Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Hliðstæð nafnaform

  • Hálfdán Guðjónsson prófastur Breiðabólsstað

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.5.1863 - 7.3.1937

Saga

Hálfdan Guðjónsson 23. maí 1863 - 7. mars 1937. Prestur í Goðdölum í Vesturdal 1886-1893, Breiðabólsstað í Vesturhópi 1893-1914. Prófastur í Húnavatnssýslu 1917-1914. Alþingismaður á Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. Prestur í Reynistaðaklaustri, Skag. 1914-1934. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1919-1934. Vígslubiskup á Sauðárkróki.

Staðir

Glæsibær Eyjafirði; Dvergasteinn á Seyðisfirði; Goðdalir; Bergþórshvoll; Breiðabólsstaður í Hópi; Reynisstaður Skagafirði:

Réttindi

Stúdent Reykjavík 1884, cand. theol Prestaskólanum 1886

Starfssvið

Vígður til Goðdala 1886, Breiðabólsstaður 1893, prófastur Húnavatnsprófastsdæmis 1906, Skafjarðarprófastsdæmi 1919. Lausn 1934.
Vígsluviskup Hólabiskupsdæmis 1928.
Fyrsti þingmaður Húnvetninga 1909-1911, varamaður í Landsdómi, Sýslunefndarmaður 1909-1910 og í Skagafirði 1926 og 1928-1932
Í stjórn Sparisjóðs Sauðárkróks 1914-1934. Varaformaður prestafélags Hólastiftis 1904-1910 og formaður 1928-1937.

Lagaheimild

Rit; Bjarmi, Nkbl

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðjón Hálfdanarson 6. júlí 1833 - 25. okt. 1883. Prestur í Flatey á Breiðafirði 1860-1863, Glæsibæ við Eyjafjörð 1863-1867, á Dvergasteini í Seyðisfirði 1867-1874, í Krossþingum 1874-1882 og síðast í Saurbæ í Eyjafirði frá 1882 til dauðadags. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. „Var orðlagður raddmaður“ og kona hans 12.9.1859; Sigríður Stefánsdóttir Stephensen 25. maí 1841 - 18. maí 1889. Húsfreyja í Flatey, Glæsibæ og víðar. Var á Kálfafelli, Kálfafellssókn, V-Skaft. 1845.

Systkini Hálfdans;
1) Stefán Guðjónsson 10. apríl 1861 - 12. mars 1864
2) Stefán Guðjónsson 30. maí 1866 - 2. júní 1866
3) Stefanía Guðrún Guðjónsdóttir 11. ágúst 1867 - í maí 1903. Húsfreyja á Akureyri. Var á Dvergasteini, Dvergasteinssókn, Múl. 1870. Húsfreyja á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 15.5.1889; Sigtryggur Benediktsson 3. des. 1866 - 6. feb. 1954. Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930.
4) Jónheiður Helga Guðjónsdóttir 27. ágúst 1869 - 13. nóv. 1942. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 1893; Pálmi Pétursson 8. okt. 1859 - 10. sept. 1936. Fyrrv. kaupmaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Sjávarborg, Skag., síðar kaupmaður á Sauðárkróki.
5) Ragnheiður Guðjónsdóttir 22. júlí 1871 - 11. ágúst 1942. Hjúkrunarkona á Akureyri. Kennslukona við Málleysingjaskólann í Reykjavík og við barnakennslu á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Ógift.
6) Álfheiður Guðjónsdóttir 30. sept. 1874 - 28. des. 1941. Var á Berþórshvolli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 1901; Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. okt. 1931. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki. Sonur þeirra; Jean Valgard Blöndal (1902-1965) dóttir hans Hildur Sólveig, tengdamóðir Ragnheiðar dóttur Sigurveigar Jóhannsdóttir (1915-2005).

Kona Hálfdans 25.10.1897; Herdís Pétursdóttir 4. des. 1871 - 25. jan. 1928. Húsfreyja á Breiðabólstað og Sauðárkróki. Frá Álfgeirsvöllum.

Börn þeirra;
1) Sigríður Hálfdánardóttir 26. júní 1902 - 7. apríl 1922. Ungfrú á Sauðárkróki.
2) Helgi Hálfdanarson 14. ágúst 1911 - 20. jan. 2009. Lyfsali Húsavík og Reykjavík. Var í Ingólfsstræti 16, Reykjavík 1930.
Einn helst þýðandl íslendinga á 20. öld. Þýddi meðfram vinnu sinni öll leikrit William Shakespeare, gríska harmleiki eftir Æskýlos, Sófókles og Evripídes, Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen og mörg önnur þekkt leikrit í bundnu máli. Hann þýddi einnig Kóraninn og mikið af ljóðum frá Japan og Kína og töluvert frá Evrópu og víðar. Helgi skrifaði auk þess mikið um íslensk fræði og pistla í dagblöð og á mörg velheppnuð nýyrði í íslensku eins og til dæmis „heilkenni“ (syndrome) og „lotukerfið“.
Helgi fékk Silfurhestinn, bókmenntaverðlaun dagblaðanna, árið 1970 fyrir þýðingar sínar á William Shakespeare. Hann hafnaði þó verðlaununum á þeirri forsendu að hann hafði þá reglu að þiggja aldrei neina viðurkenningu af neinu tagi.
Kona Helga; Lára Sigríður Sigurðardóttir 16. jan. 1914 - 21. júlí 1970. Húsfreyja í Reykjavík og á Húsavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Þrjú börn Hálfdans og Herdísar dóu ung.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Pétur Pétursson (1862-1919) Bollastöðum (23.7.1862 - 17.9.1919)

Identifier of related entity

HAH07387

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) veitingamaður á Akureyri (3.12.1866 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04935

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir Briem (1853-1937) Álfgeirsvöllum (26.12.1853 - 5.7.1937)

Identifier of related entity

HAH04728

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaðarkirkja (1893 -)

Identifier of related entity

HAH00575

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov (25.5.1841 - 18.5.1889)

Identifier of related entity

HAH07477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov

er foreldri

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg (27.8.1869 - 13.11.1942)

Identifier of related entity

HAH07388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

er systkini

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona (22.7.1871 - 11.8.1942)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

er systkini

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Stefánsdóttir Stephensen (1874-1910) Laugardalshólum (1.1.1874 - 30.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Stefánsdóttir Stephensen (1874-1910) Laugardalshólum

is the cousin of

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Breiðabólsstaður í Vesturhópi ((890))

Identifier of related entity

HAH00181

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Breiðabólsstaður í Vesturhópi

er stjórnað af

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00009

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hóladómkirkja og Hólar í Hjaltadal

er stjórnað af

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04852

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976, bls 126 og 162

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir