Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) veitingamaður á Akureyri
Parallel form(s) of name
- Sigtryggur Benediktsson veitingamaður á Akureyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.12.1866 - 6.2.1954
History
Sigtryggur Benediktsson 3. des. 1866 - 6. feb. 1954. Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930.
Places
Hvassafell Ef; Tjarnir og Möðruvellir Ef; Akureyri;
Legal status
Functions, occupations and activities
Bóndi og gistihússtjóri:
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Benedikt Jóhannesson 7. júlí 1828 - 24. okt. 1886. Var á Sámstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. og kona hans
Sigríður Guðrún Tómasdóttir 7. ágúst 1838 - 12. júlí 1899. Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. Var í Holti, Grundarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
Fyrrikona hans; Guðrún Stefanía Guðjónsdóttir 11. ágúst 1867 - í maí 1903. Húsfreyja á Akureyri. Var á Dvergasteini, Dvergasteinssókn, Múl. 1870. Húsfreyja á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890.
Sonur þeirra
1) Guðjón Sigtryggsson 14. feb. 1890 - 11. des. 1890. Var á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890.
Seinnikona hans; Margrét Jónsdóttir 15. júlí 1877 - 31. maí 1965. Húsfreyja á Akureyri 1910 og 1930. Húsfreyja og veitingakona á Hjalteyri.
Börn þeirra;
1) Sigríður Sigtryggsdóttir
2) Jón Sigtryggsson 10. apríl 1908 - 11. feb. 1992. Var á Akureyri 1910. Stud.art. á Akureyri 1930. Tannlæknir í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 5.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði