Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Helga Árnadóttir hjúkrunarkona Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.2.1898 - 4.2.1985
Saga
Helga Árnadóttir 1. feb. 1898 - 4. feb. 1985. Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.
Staðir
Syðra-Malland; Neðra-Nes; Blönduós; Ásbúðir á Skaga:
Réttindi
Starfssvið
Hjúkrunarkona á Blönduósi 1930:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Árni Magnússon 15. sept. 1854 - 29. feb. 1924. Var á Brúnastöðum, Holtssókn, Skag. 1870. Var á Illugastöðum, Stórholtssókn, Skag. 1880. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. og kona hans 24.10.1881; Baldvina Ásgrímsdóttir 25. des. 1858 - 10. nóv. 1941. Húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901.
Barnsmóðir Árna 13.9.1875; Guðrún Jónsdóttir 1.2.1851. Tökubarn á Krákustöðum, Fellssókn, Skag. 1860. Vinnukona á Kráksstöðum, Fellssókn, Skag. 1870. Vinnukona á Illugastöðum í Holtssókn, Skag. 1875. Fór 1876 frá Illugastöðum að Búðarhóli. Kom 1876 frá Illugastöðum að Búðarhóli í Hvanneyrarsókn, Eyj. Vinnukona á Siglunesi, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880. Húsfreyja í Bergskoti, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1890 og 1901. Húskona í Neskoti í Kvíabekkssókn, Eyj. 1910. Ekkja.
Barnsmóðir Árna; Sigríður Jónsdóttir 6. nóv. 1847 - 4. feb. 1914. Bústýra á Máná á Úlfsdölum, Eyj. 1883-1892. Var vinnukona á Bakka í Hvanneyrarsókn, Eyj. 1910.
Samfeðra;
1) Guðbrandur Árnason 13. sept. 1875 - 30. sept. 1955. Tökubarn á Gautastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1880. Bóndi á Saurbæ í Fljótum. Var í Saurbæ, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Heimili: Suðurgata 22 á Siglufirði. Síðast verkamaður á Siglufirði. Kona hans 1901; Þuríður Jónasdóttir 21. ágúst 1878 - 21. sept. 1947. Var á Helgustöðum, Barðssókn, Skag. 1880. Húsfreyja og ljósmóðir á Saurbæ í Fljótum og á Siglufirði. Húsfreyja á Suðurgötu 22, Siglufirði 1930.
Alsystkini;
2) Aðalbjörg Árnadóttir 16. júní 1882 - 13. júlí 1882
3) Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. sept. 1883 - 18. des. 1968. Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. unnusti hennar; Magnús Magnússon 26.4.1867 - 22. sept. 1905. Bóndi í Ketu á Skaga, Skag. Maður hennar 9.9.1908; Daníel Davíðsson 4. maí 1872 - 26. mars 1967. Bóndi í Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún. Sonur þeirra Árni Davíð (1911-1970) Eyh-jakoti
4) Ásmundur Árnason 9. sept. 1884 - 17. júní 1962. Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf. 1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II. Kona hans 18.10.1906; Steinunn Sveinsdóttir 26. jan. 1883 - 10. okt. 1974. Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II.
5) Ingibjörg Kristín Árnadóttir 6. október 1885 - 18. júlí 1966 Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
6) Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975. Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 9.9.1910; Jón Jóhann Þorfinnsson 28. okt. 1884 - 20. des. 1960. Var í Ytri-Vík, Reynistaðasókn, Skag. 1901. Bóndi í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. Bóndi og smiður á Valabjörgum á Skörðum og á Ytra-Mallandi á Skaga. Bóndi í Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930.
7) Magnús Antoníus Árnason 6. ágúst 1891 - 10. feb. 1975. Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 29.7.1928; Sigurbjörg Kristín Sveinsdóttir 28. feb. 1890 - 15. feb. 1959. Húsfreyja á Ketu í Hvammssókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Ketu á Skaga, Skag. Síðar bús. í Reykjavík.
8) Jónína Árnadóttir 4. ágúst 1893 - 18. nóv. 1980. Húsfreyja í Neðranesi á Skaga 1915-23 á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35 síðar á Sauðárkróki. Húsfreyja á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki. Maður hennar 14.9.1918; Gísli Jóhannesson 18. okt. 1887 - 4. sept. 1974. Bóndi í Neðra-Nesi á Skaga 1915-23 og á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35, síðar verkamaður á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki. Gísli „var greindur maður og traustur, ekki umsvifamaður en farnaðist vel“ segir í Skagf.1910-1950 I.
9) Ásgrímur Árnason 30. sept. 1896 - 18. jan. 1933. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skefilsstaðahr., Skag. Bóndi þar 1930. Kona hans 21.6.1929;
Sigríður Sigurlína Árnadóttir 7. apríl 1905 - 21. maí 1985 frá Víkum. Húsfreyja á Mallandi syðra, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi. Maður hennar 12.10.1948; Leó Jónasson 28.3.1904 - 5.1.1998. Bóndi á Svanavatni, Rípurhr. Skag. Var í Hróarsdal, Rípursókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Rípurhreppi.
10) Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Sambúðarmaður Helgu; Halldór Leví Björnsson 6. nóvember 1898 - 2. febrúar 1954 [2.2.1952] Verslunarmaður á Blönduósi. Drukknaði í Blöndu
Barn þeirra;
1) Björn Leví Halldórsson 8. október 1931 - 22. júní 2015 Var í Syðri Ey, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lögfræðingur, gegndi ýmsum störfum hjá Skólaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Fósturfor: Daníel Davíðsson f. 4.5.1872 og k.h. Magnea Aðalbjörg Árnadóttir f. 28.9.1883. Kona hans; Ingibjörg Dröfn Sigríksdóttir 9. febrúar 1933
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.