Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.1.1847 - 30.4.1939

Saga

Hans Baldvinsson 21.1.1847 - 30.4.1939. Léttapiltur í Brennigerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnumaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Vinnumaður á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Var á Sauðárkróki 1930.
Dóttursonur Nathans Ketilssonar

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Baldvin Jónsson 6.2.1820 - 29.12.1898. Léttadrengur á Kúskerpi, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Kemur frá Kúskerpi að Grímsstöðum í Goðdalasókn 1836. Bóndi í Hvammkoti í Tungusveit og víðar. Bóndi í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og barnsmóðir hans; Guðný Nathansdóttir 18. nóv. 1819. Fór frá Hólum í Holtssókn að Tyrfingsstöðum 1821. Vinnukona á Tyrfingsstöðum, Silfrastaðasókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Hólum, Hólasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Brennigerði, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Móðir skv. kb.: Halldóra Jónsdóttir, hreppsniðurseta.
Önnur barnsmóðir Baldvins 5.1.1853; Jóhanna Jónsdóttir vk Vöglum
Kona Baldvins 23.10.1857; Herdís Jónasdóttir 19.1.1828 - 9.4.1904. Vinnuhjú í Djúpadal, Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Efra-Koti í Tungusveit og víðar.
Þriðja barnsmóðir Baldvins 9.10.1839: Kristín Guðmundsdóttir 9.3.1823. Ógift vinnukona á Óslandi í Óslandshlíð, Skag. 1849.

Samfeðra með barnsmæðrum;
1) Baldvin Baldvinsson 9.10.1839 - 23.8.1863. Var í Strjúgsseli, Holtastaðasókn, Hún. 1840. Tökubarn í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Var í Mörk, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1850. Léttadrengur á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1855. Vinnumaður í Finnstungu, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
2) Jón Baldvinsson 5.1.1853
Systkini hans samfeðra með eiginkonu;
3) Jónas Baldvinsson 7.7.1858. Var í Skúfi, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Mikley, Miklabæjarsókn, Skag. 1870.
4) Solveig Baldvinsdóttir 28.5.1862
5) Hallbera Solveig Baldvinsdóttir 18.1.1867 [21.1.1867] - 28.10.1938. Húsfreyja á Efrakoti í Tungusveit. Maður hennar 23.10.1898; Stefán Jónasson 24.5.1876 - 3.6.1925.
6) Þórunn Sigríður Baldvinsdóttir 8.10.1870 - 23.10.1937. Húsfreyja í Litladalskoti. Maður hennar; Guðmundur Stefánsson 26.8.1879 - 5.4.1959. Húsasmiður í Bakkaseli, Bakkasókn, Eyj. 1930. Heimili: Lýtingsstaðir. Bóndi og húsasmiður í Litladalskoti.

Kona hans 18.9.1879; Anna Pétursdóttir 23.9.1840 - 23.2.1917. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, 1845. Húsfreyja á Kjartansstöðum í Staðarhr., og Hrólfsstöðum í Akrahr., Skag. Húsfreyja á Hrólfsstöðum, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1910.
Barnsmóðir Hans 16.8.1875; Þorbjörg Guðmundsdóttir 1838 - 24.7.1894. Var í Lundi í Knappsstaðasókn, Skag. 1845. Vinnukona í Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Þorleifsstöðum, Miklabæjarsókn, Skag. 1870. Ráðskona Árna Árnasonar á Kúfustöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Maður hennar; Jón Guðmundsson 14.2.1852 - 20.6.1915. Var í Hvammi, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Hús-og lausamaður í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1910.

Börn hans;
1) Sigurður Hansson 16.8.1875 - 24.10.1877.
2) Jakob Hansson Líndal 18.5.1880 - 13.3.1851. Var á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Bóndi, kennari og sjálfmenntaður jarðfræðingur á Lækjarmóti í Þorkelshólshr., V-Hún. Bóndi þar 1930.
3) Rannveig Hansdóttir Líndal 29.1.1883 - 15.7.1955. Matreiðslukennari og forstöðukona. Ógift og barnlaus.
4) Pétur Hansson 16.2.1887 [9.3.1886] - 8.4.1970. Var á Lækjarmótum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.
Sammæðra;
5) Margrét Jónsdóttir 20.4.1884 - 9.3.1912. Var í Rugludal, Bergstaðasókn, Hún. 1890. Var á Skottastöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Var í Hvammi, Bergstaðasókn, A-Hún. 1910. Ráðskona í Hvammi 1912.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi. ([1300])

Identifier of related entity

HAH00174

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Steiná í Bólstaðarhlíðarhreppi.

is the associate of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33 (29.1.1883 - 15.7.1955)

Identifier of related entity

HAH07644

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rannveig Líndal (1883-1955) kennari Kvsk 1919-21 og 1924-33

er barn

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dagsetning tengsla

1883

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti (18.5.1880 - 13.3.1951)

Identifier of related entity

HAH05220

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jakob Líndal (1880-1951) Lækjamóti

er barn

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð (23.9.1840 - 23.2.1917)

Identifier of related entity

HAH02399

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Pétursdóttir (1840-1917) Hrólfsstöðum í Blönduhlíð

er maki

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dagsetning tengsla

1879

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hervin Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði (15.11.1907 - 4.8.1979)

Identifier of related entity

HAH05435

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hervin Guðmundsson (1907-1979) Siglufirði

is the cousin of

Hans Baldvinsson (1847-1939) Hrólfsstöðum Skagafirði

Dagsetning tengsla

1907

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04794

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 30.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Sjá Skag. ævisk, 1890 -1910 111 bls. 122.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir