Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Hallur Hermannsson Skútustöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

31.5.1917 - 20.6.1997

Saga

Hallur Hermannsson var fæddur á Skútustöðum 31. maí 1917. Þau hjónin, Sigurveig og Hallur voru ein af stofnendum Landsamtaka hjartasjúklinga og unnu þar í mörg ár.
Hann lést í Reykjavík 20. júní 1997.
Útför Halls fór fram frá 27.6.1997, klukkan 15.

Staðir

Skútustaðir 1917-1924 og aftur 1930; Laufás 1924-1925; Reykjavík:

Réttindi

Hallur varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1938 og las síðan læknisfræði en lauk ekki námi.

Starfssvið

Hann vann lengst af sem skrifstofustjóri hjá Skipaútgerð ríkisins, þar til hann komst á eftirlaunaaldur.

Lagaheimild

Tíminn, 185. Tölublað (16.08.1988), Blaðsíða 3. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4047682

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hermann Hjartarson 21. mars 1887 [22.3.1887] - 12. sept. 1950. Vígður sem aðstoðarprestur að Sauðanesi á Langanesi 1915 og var þar til 1916. Prestur og bóndi á Skútustöðum í Mývatnssveit 1916-24 og 1925-43 og prestur í Laufási, Grýtubakkahreppi 1924-25. Bóndi og prestur á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Skólastjóri við Alþýðuskólann að Laugum í Reykjadal frá 1943 en þjónaði Skútustaðaprestakalli til vors 1944. F. 22.3.1887 skv. kirkjubók og kona hans 4.8.1916; Kristín Sigurðardóttir 16. júní 1889 - 10. nóv. 1973. Með foreldrum til 1893, síðan í fóstri á Þórshöfn og víðar. Húsfreyja á Skútustöðum í Mývatnssveit um 1916-24 og 1925-43. Húsfreyja í Laufási, Grýtubakkahreppi um 1924-25 og á Laugum í Reykjadal 1943-51. Húsfreyja á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturforeldrar: Anna Kristín Árnadóttir, f. 6.12.1847 og Jóhann Gunnlaugsson, f. 17.2.1862.

Systkini Halls;
1) Ingibjörg Hermannsdóttir Dinusson 22. júlí 1918 - 8. feb. 2019. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S- Þing. 1930. Fluttist til Vesturheims. Bús. í Fargo, N-Dakota, Bandaríkjunum. Maður hennar; William Dineson prófessor við landbúnaðarháskólann í Fargo N. Dakota [af íslenskum ættum]
2) Ingunn Anna Hermannsdóttir 20. ágúst 1921 - 4. jan. 2010. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja og prjónakona í Kópavogi og Reykjavík. Maður hennar; Jónas Pálsson . 26. nóv. 1922 - 23. ágúst 2014. Var í Beingarði, Rípursókn, Skag. 1930. Sálfræðingur, skólastjóri og háskólarektor í Reykjavík. Brautryðjandi á sviði sálfræðiþjónustu í grunnskólum. Gegndi margvíslegum nefndar- og trúnaðarstörfum. Hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu. Kjörsonur: Björn, f. 20.5.1946. Þau skildu
3) Álfhildur Hermannsdóttir 26. maí 1925 - 6. sept. 1934. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930.
4) Þórhallur Hjörtur Hermannsson 12. nóv. 1927. Var á Skútustöðum II, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Aðalbókari hjá Tryggingastofnun ríkisins, maki Sigríður Pálsdóttir, f. 21.2. 1930, d. 24.5. 2007.

Fyrri kona Halls 1941, skildu 1953; Ólöf Hrefna Eyjólfsdóttir, f. 13.5.1921, d. 29.1.2002. Var á Seyðisfirði 1930. Miðasölukona Austurbæjarbíói 1955 - 1987.
Seinni kona var Sigurveig Halldórsdóttir, f. 11. maí 1922 - 10. apríl 2003. Var á Vesturgötu 64, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Sonur Halls og Hrefnu;
1) Haukur Hallsson, verslunarstjóri, f. 10. ágúst 1944. Eiginkona Hauks er Elín Ragnarsdóttir, f. 5. janúar 1948. Þau eiga þrjár dætur. Þær eru: 1) Hrefna Hauksdóttir, f. 23. júní 1965, gift Hans K. Einarssyni, synir þeirra eru Hans Patrekur og tvíburarnir Nökkvi Már og Elís Per. 2) Guðrún Rósa Hauksdóttir, f. 13. nóvember 1969. Elsta barn Guðrúnar, Hauk Heimisson, átti hún með Heimi Guðjónssyni. Sambýlismaður Guðrúnar er Björn Stefánsson, börn þeirra eru Elín Alexandra og Tristan Snær. 3) Halla Hauksdóttir, f. 6. febrúar 1978, sambýlismaður hennar er Steingrímur F. Stefánsson og eiga þau eina dóttur, Evu Marín.

Börn Sigurveigar og uppeldisbörn Halls eru;
1) Stefán Vignir Skaftason, f. 7. júní 1940. Kona hans Sigríður Hermóðsdóttir
2) Halldór Skaftason, f. 26. feb. 1942 - 25. ágúst 2018. Framreiðslumaður og veitingastjóri. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Kona hans Ína Gissurardóttir.
3) Gyða Thorsteinsson f. 6. sept. 1945
4) Rósa Thorsteinsson f. 30. nóv. 1946.
5) Guðmundur Muggur Thorsteinsson f. 13. sept. 1948 - 13. ágúst 1988 í umferðarslysi. Bifreiðarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans Elísabet Jónsdóttir 2. apríl 1959

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur (21.3.1887 - 12.9.1950)

Identifier of related entity

HAH05083

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Hjartarson (1887-1950) prestur

er foreldri

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum (16.6.1889 - 10.11.1973)

Identifier of related entity

HAH09196

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sigurðardóttir (1889-1973) Skútustöðum

er foreldri

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Anna Hermannsdóttir (1921-2010) (20.8.1921 - 4.1.2010)

Identifier of related entity

HAH01520

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Anna Hermannsdóttir (1921-2010)

er systkini

Hallur Hermannsson (1917-1997) Skútustöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04761

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.10.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir