Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Parallel form(s) of name

  • Halldór Jónsson Galtarnesi í Víðidal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.5.1894 - 11.9.1968

History

Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. sept. 1968. Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Galtarnes; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Trésmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Ólafur Ólafsson 29. júlí 1865 - 16. des. 1941. Bóndi á Másstöðum, síðar á Mýrarlóni í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Másstöðum í Vatnsdal 1885. Húsmaður á Þingeyrum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú í Samkomugerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1901. Bóndi á Mýrarlóni, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920 þá skilinn að lögum. Bóndi á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930 og kona hans; Guðrún Ólafsdóttir 1856
Sambýliskona Jóns; Jónasína Sigríður Helgadóttir 15. ágúst 1882 - 4. apríl 1950. Húsfreyja á Mýrarlóni í Kræklingahlíð. Húsfreyja á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Síðar bús. í Reykjavík.
Alsystir Halldórs;
1) Ingibjörg Ósk Jónsdóttir Ólafsson 7. sept. 1886 - 5. júní 1962. Rithöfundur og starfaði að velferðarmálum. Var í Reykjavík 1910. Aðalframkvæmdastjóri KFUK í Kaupmannahöfn og síðar á Norðurlöndunum. Síðar bús. í London og loks í Rottingdean í Sussex, Englandi. Ógift og barnlaus. Hlaut íslensku fálkaorðuna fyrir störf sín.
Systkini samfeðra;
2) Agnar Ásbjörn Jónsson 13. feb. 1907 - 6. okt. 1974. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Sauðárkróki, síðar bústjóri á Seljalandsbúinu við Ísafjörð, síðar verkamaður á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði.
3) Björn Jónsson 20. mars 1910 - 6. júlí 1983. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Bóndi í Keldudal í Hegranesi, Skag., síðar verkamaður á Akureyri.
4) Sigríður Breiðfjörð Jónsdóttir 21. maí 1914 - 21. jan. 2000. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930.
5) Soffía Jónsdóttir 20. okt. 1915 - 17. okt. 1994. Vinnukona á Björk, Kaupangssókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Þorsteinn Marinó Jónsson 26. jan. 1917 - 28. apríl 2011. Hestamaður á Akureyri og fékkst við tamningu, þjálfun og sýningu kynbótahrossa. m1; Aldís Björnsdóttir f. 5. júlí 1934. M2; Sigríður Jóhannesdóttir f. 29. maí 1958.
7) Þóra Jóhanna Jónsdóttir 20. nóv. 1919 - 20. maí 1997. Var á Gloppu, Bakkasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Hróarsdal og Utanverðunesi í Skagafirði. Síðar meðferðarfulltrúi í Reykjavík. F. 24. nóvember 1919 skv. kb.

Kona hans; Þorbjörg Jónsdóttir 4. jan. 1900 - 24. nóv. 1952. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Faðir hennar Jón Kr Jónsson.

Börn hans;
1) Elínborg Margrét Halldórsdóttir 31. maí 1920 - 16. júlí 1999. Húsfreyja og saumakona. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dótturbarn bónda á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. Var á Kambhóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Halldór Gíslason,
2) Hannes Halldórsson 2. ágúst 1921 - 23. des. 2012. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dótturbarn bónda á Másstöðum. Söðlasmiður í Reykjavík. Kona hans; Maria Steinþórsdóttir,
3) Guðrún Jónína Halldórsdóttir 28. feb. 1935 - 2. maí 2012. Kennari, forstöðukona og alþingismaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum og hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu.

General context

Relationships area

Related entity

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Galtanes í Víðidal / Galtarnes ((900))

Identifier of related entity

HAH00900

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar

Related entity

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum (29.7.1865 - 16.12.1941)

Identifier of related entity

HAH05676

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Ólafsson (1865-1941) Másstöðum

is the parent of

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Dates of relationship

6.5.1894

Description of relationship

Related entity

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999) (31.5.1920 - 16.7.1999)

Identifier of related entity

HAH01196

Category of relationship

family

Type of relationship

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999)

is the child of

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Dates of relationship

31.5.1920

Description of relationship

Related entity

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum (4.1.1900 -24.11.1952)

Identifier of related entity

HAH06505

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorbjörg Jónsdóttir (1900-1952) frá Másstöðum

is the spouse of

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

Dates of relationship

Description of relationship

1) Elínborg Margrét Halldórsdóttir 31. maí 1920 - 16. júlí 1999. Húsfreyja og saumakona. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dótturbarn bónda á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. Var á Kambhóli, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Halldór Gíslason, 2) Hannes Halldórsson 2. ágúst 1921 - 23. des. 2012. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Dótturbarn bónda á Másstöðum. Söðlasmiður í Reykjavík. Kona hans; Maria Steinþórsdóttir, 3) Guðrún Jónína Halldórsdóttir 28. feb. 1935 - 2. maí 2012. Kennari, forstöðukona og alþingismaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum og hlaut ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04670

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places