Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum
Parallel form(s) of name
- Þorlákur Sigurgissur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
8.10.1854 - 13.5.1944
History
Þorlákur Sigurgissur Guðmundsson 8. október 1854 - 13. maí 1944. Bóndi á Gottorp og Flatnefsstöðum í Vesturhópi, Hún. Var á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Guðmundur Halldórsson 1816. Var á Grímarsstöðum í Hvanneyrarsókn, Borg. 1817. Bóndi í Glæsibæ í Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Húsmaður á Tréstöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1860. Vinnumaður á Skriðu, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1871 og kona hans 25.10.1844; Elín Erlendsdóttir 10.11.1821. Húsfreyja í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Líklega súsem var húskona á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890.
Systkini hans;
1) Vilhelmína Sigurlín Guðmundsdóttir 5. mars 1845 - 20. des. 1908. Var í Glæsibæ, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1845. Vinnukona á Krossum, Stærri-Árskógssókn, Eyj. 1870. Húsfreyja á Stóru-Hámundarstöðum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Kleyfum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1890. Hjú í Litlu-Árskógi, Stærri-Árskógsókn, Eyj. 1901. Var á Akureyri hjá Kristínu dóttur sinni 1906.
2) Arnfríður Björg Guðmundsdóttir 25.7.1846 - 22.10.1846
3) Halldór Guðmundsson 9. nóv. 1850 [9.10.1850 skv kirkjubók] - 17. ágúst 1920. Kennari og trésmiður á Hlöðum í Hörgárdal. Kona hans 6.8.1887; Ólöf Sigurðardóttir 9. apríl 1857 - 23. mars 1933. Ljósmóðir, skáld og rithöfundur á Hlöðum í Hörgárdal, síðast bús. í Reykjavík. Ekkja á Njarðargötu 3, Reykjavík 1930.
4) Arnfríður Pálína Guðmundsdóttir 6.12.1847 28.7.1864. Var í Kelduneskoti, Garðssókn, N-Þing. 1860. Vinnukona á Rauðalæk í Bægisársókn 1864.
5) Arnfríður Pálína Guðmundsdóttir 26. mars 1852 - 16. sept. 1936. Fósturbarn í Skipalóni, Möðruvallarklausturssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Núpum í Aðaldal, S-Þing. um 1874-79. Húsfreyja á Þóroddsstað, Þóroddsstaðarsókn, S-Þing. 1880. Húsfreyjaþar um 1879-82 og síðan á Hóli í Kinn, S-Þing. um 1882-1925. Var á Akureyri 1930.
6) Bjarni Guðmundsson 14.7.1853 - 1.5.1914. Bóndi á Moldhaugum í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi á Björg í Högrárdal 1905-07.
7) Elínbjörg Guðmndsdóttir 2.2.1856 - 14.2.1857
8) Erlendur Guðmundsson 20.1.1859 - 28.1.1859
9) Armannía Guðmundsdóttir 29.10.1860 - 21.10.1861
10) Kristjana Sigurrós Guðmundsdóttir 12.2.1863 - 11.4.1925. Húskona á Syðra-Krossanesi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Lónsgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901.
Kona hans 23.8.1879; Ingibjörg Björnsdóttir 2. júní 1855 Var í Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gottorp
Börn þeirra;
1) Elín Þorláksdóttir 30. apríl 1880 - 9. ágúst 1962. Húsfreyja á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 21.4.1904; Sigfús Tryggvi Árnason 5. ágúst 1879 - 15. júlí 1966 Bóndi á Stöpum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Ráðsmaður í Stöpum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Þau barnlaus
2) Björn Þorláksson 14. nóvember 1881 - 31. mars 1976. Sölumaður á Hvammstanga 1930. Var á Svani, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Þorlákur Guðmundsson (1854-1944) Gottorp og Flatnefsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.1.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Ftún bls. 361