Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.9.1863 - 14.11.1896
Saga
Halldóra Sigurðardóttir fædd 18.9.1863 og skírð 26.9.1863 í Blönduhólasókn dáin 14.11.1896 í Enni á Refasveit. Finnst ekki á Íslendingabók. Líklega sú sem er Hreppsbarn á Æsustöðum 1870, sögð heita Guðrún Halldóra. Vinnukona Auðkúlu 1890. Er horfin úr manntali 1901. Kaupmannahöfn 1892-1896. Í Þjóðólfi er hún sögð fædd 17.8.1863
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
„Hún var ættuð úr Húnavatnssýslu. Hafðl dvalið 4 ár í Kaupmannahöfn og var nýkomin þaðan, er hún lézt.“ [Þjóðólfur 12 tbl 12.3.1897 bls 47]
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sigurður Magnússon 10. okt. 1830 - 8. nóv. 1911. Var í Vatnsskarði á Skörðum, Skag. 1835. Fóstursonur á sama stað 1845. Vinnumaður í Gautsdal 1855. Bóndi á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. og síðar vinnumaður víða og kona hans 29.9.1860: Ósk Guðmundsdóttir 1830 - 20. maí 1900. Var á Bergsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Bergstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún.
Systkini hennar;
1) Sigríður Sigurðardóttir 26.5.1862
2) Björn Guðmundur Sigurðsson 23.1.1865
2) Jakob Sigurðsson 29.5.1868 - 26.6.1868
2) Guðrún Sigurðardóttir 3.9.1870 - 9.10.1872
3) Magnús Sigurðsson 16. júní 1878 - 7. maí 1935. Var á Mosfelli, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Hjú í Ytri-Löngumýri, Svínavatnssókn, Hún. 1901. Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Ráðsmaður og síðar bóndi í Tungunesi, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Tungunesi, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Halldóra Sigurðardóttir (1863-1896) Æsustöðum. Kaupmannahöfn og Enni
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 4.8.2020
Tungumál
- íslenska