Hátún í Kálfshamarsvík

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hátún í Kálfshamarsvík

Hliðstæð nafnaform

  • Möngubær

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1906

Saga

Ofarlega á Nesinu, torfbær með timburhlið að framan byggður 1906

Hátún nú tópt. Um 18m austur af fjárhús tóft nr. 52 og 8m vestur af grunni Skólahússins eru tóftir býlisins Hátúns. Lýsing Tóftin er tvískipt og snýr norðaustur-suðvestur, syðra húsið er 2,3x3,4m (NV-SA) með dyr til suðausturs. Norðan við er stærra hús 3x6m (SV-NA) með dyr til suðausturs og steyptan skorstein fyrir miðjum norðvesturvegg. Veggirnir eru úr torfi, strenghlaðnir, um 20-150sm háir, og um 1m breiðir.

Á upplýsingaskilti við tóftina segir: „Hátún var byggt 1906 af Jóhanni Helgasyni. Síðast bjó hér Jóhannes Einarsson útgerðarmaður 1961. Hann var síðasti íbúinn á Kálfshamarsnesi.“ Grunnur svonefnds Skólahúss er austan við tóftina, Skólahús fær ekki númer í fornleifaskránni þar sem minjarnar eru hvorki úr torfi og grjóti né nægilega gamlar til að teljast til fornleifa

Staðir

Kálfshamar; Kálfshamarsvík; Skagi; Skagahreppur; Austur-Húnavatnssýsla:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1906 og 1920- Jóhann Helgason og kona hans Margrét Ferdinantsdóttir Ástríður Jónatansdóttir Margrét þar 1940 og með henni Ingibjörg Sigurðardóttir.
Jóhannes Einarsson útgerðarmaður til 1961

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kálfshamarsvík / Kálfshamarsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00345

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))

Identifier of related entity

HAH00423

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Samkomu og skólahús í Kálfshamarsvík (um 1905)

Identifier of related entity

HAH00346

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00420

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II
Fornleifaskráning

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir