Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.1.1835 - 31.12.1914
Saga
Halldóra Pálsdóttir 16. jan. 1835 - 31. des. 1914. Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Páll Jónsson 23. jan. 1799 - 3. des. 1848. Bóndi í Hvassahrauni. Var á Stóru-Vatnsleysu, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1801 og kona hans 1830; Anna Jónsdóttir 12. jan. 1807 - 22. nóv. 1896. Húsfreyja í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845 og var þar 1870.
Systkini hennar;
1) Ingibjörg Pálsdóttir 6. feb. 1831 - 26. júní 1920. Húsfreyja á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. Var þar 1870 og 1910 maður hennar 7.7.1855; Einar Þorláksson 22. nóv. 1825. Bóndi á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. Var þar 1870. Dætur þeirra var Guðbjörg kona Bergs Björnssonar prófastur í Stafholti og Sjöfn seinnikona sra Björns Jónssonar (1927-2011) prests í Keflavík
2) Stefán Pálsson 5. feb. 1838 - 20. ágúst 1910. Var á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845. Bóndi á Stóru-Vatnsleysu.
3) Hallur Pálsson 8.11.1840. Var á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845 og bóndi þar 1870.
4) Anna Pálsdóttir 6. júlí 1843 - 6. mars 1917. Húsmóðir á Auðnum. maður hennar 17.2.1871; Guðmundur Guðmundsson 30. nóv. 1839 - 20. apríl 1913. Útvegsbóndi á Auðnum og á Stóru-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd. Dóttir þeirra var; Kristín fyrrikona Páls Eggertssonar Briem alþm og amtmanns á Akureyri
5) Guðrún Pálsdóttir 1844 - 4.9.1849. Var á Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1845.
Maður hennar 15.6.1864; Hannes Guðmundsson f. 7.5.1841 - 26.3.1921. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Hannesson 9. september 1866 - 1. október 1946 Héraðslæknir á Sauðárkróki og Akureyri, síðar prófessor við Háskóla Íslands. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Kennari á Hverfisgötu 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Fósturbarn: Guðrún Margrét Jónsdóttir Petersen, f. 1892. Alþm og landlæknir. Kona Guðmundar 1.9.1894; Karólína Margrét Sigríður Ísleifsdóttir f. 1.4.1871 - 1.7.1927. Húsfreyja á Sauðárkróki, Akureyri og í Reykjavík. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
2) Jón Hannesson 2. feb. 1864 - 7. jan. 1896. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og Brún í Svartárdal, A-Hún.
3) Páll Hannesson 3. janúar 1869 - 14. febrúar 1960 Bóndi á Snæringsstöðum í Svínadal, síðar á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Var þar 1957. Kona hans 13.5.1897; Guðrún Björnsdóttir 10. mars 1875 - 1. apríl 1955 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum í Blöndudal, A-Hún.. Sonur þeirra: Björn Pálsson (1905-1996) Löngumýri.
4) Anna Hannesdóttir 21. febrúar 1879 - 13. september 1904 Húsfreyja á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Húsfreyja þar 1901. Maður hennar; Jón Sigurðsson 4. desember 1861 - 15. mars 1912 Bóndi á Brún í Bólstaðarhlíðarhr. A-Hún. Bóndi þar 1901. Sonur þeirra Sigurður Jónsson
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Pálsdóttir (1835-1914) Eiðsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.2.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls. 138