Halldór Kiljan Laxness (1902-1998) rithöfundur Gljúfrasteini

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Kiljan Laxness (1902-1998) rithöfundur Gljúfrasteini

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness (1902-1998) rithöfundur Gljúfrasteini
  • Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness rithöfundur Gljúfrasteini

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.4.1902 - 8.2.1998

Saga

Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness 23. apríl 1902 - 8. feb. 1998. Rithöfundur og skáld á Gljúfrasteini í Mosfellssveit, Kjós. Var í Laxnesi, Mosfellshr., Kjós. 1910. Rithöfundur á Laufásvegi 25, Reykjavík 1930.

Staðir

Laxnes; Gljúfrasteinn:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

ferli sínum skrifaði Halldór skáldsögur, smásögur, margar blaðagreinar, samdi ljóð, leikrit, þýddi bækur yfir á íslensku og fleira. Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955.
Skáldsögur; 1) Barn Náttúrunnar 1919, 2) Undir Helgahnúk 1924. 3) Vefarinn mikli frá Kasmír 1927. 4) Salka Valka 1931. 5) Sjálfstætt fólk 1934. 6) Heimsljós 1937.
7) Íslandsklukkan 1943. 8) Atómstöðin 1948. 9) Gerpla 1952. 10) Brekkukotsannáll 1957. 11) Paradísarheimt 1960. 12) Kristnihald undir Jökli 1968. 13) Innansveitarkronika 1970.
14) Guðsgjafarþula 1972.

Auk þess skrifaði hann leikrit, ferðasögur og smásögur. Sex sögur hans hafa verið kvikmyndaðar.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðjón Helgi Helgason 19. okt. 1870 - 19. júní 1919. Vegavinnustjóri, síðar bóndi á Laxnesi. Óðalsbóndi í Laxnesi, Mosfellshr., Kjós. 1910 oh kona hans; Sigríður Halldórsdóttir 27. okt. 1872 - 17. sept. 1951. Húsfreyja í Laxnesi, Mosfellshr., Kjós. 1910. Ekkja á Lokastíg 22, Reykjavík 1930.

Fyrrikona Halldórs; Ingi­björg Ein­ars­dótt­ir 3. maí 1908 - 22. jan. 1994. skrif­stofumaður og Leikkona. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 25, Reykjavík 1930. Þau skildu 1940. Seinni maður hennar 1960; Óskar Gíslason 15. apríl 1901 - 24. júlí 1990. Var í Reykjavík 1910. Ljósmyndasmiður í Bergstaðastræti 36, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík 1945.
Seinni kona hans 24.12.1945; Auður Sveinsdóttir 30. júlí 1918 - 28. okt. 2012. Var á Bárugötu 14, Reykjavík 1930. Röntgentæknir í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Gljúfrasteini í Mosfellsbæ.

Börn Halldórs;
1) Einar Kiljan Laxness 9. ágúst 1931 - 23. maí 2016. Sagnfræðingur, kennari, framkvæmdastjóri og skjalavörður í Reykjavík. Ein­ar kvænt­ist Elsu Jónu Theó­dórs­dótt­ur f. 20. nóv­em­ber 1929 fóstru. Móðir hans Ingibjörg Einarsdóttir.
2) Sigríður Halldórsdóttir, f. 26.5. 1951, kennari og húsmóðir í Reykjavík
3) Guðný Halldórsdóttir, f. 23.1. 1954, kvikmyndagerðarmaður í Mosfellsdal, gift Halldóri Þorgeirssyni kvikmyndagerðarmanni.

Almennt samhengi

Hann byrjaði snemma að lesa bækur og skrifa sögur, og þegar hann var 13 ára gamall fékk hann sína fyrstu grein birta í Morgunblaðinu undir nafninu H.G.,[1] og ekki löngu síðar, þá 14 ára gamall, birti hann grein í sama blaði undir sínu eigin nafni H. Guðjónsson frá Laxnesi.[2]

Á ferli sínum skrifaði Halldór skáldsögur, smásögur, margar blaðagreinar, samdi ljóð, leikrit, þýddi bækur yfir á íslensku og fleira. Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955.
Skáldsögur; 1) Barn Náttúrunnar 1919, 2) Undir Helgahnúk 1924. 3) Vefarinn mikli frá Kasmír 1927. 4) Salka Valka 1931. 5) Sjálfstætt fólk 1934. 6) Heimsljós 1937.
7) Íslandsklukkan 1943. 8) Atómstöðin 1948. 9) Gerpla 1952. 10) Brekkukotsannáll 1957. 11) Paradísarheimt 1960. 12) Kristnihald undir Jökli 1968. 13) Innansveitarkronika 1970.
14) Guðsgjafarþula 1972.

Auk þess skrifaði hann leikrit, ferðasögur og smásögur. Sex sögur hans hafa verið kvikmyndaðar.

Að frumkvæði Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, keypti ríkissjóður Gljúfrastein af Auði Laxness, ekkju Halldórs, í apríl 2002. Í september 2004 var opnað þar safn til minningar um skáldið; fjölskylda Halldórs hafði gefið safninu allt innbú Gljúfrasteins.

Tengdar einingar

Tengd eining

Einar Arnórsson (1880-1955) (27.2.1880 - 29.3.1955)

Identifier of related entity

HAH03093

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04672

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.12.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir