Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Hátún í Kálfshamarsvík
Hliðstæð nafnaform
- Möngubær
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1906
Saga
Ofarlega á Nesinu, torfbær með timburhlið að framan byggður 1906
Hátún nú tópt. Um 18m austur af fjárhús tóft nr. 52 og 8m vestur af grunni Skólahússins eru tóftir býlisins Hátúns. Lýsing Tóftin er tvískipt og snýr norðaustur-suðvestur, syðra húsið er 2... »
Staðir
Kálfshamar; Kálfshamarsvík; Skagi; Skagahreppur; Austur-Húnavatnssýsla:
Innri uppbygging/ættfræði
1906 og 1920- Jóhann Helgason og kona hans Margrét Ferdinantsdóttir Ástríður Jónatansdóttir Margrét þar 1940 og með henni Ingibjörg Sigurðardóttir.
Jóhannes Einarsson útgerðarmaður til 1961
Tengdar einingar
Tengd eining
Kálfshamarsvík / Kálfshamarsnes ((1950))
Identifier of related entity
HAH00345
Flokkur tengsla
stigveldi
Tengd eining
Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)
Identifier of related entity
HAH10007
Flokkur tengsla
stigveldi
Tengd eining
Kálfshamar Kálfshamarsvík ((1930))
Identifier of related entity
HAH00423
Flokkur tengsla
associative
Tengd eining
Samkomu og skólahús í Kálfshamarsvík (um 1905)
Identifier of related entity
HAH00346
Flokkur tengsla
associative
Stjórnsvæði
Authority record identifier
HAH00420
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.2.2019
Tungumál
- íslenska
Heimildir
Húnaþing II
Fornleifaskráning