Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal
Hliðstæð nafnaform
- Halldór Guðmundsson kennari Hlöðum í Hörgárdal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.11.1850 - 17.8.1920
Saga
Halldór Guðmundsson 9. nóv. 1850 [9.10.1850 skv kirkjubók] - 17. ágúst 1920. Kennari og trésmiður á Hlöðum í Hörgárdal.
Staðir
Dagverðartunga; Glæsibær; Tréstaðir; Hlaðir í Hörgárdal
Réttindi
Starfssvið
Kennari´í Skriðuhreppi; Trésmiður: Endurskoðandi Sparisjóðs Glæsibæjarhrepps:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Halldórsson 1816. Var á Grímarsstöðum í Hvanneyrarsókn, Borg. 1817. Bóndi í Glæsibæ í Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Húsmaður á Tréstöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Vinnumaður á Skriðu, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1871 og kona hans 25.10.1844; Elín Erlendsdóttir 10.11.1821. Húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Líklega súsem var húskona á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890.
Systkini Halldórs;
1) Vilhelmína Sigurlín Guðmundsdóttir 5. mars 1845 - 20. des. 1908. Var í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Vinnukona á Krossum, Stærri-Árskógssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Kleyfum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1890. Hjú í Litlu-Árskógi, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri hjá Kristínu dóttur sinni 1906.
2) Arnfríður Björg Guðmundsdóttir 25.7.1846 - 22.10.1846
3) Arnfríður Pálína Guðmundsdóttir 6.12.1847 28.7.1864. Var í Kelduneskoti, Garðssókn, N-Þing. 1860. Vinnukona á Rauðalæk í Bægisársókn 1864.
4) Arnfríður Pálína Guðmundsdóttir 26. mars 1852 - 16. sept. 1936. Fósturbarn í Skipalóni, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Núpum í Aðaldal, S-Þing. um 1874-79. Húsfreyja á Þóroddsstað, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1880. Húsfreyjaþar um 1879-82 og síðan á Hóli í Kinn, S-Þing. um 1882-1925. Var á Akureyri 1930.
5) Bjarni Guðmundsson 14.7.1853 - 1.5.1914. Bóndi á Moldhaugum í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Björg í Högrárdal 1905-07.
6) Þorlákur Sigurgissur Guðmundsson 8.10.1854 - 13.5.1944; Bóndi á Gottorp og Flatnefsstöðum í Vesturhópi, Hún. Var á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
7) Elínbjörg Guðmndsdóttir 2.2.1856 - 14.2.1857
8) Erlendur Guðmundsson 20.1.1859 - 28.1.1859
9) Armannía Guðmundsdóttir 29.10.1860 - 21.10.1861
Kristjana Sigurrós Guðmundsdóttir 12.2.1863 - 11.4.1925. Húskona á Syðra-Krossanesi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Lónsgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901.
Kona hans 6.8.1887; Ólöf Sigurðardóttir 9. apríl 1857 - 23. mars 1933. Ljósmóðir, skáld og rithöfundur á Hlöðum í Hörgárdal, síðast bús. í Reykjavík. Ekkja á Njarðargötu 3, Reykjavík 1930. Barnlaus
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Halldór Guðmundsson (1850-1920) kennari Hlöðum í Hörgárdal
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.11.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Kennaratal 1. bindi bls 247