Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999)

Parallel form(s) of name

  • Elínborg Halldórsdóttir (1920-1999)
  • Elínborg Margrét Halldórsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

31.5.1920 - 16.7.1999

History

Elínborg Margrét Halldórsdóttir húsmóðir og síðar starfsstúlka á saumastofu, til heimilis að Melavegi 3 á Hvammstanga, fæddist á Sauðárkróki 31. maí 1920. Hún lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 16. júlí 1999. Elínborg fluttist ásamt móður sinni til afa síns að Másstöðum í Vatnsdal árið 1921 og ólst hún þar upp ásamt bróður sínum.
Útför Elínborgar fer fram frá Hvammstangakirkju í dag 24. júlí 1999 og hefst athöfnin klukkan 11.

Places

Sauðárkrókur: Másstaðir: Litla Ásgeirsá 1948: Kambshóll í Víðidal: Hvammstangi 1971:

Legal status

Functions, occupations and activities

Elínborg var mestan hluta starfsævi sinnar í sveit, fyrst sem vinnukona á ýmsum bæjum í Vatnsdal og síðar sem húsfreyja og bóndi. Frá árinu 1973 til ársins 1987 vann hún hjá saumastofunni Drífu á Hvammstanga.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Þorbjörg Jónsdóttir 4. janúar 1900 - 24. nóvember 1952 Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945 og Halldór Jónsson 6. maí 1894 - 11. september 1968 Var í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Trésmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini hennar eru:
1) Hannes Halldórsson, f. 2.8. 1921, kvæntur Maríu Steinþórsdóttur, f. 9.8. 1928. Börn þeirra eru Gylfi, Þorbjörg Halldóra og Jóhanna Steinunn.
2) Guðrún Jónína Halldórsdóttir, f. 28.2. 1935.

Eiginmaður Elínborgar var Halldór Gíslason frá Hvarfi í Víðidal, f. 25.9. 1919, d. 20.8. 1986, bóndi og síðar starfsmaður Vegagerðar ríkisins.

Þau giftust 25.9. 1947 og hófu búskap á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal 1948. Keyptu síðan jörðina Kambshól í sömu sveit og fluttust þangað vorið 1950. Þar bjuggu þau til ársins 1971 en fluttu þá til Hvammstanga.
Börn þeirra eru:
1) Jón Kristmundur, f. 24.7. 1948, bóndi, maki Jóhanna Þórarinsdóttir, f. 30.8. 1949. Börn þeirra a) Halldór Þór, f. 7.7. 1973, verkamaður, sambýliskona hans Ásta Birna Einarsdóttir, f. 11.3. 1970. b) Þórarinn Sigurvin, f. 4.3. 1979, verkamaður, sambýliskona Íris Júlía Ármannsdóttir, f. 26.4. 1979. Þeirra sonur er Ingi Þór, f. 10.2. 1997. c) Lárus Guðbjörn, f. 10.3. 1981.
2) Elísabet Pálína, f. 6.4. 1951, gjaldkeri, maki Sigfús Hafsteinn Ívarsson, bifreiðastjóri, f. 18.6. 1947. Þeirra sonur er Halldór, f. 26.10. 1978, bankastarfsmaður.

General context

Relationships area

Related entity

Elísabet Pálína Halldórsdóttir (1951) (6.4.1951 -)

Identifier of related entity

HAH03266

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Pálína Halldórsdóttir (1951)

is the child of

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999)

Dates of relationship

6.4.1951

Description of relationship

Related entity

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal (6.5.1894 - 11.9.1968)

Identifier of related entity

HAH04670

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Jónsson (1894-1968) Galtarnesi í Víðidal

is the parent of

Elínborg Margrét Halldórsdóttir (1920-1999)

Dates of relationship

31.5.1920

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01196

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places