![Original Stafræn eining not accessible](/uploads/r/null/1/0/e/10ea112db4b03db4f7dceba3a19bdb3976ddf877432227a715e7253410202136/Hallgr__mur_E__var__sson__1913-2000__Helgavatni_141.jpg)
Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.3.2013 - 18.11.2000
Saga
Hallgrímur Eðvarðsson fæddist á Helgavatni í Vatnsdal 14. mars 1913. Hann lést á sjúkrahúsi Blönduóss 18. nóvember síðastliðinn. Hallgrímur var bóndi á Helgavatni og bjó þar alla sína búskapartíð. Árið 1934 fór hann á Héraðsskólann á Laugarvatni og dvaldist þar við nám í tvo vetur. Frá árinu 1987 bjuggu þau hjónin á Hnitbjörgum á Blönduósi.
Útför Hallgríms fer fram frá Þingeyrakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Helgavatn í Vatnsdal A-Hún.: Hnitbjörg Blönduósi frá 1987:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Eðvarð Hallgrímsson, bóndi á Helgavatni, og kona hans Signý Böðvarsdóttir.
Systkini Hallgríms voru Albert, f. 1909, d. 1940; Stefanía, f. 1910, d. 1985; Sigurlaug, f. 1914, býr á Dvalarheimili aldraðra á Skagaströnd; Aðalheiður, f. 1920, d. 1987.
Uppeldisbróðir er Árni Sigurðsson, f. 1925, býr á Blönduósi.
Hinn 24. júní 1938 gekk Hallgrímur að eiga eftirlifandi eiginkonu sína Þorbjörgu Jónasdóttur Bergmann. Foreldrar hennar voru Jónas Bergmann, bóndi á Marðarnúpi í Vatnsdal, og kona hans Kristín Guðmundsdóttir. Þorbjörg og Hallgrímur eignuðust fjögur börn. Þau eru:
1) Kristín, f. 18. janúar 1942, maki Lárus Þórir Sigurðsson. Þau skildu. Þeirra synir eru a) Hallgrímur, f. 1963, sambýliskona Þórhildur Þorgeirsdóttir, f. 1971, þeirra sonur Þorri, f. 1999. b) Hlynur Snæland, f. 1973. Seinni maki Kristínar er Gert Grassl, f. 1935.
2) Jónas Bergmann, f. 13. maí 1945, d. 3. maí 1992, maki Sigurlaug Helga Maronsdóttir, f. 1951. Þeirra börn eru a) Maron Bergmann, f. 1975, sambýliskona Björk Rafnsdóttir, f. 1976, hennar börn eru Leó Garðar, f. 1994, Hera Rán, f. 1997. b) Þorbjörg Otta, f. 1979, sambýlismaður Jóhannes Ingi Hjartarson, f. 1975, hans barn Sævar Ingi, f. 1995. c) Kristín Helga, f. 1984.
3) Eðvarð, f. 22. janúar 1948, maki Helga Guðmundsdóttir, f. 1948. Þeirra dætur eru a) Þorbjörg, f. 1968, maki Jakob Jakobsson, f. 1964, þeirra dætur eru a) Helga Dís, f. 1991, b) Lára Lind, f. 1996, c) Edda Sól, f. 1998. d) Kolbrún Ósk, f. 1981, unnusti Magnús Ingólfsson, f. 1981.
4) Guðmundur, f. 10. mars 1950, maki Oddný Sólveig Jónsdóttir, f. 1952, þeirra börn eru a) Oddný Kristín, f. 1973, b) Jón Kristinn, f. 1979, unnusta hans Valdís Ásgeirsdóttir, f. 1979.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.5.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 2.12.2000. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/575391/?item_num=0&searchid=e8008b976af6974d44058f8dc15d4f4e4ba0cd60
Föðurtún bls. 269
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Hallgr__mur_Evarsson1913-2000Helgavatni.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg