kona Ingva, frá fyrra hjónabandi átti Ingvi soninn
1) Svanur Ingvason f. 11.7.1943. Svanur er kvæntur Rán Einarsdóttur, eignuðust þau tvær dætur, Helgu Björgu sem nú er látin og Hörpu Rut auk fimm barnabarna. Móðir Svans; Margrét Guðmundsdóttir f. 16.3.1922 - 10.9.2009 Var á Leiðólfsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja og verkakona í Reykjavík.
Börn Helgu og Ingva eru:
2) Arndís Erla Ólafsdóttir, f. 22.1.1950, búsett í Ásgarði, gift Bjarna Ásgeirssyni. Börn þeirra eru Emma Rún, Ásgeir, Ingibjörg og Eyjólfur Ingvi auk tveggja barnabarna.
3) Sigríður Ólafsdóttir, f. 10.1.1951, búsett á Skagaströnd, gift Jóhanni Birni Þórarinssyni. Eiga þau dæturnar Margréti Önnu, Áslaugu Helgu og Vilborgu Þórunni auk fjögurra barnabarna.
4) Gerður Salóme Ólafsdóttir, f. 13.2.1952, Syðri-Reykjum í Miðfirði, var gift Birni Björnssyni (skildu) og eiga þau börnin Ólaf, Hólmfríði Birnu, Gunnar Ægi og Helgu Unu, auk sex barnabarna. Sambýlismaður Gerðar er Indriði Benediktsson.
5) Lilja Björk Ólafsdóttir, f. 27.2.1953, búsett í Reykjavík, gift Guðmundi Magna Þorsteinssyni. Eiga þau Þorstein Yngva, Steinar, Gunnhildi og Berglindi auk fjögurra barnabarna.
6) Sóley Ólafsdóttir, f. 6.5.1954 – 9.10.2012, búsett á Hvammstanga, gift Guðmundi Sigurðssyni. Eiga þau Guðmund Val, Sigurð Þór og Sigríði Ásu auk átta barnabarna.
7) Ólöf Ólafsdóttir, f. 29.4.1956, búsett á Breiðavaði í Eiðaþinghá, maki hennar er Jóhann Gísli Jóhannsson. Eiga þau dæturnar Eyrúnu Björk, Ragnhildi Ýr, Helgu Rún og Guðlaugu Margréti auk eins barnabarns.
8) Eyjólfur Jónas Ólafsson, búsettur í Reykjavík, f. 24.8.1958 kvæntur Sigurdísi Sjöfn Guðmundsdóttur. Eiga þau börnin Guðnýju Ósk og Heiðar Ingva auk eins barnabarns.
9) Guðbrandur Ólafsson f. 8.4.1961, búsettur í Sólheimum, giftur Guðrúnu Jóhannsdóttur, á hún fjögur börn og tvö barnabörn.
10) Áslaug Helga Ólafsdóttir f. 18.7.1962, búsett á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði, maki hennar er Máni Laxdal. Eiga þau dæturnar Ingheiði Brá og Örnu Sól.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Áslaug Guðbrandsdóttir (1923-2011) Sólheimum í Laxárdal, Dal.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 19.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 16.7.2011. http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1385672/?item_num=0&searchid=437f87d20db665e79163fa9d05186a25c1c1b99e
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Helga_slaugGubrandsdttir1923-2011Slheimum__LaxrdalDal..jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg