Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku

Hliðstæð nafnaform

  • Halldóra Ingibjörg Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku
  • Halldóra Ingibjörg Sigurðardóttir Ásbrekku

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.2.1934 - 5.4.2018

Saga

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist á Geirmundarstöðum í Sæmundarhlíð 16. febrúar 1934. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 5. apríl 2018. Útför Ingibjargar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 14. apríl 2018, og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett var á Reynistað.

Staðir

Geirmundarstaðir; Varmaland;

Réttindi

Starfssvið

Ingibjörg var bóndi á Varmalandi megnið af sinni starfsævi, en fyrstu tíu árin meðfram búskap stundaði hún kennslu, fyrst í Vatnsdal, síðar Lýtingsstaðahreppi og að lokum í Skefilsstaðahreppi. Hún helgaði sig svo að fullu bústörfum eftir það. Ingibjörg var virk í Kvenfélagi Staðarhrepps og sóknarnefnd Reynistaðarkirkju. Eftir að hafa brugðið búi 1998 starfaði Ingibjörg í fimm ár á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigurður Konráðsson 2. feb. 1902 - 25. sept. 1986. Bóndi á Dúki, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi og kona hans; Anna Guðrún Sveinsdóttir 23. des. 1904 - 8. mars 1977. Húsfreyja á Varmalandi í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi.

Systkini Ingibjargar;
1) Sveinn, f. 13.3. 1938, d. 12.4. 1991. Síðast bús. í Reykjavík. Maki Margrét Björk Andrésdóttir, f. 19.4. 1943;
2) Sigurbjörg Sigurðardóttir f. 19.9. 1942, maki Magnús Jónasson, f. 20.1. 1944.

Maður hennar 3.11.1959; Þorsteinn Erlings Ásgrímsson 23. sept. 1936 - 8. maí 1999. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Varmalandi, síðast bús. á Sauðárkróki

Börn þeirra;
1) Ásgrímur Guðni Þorsteinsson 8.3.1958. Fyrri kona Ásgríms; Sigríður Steinbjörnsdóttir, f. 25.12. 1960. Seinni kona Ásgríms; Anne Solveig Melén 27. des. 1955. For: Edil Valdemar Melén og Elvi Johanna Melén.
2) 1) Ólöf Þorsteinsdóttir f. 8.4. 1959, sambýlismaður Ágúst Kvaran, f. 19.8. 1952.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásbrekka í Vatnsdal (1935 -)

Identifier of related entity

HAH00034

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgrímur Þorsteinsson (1958) (8.3.1958 -)

Identifier of related entity

HAH04156

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgrímur Þorsteinsson (1958)

er barn

Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku (23.9.1936 - 8.5.1999)

Identifier of related entity

HAH02152

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorsteinn Erlings Ásgrímsson (1936-1999) frá Ásbrekku

er maki

Halldóra Sigurðardóttir (1934-2018) Ásbrekku

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04712

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir