Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) veitingamaður á Akureyri
Hliðstæð nafnaform
- Sigtryggur Benediktsson veitingamaður á Akureyri
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.12.1866 - 6.2.1954
Saga
Sigtryggur Benediktsson 3. des. 1866 - 6. feb. 1954. Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930.
Staðir
Hvassafell Ef; Tjarnir og Möðruvellir Ef; Akureyri;
Réttindi
Starfssvið
Bóndi og gistihússtjóri:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Benedikt Jóhannesson 7. júlí 1828 - 24. okt. 1886. Var á Sámstöðum, Grundarsókn, Eyj. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. og kona hans
Sigríður Guðrún Tómasdóttir 7. ágúst 1838 - 12. júlí 1899. Húsfreyja á Hvassafelli, Saurbæjarhr., Eyj. Var í Holti, Grundarsókn, Eyj. 1845. Húsfreyja á Hvassafelli, Miklagarðssókn, Eyj. 1890.
Fyrrikona hans; Guðrún Stefanía Guðjónsdóttir 11. ágúst 1867 - í maí 1903. Húsfreyja á Akureyri. Var á Dvergasteini, Dvergasteinssókn, Múl. 1870. Húsfreyja á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890.
Sonur þeirra
1) Guðjón Sigtryggsson 14. feb. 1890 - 11. des. 1890. Var á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890.
Seinnikona hans; Margrét Jónsdóttir 15. júlí 1877 - 31. maí 1965. Húsfreyja á Akureyri 1910 og 1930. Húsfreyja og veitingakona á Hjalteyri.
Börn þeirra;
1) Sigríður Sigtryggsdóttir
2) Jón Sigtryggsson 10. apríl 1908 - 11. feb. 1992. Var á Akureyri 1910. Stud.art. á Akureyri 1930. Tannlæknir í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði