Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Parallel form(s) of name

  • Ásmundur Árnason Ásbúðum á Skaga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.9.1884 - 17.6.1962

History

Ásmundur Árnason 9. september 1884 - 17. júní 1962 Bóndi á Ytra-Mallandi á Skaga, Skag. og síðar á á Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1957. Ásmundur „var yfirburðagreindur maður“ segir í Skagf.1910- Bóndi í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. 1950 II.

Places

Syðra-Malland; Ytra-Malland; Ásbúðir á Skaga

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Árni Magnússon 15. september 1854 - 29. febrúar 1924 Var á Brúnastöðum, Holtssókn, Skag. 1870. Var á Illugastöðum, Stórholtssókn, Skag. 1880. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. og kona hans 24.10.1881; Baldvina Ásgrímsdóttir 25. desember 1858 - 10. nóvember 1941 Húsfreyja á Syðra-Mallandi á Skaga, Skag. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901.
Systkini Ásmundar;
1) Aðalbjörg Árnadóttir 16. júní 1882 - 13. júlí 1882
2) Magnea Aðalbjörg Árnadóttir 28. september 1883 - 18. desember 1968 Húsfreyja á Syðri-Ey, Vindhælishr., Hún.
3) Ingibjörg Kristín Árnadóttir 6. október 1885 - 18. júlí 1966 Verkakona á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
4) Guðrún Árnadóttir 3. júní 1887 - 22. ágúst 1975 Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890. Húsfreyja á Neðra-Nesi, Hvammssókn, Skag. 1930. Skáldkona og húsfreyja á Ytra-Mallandi. Síðast bús. á Sauðárkróki. [Guðrún frá Lundi]
5) Anna Árnadóttir 10. febrúar 1889 - 14. janúar 1891 Var á Lundi, Knappstaðasókn, Skag. 1890.
6) Magnús Antoníus Árnason 6. ágúst 1891 - 10. febrúar 1975 Bóndi á Ketu, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi á Ketu á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Jónína Árnadóttir 4. ágúst 1893 - 18. nóvember 1980 Húsfreyja í Neðranesi á Skaga 1915-23 á Kleif á Skaga, Skag. 1923-35 síðar á Sauðárkróki. Húsfreyja á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
8) Ásgrímur Árnason 30. september 1896 - 18. janúar 1933 Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1901. Bóndi á Syðra-Mallandi á Skaga, Skefilsstaðahr., Skag. Bóndi þar 1930.
9) Helga Árnadóttir 1. febrúar 1898 - 4. febrúar 1985 Hjúkrunarkona á sjúkrahúsinu á Blönduósi 1930. Bús. í Neðra-Nesi og síðar Ásbúðum í Skagahreppi.
10) Lilja Kristín Árnadóttir 29. júní 1901 - 27. desember 1981 Húsfreyja á Þorbjargarstöðum á Laxárdal ytri, Skag. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Sauðárkróki.
Kona Ásmundar 18.12.1906; Steinunn Sveinsdóttir 26. janúar 1883 - 10. október 1974 Húsfreyja á Ytra-Mallandi og í Ásbúðum á Skaga. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Steinunn var „hlý og hreinlynd, en hafði öra lund“ segir í Skagf.1910-1950 II.
Börn þeirra;
1) Magnús Ásmundsson 21. apríl 1908 - 26. apríl 1970 Bifreiðarstjóri og verkstjóri á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Kona hans; Guðrún Sigurhjartardóttir 28. október 1915 - 27. nóvember 1979 Húsfreyja á Siglufirði. Var lærð saumakona og fékkst við verslunarrekstur. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sveinn Sigurður Ásmundsson 16. júní 1909 - 26. febrúar 1966 Farþegi á Gufuskipinu „Lagarfossi“ frá Reykjavík á Sauðárkróki 1930. Heimili: Siglufjörður. Byggingameistari á Siglufirði, Blönduósi, Sauðárkróki og Húsavík. Síðast bús. á Húsavík. Kona hans; Margrét Snæbjörnsdóttir 8. ágúst 1912 - 13. desember 1983 Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Húsfreyja á Siglufirði, Húsavík og víðar. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Baldvin Ásmundsson 2. mars 1911 - 25. júlí 1975 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Neðra-Nesi og Ásbúðum á Skaga. Síðast bús. í Skagahreppi. Ókvæntur og barnlaus.
4) Grettir Ásmundsson 18. febrúar 1913 - 10. apríl 1972 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Vélstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar. Kjörsonur: Gunnar Grettisson, f. 28.4.1947. Kona hans; Lilja Guðbjörg Magnúsdóttir 19. júní 1913 - 24. febrúar 1975 Vinnukona í Hemlu, Akureyjarsókn, Rang. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Pálína Halla Ásmundsdóttir 30. maí 1921 - 11. maí 2009 Var í Ásbúðum, Ketusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ásbúðum. Var í Ásbúðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Maður hennar; Leifur Gíslason 22. október 1919 - 17. febrúar 1998 Var á Kleif, Hvammssókn, Skag. 1930. Bóndi í Ásbúðum í Ketusókn á Skaga, A-Hún. um tíma. Var þar 1957.
Barn með barnsmóður; Sigurlaug Ingibjörg Skúladóttir 23. desember 1904 - 3. október 1952 Húsfreyja á Siglufirði. Vinnukona í Ásbúðum á Skaga, A-Hún. Nefnd Ingibjörg Sigurlaug skv. Æ.A-Hún.
6) Lilja Brynhildur Ásmundsdóttir 23. september 1923 - 2. apríl 1990 Var í Ásbúðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásmundur Árnason og Steinunn Sveinsdóttir. Húsfreyja á Skagaströnd. Var á Eyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ásmundur Bjarni Helgason 30. nóvember 1903 - 30. desember 1983 Sjómaður á Eyri við Skötufjörð, Ögursókn, N-Ís. 1930. Var á Eyri, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Þau skildu.

General context

Relationships area

Related entity

Guðbjörg Rafnsdóttir Samson (1886-1975) Vestuheimi (16.8.1886 - 18.3.1975)

Identifier of related entity

HAH03825

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ásmundur var bróðir Magnúsar A (1891-1975) seinni manns Sigurbjargar Sveinsdóttur (1890-1959) fyrri maður hennar Guðmundur Rafnsson (1890-1968) bróðir Guðbjargar Önnu.

Related entity

Guðmundur Rafnsson (1890-1968) Ketu (20.5.1890 - 23.9.1968)

Identifier of related entity

HAH04119

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.5.1911

Description of relationship

Ásmundur var bróðir Magnúsar Antoníusar (1891-1975) seonni manns Sigurbjargar konu Guðmundar

Related entity

Sveinn Ásmundsson (1909-1966) byggingameistari Blönduósi, frá Ásbúðum á Skaga, (16.6.1909 - 26.2.1966)

Identifier of related entity

HAH06493

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Ásmundsson (1909-1966) byggingameistari Blönduósi, frá Ásbúðum á Skaga,

is the child of

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

16.6.1909

Description of relationship

Related entity

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum (18.2.1913 - 10.4.1972)

Identifier of related entity

HAH03789

Category of relationship

family

Type of relationship

Grettir Ásmundsson (1913-1972) frá Ásbúðum

is the child of

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

18.2.1913

Description of relationship

Related entity

Pálína Ásmundsdóttir (1921-2009) frá Ásbúðum á Skaga (30.5.1921 - 11.5.2009)

Identifier of related entity

HAH01818

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Ásmundsdóttir (1921-2009) frá Ásbúðum á Skaga

is the child of

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

30.5.1921

Description of relationship

Related entity

Árni Ásmundsson (1911-1975) Ásbúðum á Skaga (2.3.1911 - 25.7.1975)

Identifier of related entity

HAH03528

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Ásmundsson (1911-1975) Ásbúðum á Skaga

is the child of

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

2.3.1911

Description of relationship

Related entity

Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi (1.2.1898 - 4.2.1985)

Identifier of related entity

HAH04871

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Árnadóttir (1898-1985) hjúkrunarkona Blönduósi

is the sibling of

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

1.2.1898

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Helga Þuríður Daníelsdóttir (1917-2013) frá Breiðstöðum í Skagafirði (22.11.1917 - 17.1.2013)

Identifier of related entity

HAH01422

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Þuríður Daníelsdóttir (1917-2013) frá Breiðstöðum í Skagafirði

is the cousin of

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

22.11.1917

Description of relationship

Móðir Helgu var Magnea (1883-1968) systir Ásmundar

Related entity

Ásbúðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00035

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ásbúðir á Skaga

is controlled by

Ásmundur Árnason (1884-1962) Ásbúðum á Skaga

Dates of relationship

1912

Description of relationship

1912-1958

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03657

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places