Málaflokkur 20 - 2004

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 2021/051-B-20

Titill

2004

Dagsetning(ar)

  • 2004 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Málaflokkur

Umfang og efnisform

Fylgiskjöl bókhalds ásamt dómsmáli og bréfum.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(1000-2006)

Stjórnunarsaga

Áshreppur var hreppur í Austur-Húnavatnssýslu, kenndur við bæinn Ás í Vatnsdal.
Aðalatvinnuvegur var landbúnaður. Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 66.
Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Áshreppur Húnavatnshreppi undir merkjum hins síðarnefnda.

Varðveislusaga

Um aðföng eða flutning á safn

Innihald og uppbygging

Umfang og innihald

Dómur varðandi skólagöngu vegna heyrnarskerðingar 2004.
Bréf varðandi bókhald og endurskoðun, landsfund skógareigenda, atvinnuuppbyggingu, brú yfir Vatnsdalsá, ferð upp á Háls, fundargerð um fjallskilamál, kauptilboð í Hvamm II, búfjáreftirlit sjúkrahúslegu, kaup á fé, ljósrit af refaskyttum, mörk sveitarfélaga, lóðarleigusamning f. Birkihlíð, heimsókn forseta, ferðaþjónustu, byggingarleyfi f. fjós á Brúsastöðum, fjárkláða, fé í vanskilum, uppsögn setu í sveitarstjórn, kostnað vegna fjallskila, skógrækt í Vatnsdal, girðing milli Auðkúlu- og Grímstunguheiða, skýrsla vegna skoðunar á búfé.
Fylgiskjöl bókhalds nr. 1-170.

Grisjun, eyðing og áætlun

Viðbætur

Skipulag röðunar

Skilyrði um aðgengi og not

Skilyrði er ráða aðgengi

Skilyrði er ráða endurgerð

Tungumál efnis

  • íslenska

Leturgerð efnis

Athugasemdir um tungumál og letur

Umfang og tæknilegar þarfir

Leiðarvísir

Tengd gögn

Staðsetning frumrita

L-c-4 askja 11

Staðsetning afrita

Tengdar einingar

Related descriptions

Athugasemdir

Annað auðkenni

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Nöfn

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

SR

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Dates of creation revision deletion

20.7.2022 frumskráning í AtoM, SR

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Aðföng

Related subjects

Tengdir einstaklingar og stofnanir

Related genres