Halldór Kiljan Laxness (1902-1998) rithöfundur Gljúfrasteini

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Kiljan Laxness (1902-1998) rithöfundur Gljúfrasteini

Parallel form(s) of name

  • Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness (1902-1998) rithöfundur Gljúfrasteini
  • Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness rithöfundur Gljúfrasteini

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.4.1902 - 8.2.1998

History

Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness 23. apríl 1902 - 8. feb. 1998. Rithöfundur og skáld á Gljúfrasteini í Mosfellssveit, Kjós. Var í Laxnesi, Mosfellshr., Kjós. 1910. Rithöfundur á Laufásvegi 25, Reykjavík 1930.

Places

Laxnes; Gljúfrasteinn:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

ferli sínum skrifaði Halldór skáldsögur, smásögur, margar blaðagreinar, samdi ljóð, leikrit, þýddi bækur yfir á íslensku og fleira. Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955.
Skáldsögur; 1) Barn Náttúrunnar 1919, 2) Undir Helgahnúk 1924. 3) Vefarinn mikli frá Kasmír 1927. 4) Salka Valka 1931. 5) Sjálfstætt fólk 1934. 6) Heimsljós 1937.
7) Íslandsklukkan 1943. 8) Atómstöðin 1948. 9) Gerpla 1952. 10) Brekkukotsannáll 1957. 11) Paradísarheimt 1960. 12) Kristnihald undir Jökli 1968. 13) Innansveitarkronika 1970.
14) Guðsgjafarþula 1972.

Auk þess skrifaði hann leikrit, ferðasögur og smásögur. Sex sögur hans hafa verið kvikmyndaðar.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Guðjón Helgi Helgason 19. okt. 1870 - 19. júní 1919. Vegavinnustjóri, síðar bóndi á Laxnesi. Óðalsbóndi í Laxnesi, Mosfellshr., Kjós. 1910 oh kona hans; Sigríður Halldórsdóttir 27. okt. 1872 - 17. sept. 1951. Húsfreyja í Laxnesi, Mosfellshr., Kjós. 1910. Ekkja á Lokastíg 22, Reykjavík 1930.

Fyrrikona Halldórs; Ingi­björg Ein­ars­dótt­ir 3. maí 1908 - 22. jan. 1994. skrif­stofumaður og Leikkona. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Laufásvegi 25, Reykjavík 1930. Þau skildu 1940. Seinni maður hennar 1960; Óskar Gíslason 15. apríl 1901 - 24. júlí 1990. Var í Reykjavík 1910. Ljósmyndasmiður í Bergstaðastræti 36, Reykjavík 1930. Ljósmyndari í Reykjavík 1945.
Seinni kona hans 24.12.1945; Auður Sveinsdóttir 30. júlí 1918 - 28. okt. 2012. Var á Bárugötu 14, Reykjavík 1930. Röntgentæknir í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Gljúfrasteini í Mosfellsbæ.

Börn Halldórs;
1) Einar Kiljan Laxness 9. ágúst 1931 - 23. maí 2016. Sagnfræðingur, kennari, framkvæmdastjóri og skjalavörður í Reykjavík. Ein­ar kvænt­ist Elsu Jónu Theó­dórs­dótt­ur f. 20. nóv­em­ber 1929 fóstru. Móðir hans Ingibjörg Einarsdóttir.
2) Sigríður Halldórsdóttir, f. 26.5. 1951, kennari og húsmóðir í Reykjavík
3) Guðný Halldórsdóttir, f. 23.1. 1954, kvikmyndagerðarmaður í Mosfellsdal, gift Halldóri Þorgeirssyni kvikmyndagerðarmanni.

General context

Hann byrjaði snemma að lesa bækur og skrifa sögur, og þegar hann var 13 ára gamall fékk hann sína fyrstu grein birta í Morgunblaðinu undir nafninu H.G.,[1] og ekki löngu síðar, þá 14 ára gamall, birti hann grein í sama blaði undir sínu eigin nafni H. Guðjónsson frá Laxnesi.[2]

Á ferli sínum skrifaði Halldór skáldsögur, smásögur, margar blaðagreinar, samdi ljóð, leikrit, þýddi bækur yfir á íslensku og fleira. Halldór hlaut Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1955.
Skáldsögur; 1) Barn Náttúrunnar 1919, 2) Undir Helgahnúk 1924. 3) Vefarinn mikli frá Kasmír 1927. 4) Salka Valka 1931. 5) Sjálfstætt fólk 1934. 6) Heimsljós 1937.
7) Íslandsklukkan 1943. 8) Atómstöðin 1948. 9) Gerpla 1952. 10) Brekkukotsannáll 1957. 11) Paradísarheimt 1960. 12) Kristnihald undir Jökli 1968. 13) Innansveitarkronika 1970.
14) Guðsgjafarþula 1972.

Auk þess skrifaði hann leikrit, ferðasögur og smásögur. Sex sögur hans hafa verið kvikmyndaðar.

Að frumkvæði Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, keypti ríkissjóður Gljúfrastein af Auði Laxness, ekkju Halldórs, í apríl 2002. Í september 2004 var opnað þar safn til minningar um skáldið; fjölskylda Halldórs hafði gefið safninu allt innbú Gljúfrasteins.

Relationships area

Related entity

Einar Arnórsson (1880-1955) (27.2.1880 - 29.3.1955)

Identifier of related entity

HAH03093

Category of relationship

family

Dates of relationship

24.12.1945

Description of relationship

Auður kona Halldórs var dóttir Einars

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04672

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places