Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Gestsdóttir (1890-1977) Másstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.5.1890 - 17.9.1977
Saga
Halldóra Gestsdóttir 2. maí 1890 - 17. sept. 1977. Húsfreyja á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát föður síns. Úthlíð Bisk 1910. Var á Másstöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1920 og 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Staðir
Hjarðardalur; Manitoba Kanada; Másstaðir; Sæból á Skagaströnd:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Gestur Björnsson 14. feb. 1860 - 30. júní 1894. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Bóndi á Hjarðardal í Dýrafirði. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Drukknaði í Winnipegvatni og kona hans; Jóna Benediktsdóttir 26. júlí 1864 - 21. des. 1942. Var í Hjarðardal, Mýrarsókn, V-Ís. 1870. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát manns síns. Matreiðslukona Núpi 1910. Var á Patreksfirði 1930.
Systkini Halldóru;
1) Benedikt Gestsson 10. maí 1889. Fór til Vesturheims 1892 frá Hjarðardal, Mýrahreppi, Ís. Fluttist heim aftur eftir lát föður síns en fluttist aftur til Bandaríkjanna. Verkfræðingur. Hermaður í bandaríska hernum í fyrri heimsstyrjöld.
2) Gestur Oddfinnur Gestsson 2. jan. 1895 - 26. des. 1982. Barnakennari á Patreksfirði 1930. Kennnari í Flatey. Síðast bús. í Kópavogi.
Maður hennar 14.9.1920; Jón Kristmundur Jónsson 28. júní 1867 - 28. ágúst 1947 Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal í hálfa öld.
Fyrri kona Jóns 2.7.1898; Elínborg Margrét Jónsdóttir 21. nóvember 1868 - 8. september 1914 Húsfreyja á Másstöðum í Vatnsdal.
Börn Jóns og Elínborgar;
1) Þorbjörg Jónsdóttir 4. janúar 1900 - 24. nóvember 1952 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. september 1968 Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Guðrún Jónsdóttir 25. nóvember 1900 - 1. desember 1995 Húsfreyja á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. Maður hennar 27.4.1929; Pálmi Zóphoníasson 28. janúar 1904 - 28. ágúst 1971 Bóndi á Bjarnastöðum í Vatnsdal, Sveinsstaðahr. Bóndi á Bjarnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
3) Oddný Jónsdóttir 27. október 1902 - 11. janúar 1989 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Másstöðum og Hnausum. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ógift.
Barn Jóns og Halldóru;
4) Elínborg Margrét Jónsdóttir 30. júní 1921 - 7. janúar 2007 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Röðulfelli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kennari á Skagaströnd um áratuga skeið. Áhugamanneskja um ættfræði og starfaði m.a. að útgáfu Ættum Austur-Húnvetninga. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Halldóra Gestsdóttir (1890-1977) Másstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.2.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1073