Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal

Hliðstæð nafnaform

  • Halldór Guðmundsson kennari Hlöðum í Hörgárdal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.11.1850 - 17.8.1920

Saga

Halldór Guðmundsson 9. nóv. 1850 [9.10.1850 skv kirkjubók] - 17. ágúst 1920. Kennari og trésmiður á Hlöðum í Hörgárdal.

Staðir

Dagverðartunga; Glæsibær; Tréstaðir; Hlaðir í Hörgárdal

Réttindi

Starfssvið

Kennari´í Skriðuhreppi; Trésmiður: Endurskoðandi Sparisjóðs Glæsibæjarhrepps:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Halldórsson 1816. Var á Grímarsstöðum í Hvanneyrarsókn, Borg. 1817. Bóndi í Glæsibæ í Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Húsmaður á Tréstöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Vinnumaður á Skriðu, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1871 og kona hans 25.10.1844; Elín Erlendsdóttir 10.11.1821. Húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Líklega súsem var húskona á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890.

Systkini Halldórs;
1) Vilhelmína Sigurlín Guðmundsdóttir 5. mars 1845 - 20. des. 1908. Var í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Vinnukona á Krossum, Stærri-Árskógssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Kleyfum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1890. Hjú í Litlu-Árskógi, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri hjá Kristínu dóttur sinni 1906.
2) Arnfríður Björg Guðmundsdóttir 25.7.1846 - 22.10.1846
3) Arnfríður Pálína Guðmundsdóttir 6.12.1847 28.7.1864. Var í Kelduneskoti, Garðssókn, N-Þing. 1860. Vinnukona á Rauðalæk í Bægisársókn 1864.
4) Arnfríður Pálína Guðmundsdóttir 26. mars 1852 - 16. sept. 1936. Fósturbarn í Skipalóni, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Núpum í Aðaldal, S-Þing. um 1874-79. Húsfreyja á Þóroddsstað, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1880. Húsfreyjaþar um 1879-82 og síðan á Hóli í Kinn, S-Þing. um 1882-1925. Var á Akureyri 1930.
5) Bjarni Guðmundsson 14.7.1853 - 1.5.1914. Bóndi á Moldhaugum í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Björg í Högrárdal 1905-07.
6) Þorlákur Sigurgissur Guðmundsson 8.10.1854 - 13.5.1944; Bóndi á Gottorp og Flatnefsstöðum í Vesturhópi, Hún. Var á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
7) Elínbjörg Guðmndsdóttir 2.2.1856 - 14.2.1857
8) Erlendur Guðmundsson 20.1.1859 - 28.1.1859
9) Armannía Guðmundsdóttir 29.10.1860 - 21.10.1861
Kristjana Sigurrós Guðmundsdóttir 12.2.1863 - 11.4.1925. Húskona á Syðra-Krossanesi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Lónsgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901.

Kona hans 6.8.1887; Ólöf Sigurðardóttir 9. apríl 1857 - 23. mars 1933. Ljósmóðir, skáld og rithöfundur á Hlöðum í Hörgárdal, síðast bús. í Reykjavík. Ekkja á Njarðargötu 3, Reykjavík 1930. Barnlaus

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Frímann Gunnarsson (1839-1912) Hnjúkum ov (1.8.1839 - 12.3.1912)

Identifier of related entity

HAH04011

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum (8.10.1854 - 13.5.1944)

Identifier of related entity

HAH07438

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum

er systkini

Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

1854

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Sigurðardóttir (1857-1933) rithöfundur frá Hlöðum í Hörgárdal (9.4.1857 - 23.3.1933)

Identifier of related entity

HAH06496

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólöf Sigurðardóttir (1857-1933) rithöfundur frá Hlöðum í Hörgárdal

er maki

Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04647

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 11.11.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Kennaratal 1. bindi bls 247

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir