Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Jónasdóttir (1845-1901) Hofi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.4.1845 - 18.6.1901
Saga
Halldóra Jónasdóttir 5. apríl 1845 - 18. júní 1901. Var í Ási, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja Víðidalstungu 1880 og á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Jónas Guðmundsson 2. feb. 1815 - 26. ágúst 1904. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Ási í Vatnsdal og kona hans 24.5.1836; Sigurlaug Jónsdóttir 26. maí 1809 - 22. jan. 1880. Var í Hvammi, Undirfellssókn, A-Hún. 1816. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845.
Systkini Halldóru;
1) Guðmundur Jónasson 25. september 1839 - 5. ágúst 1904 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi Haukagili 1870 og Ási Vatnsdal. Kona hans 18.10.1867; Ingibjörg Markúsdóttir 30. júní 1829 - 19. mars 1916 Húsfreyja í Ási í Vatnsdal. Bróðursonur hennar; Daníel Benedikt Daníelsson (1866-1937).
2) Bogi Jónasson 23. ágúst 1841 - 16. desember 1907 Var á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1845. Var á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Trésmiður á Neðra-Vatnshorni.
3) Bjarni Jónasson 21. júlí 1848 - 23. nóvember 1930 Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Kona hans 31.10.1872; Björg Jónsdóttir 29. ágúst 1844 - 10. febrúar 1924 Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra Halldóra (1873-1981). Þau skildu. Seinni kona hans 1885; Þórunn Elísabet Magnúsdóttir 17. desember 1853 - 15. desember 1933 Var á Steiná, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Gilhaga á Fremribyggð, Skag. Húsfreyja í Brekkukoti á Efribyggð, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1885. Seinni kona Bjarna Jónassonar. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
Maður hennar 7.11.1878; Halldór Bjarni Þorláksson 4. des. 1852 - 23. feb. 1888. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi, bóndi á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi á Hofi í Vatnsdal.
Dóttir þeirra;
1) Soffía Halldórsdóttir 25.7.1879. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún. Kjólasaumakona í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Maki 17.8.1907: D Walter Davis f. 1885.
2) Sigurbjörg Halldórsdóttir 17.1.1881. Fór til Vesturheims 1889 frá Ási, Áshreppi, Hún.
3) Halldóra Halldórsdóttir 1.7.1883 - 9.10.1884
3) Þorsteinn Halldórsson 10.1.1885 - 5.10.1885
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldóra Jónasdóttir (1845-1901) Hofi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.2.2020
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Sjá ævisögu H.B. bls 35.
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K8K7-71H